Morgunblaðið - 04.03.2007, Page 59

Morgunblaðið - 04.03.2007, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 59 Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga kl. 9–16.30 er fjölbreytt dag- skrá Heilunarsetrið | Dverghöfða 27. Op- ið hús þriðjud. 6. mars. Uppl. í s. 567 7888 og www.heilunarsetrid.is. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun, mánudag, er ganga kl. 10 frá Egils- höll. Kvenfélag Garðabæjar | Fé- lagsfundur í Garðaholti 6. mars kl. 20. Kvenfél. Hveragerðis og Ölf- ushrepps verða gestir fundarins. Kaffinefndir: Hverfi 4, 12, 20 og 21. Lífeyrisþegadeild Landssambands lögreglumanna | Sunnudagsfundur deildarinnar í dag kl. 10, Grettisgötu 89. SÁÁ, félagsstarf | Gönguferð um Heiðmörk í dag. Hittumst við Von í Efstaleiti 7 kl. 13.30. Vesturgata 7 | Á morgun kl. 13.30 verða hjúkrunarnemar með fræðslu. Kirkjustarf Fríkirkjan Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Hefðbundin samkoma verður ekki í dag. Kirkjan verður opin frá kl. 14. Áskirkja | Safnaðarfélagið með kaffi- Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Mánudaga mynd- list, leikfimi, brids. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Enn er hægt að skrá sig á sæludaga (sparidaga) á Hótel Örk vikuna 25.–30. mars. Eldriborg- araferð um Eystribyggð í S.- Grænlandi. Verið er að bóka í ferð 10.–13. júlí. Skráning og uppl. hjá Þráni Þorleifssyni, s. 554 0999. Félag eldri borgara, Reykjavík | Fræðslufundur 8. mars kl. 17.30. Al- mannatryggingakerfið og tekju- tengdar bætur. Ferðaklúbbur FEB. Ferð til Færeyja og Hjaltlands. 11.–18. júní. Áhugasamir bóki sig sem fyrst sími 588 2111. Leikfélagið Snúður og Snælda sýna „Stefnumót við Jökul“ í Iðnó. 3. sýn- ing í dag kl. 14. Miðapantanir í Iðnó s. 562 9700. Dansleikur fellur niður í kvöld. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Kristín Steinsdóttir rithöfundur verð- ur gestur leshóps FEBK 13 6. mars kl. 20. Enginn aðgangseyrir. sölu eftir messu sem hefst kl. 14 í dag. Kirkjubíllinn ekur og fer að öllum dvalarheimilum og stærri byggingum í hverfinu. Hjálpræðisherinn í Reykjavík | Kirkjustræti 2. Samkoma kl. 20. Gestir og ræðumenn: Carol og Freddie Filmore. KFUM og KFUK | Fundur AD KFUK þriðjud. fellur inn í samkomu Kristni- boðsviku SÍK í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut kl. 20. Kristniboðs- salurinn | Háaleitisbraut 58–60. Fundur í Kristniboðsfélagi karla má- nud. kl. 20. Jóhann Guðmundsson og Lára Vigfúsdóttir segja frá starfi sínu. Kristniboðssambandið | Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58 þriðjud. kl. 20. „Sendibréf Krists“. Ræðumaður sr. Ólafur Jóhannsson. Börn og heilsufar í Monkey Bay. Allir eru velkomnir. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is eeeee BAGGALÚTUR.IS * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * Sími - 551 9000 - Verslaðu miða á netinu Last King of Scotland kl. 3, 5.30, 8 og 10.35 B.i. 16 ára Notes on a Scandal kl. 3, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Pan´s Labyrinth kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 ára Litle Miss Sunshine kl. 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld slóð kl. 3 og 5.45 B.i. 12 ára eee M.M.J - Kvikmyndir.com eee S.V. - MBL eee V.J.V. - TOP5.IS eee S.V. - MBL eeee S.V. - MBL eeee K.H.H. - FBL 700 kr fyrir f ullorð na og 500 kr fyr ir börn eeeee LIB, TOPP5.IS eeeee HGG, RÁS 2 eeee HJ, MBL DÖJ, KVIKMYNDIR.COM eeeee HK, HEIMUR.IS eeee O.R. - EMPIRE “ Skörp, fáguð mynd sem fær hárin til að rísa. Þú sérð ekki betri leik í ár!” eee M.M.J. - KVIKMYNDIR.COM “Stórgóð mynd, sem skilur áhorfendur eftir með hroll...óhugnanleg án þess að gengið sé of langt... lætur fáa ósnortna.” eee H.J. - MBL “Grípur áhorfandann með sér frá fyrstu mínútu...brakandi, kaldhæðnum húmor” ÓSKARSVERÐLAUN m.a. fyrir besta leik í aukalhlutverki2 ÓSKARSVERÐLAUN m.a. fyrir förðun og listræna stjórnun3 eee DÓRI DNA - DV eee H.J. - MBL eeee VJV - TOPP5.IS Síðasta lotan! kl. 2 og 4 Ísl. tal kl. 2 og 6Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 12 ára 450 KR kl. 4 Ísl. tal Sýnd kl. 2 B.i. 10 ára450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Þú flýrð ekki sannleikann TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 áraSýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 ára Megi besti leigumorðinginn vinna JIM CARREY -bara lúxus Sími 553 2075 Milljón dollarar. Sjö leigumorðingjar. Eitt skotmark. eeee K.K.H - FBL Vel leikin og eftirminnileg mynd Heimsferðir bjóða frábært tilboð á ferð til Kúbu 18. mars þar sem dvalið er á vinsælasta hóteli okkar í Havana - Hotel Occidental Miramar. Kúba er ævintýri sem lætur engan ósnortinn. Ekki aðeins kynnist maður stórkostlegri náttúrufegurð eyjunnar heldur einnig þjóð sem er einstök í mörgu tilliti. Hotel Occidental er nýlegt og fallegt 4 stjörnu hótel í Miramar hverfinu í Havana, í aðeins um 10 mín. akstri frá miðbænum. Akstur á vegum hót- elsins til miðbæjar Havana. Á hótelinu eru rúmgóð herbergi með loftkæl- ingu, síma, sjónvarpi, minibar og hárþurrku á baði. Á hótelinu eru meðal annars: Veitingastaðir, barir, kaffihús, sundlaug, sundlaugarbar, internet- aðgengi, verslanir, líkamsrækt, gufu- bað, nuddpottur, borðtennis, tennis- vellir, blakvellir, hárgreiðslustofa og listagallerí. Bjóðum einnig aðra gististaði, bæði í Havana og á Varedoroströndinni. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Havanaveisla á Kúbu 18. mars frá kr. 69.990 Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 69.990 Flug, skattar og gisting í tvíbýli í viku á Hotel Occidental Miramar **** með morgunverði og íslenskri fararstjórn, 18. mars. Netverð á mann. Aðeins 14 herbergi á sértilboði Sértilboð á Hotel Occidental Miramar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.