Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN aðar“. Nægir þar að nefna hundruð tilvitnana í erlendum vísinda- og læknatímaritsgreinum um þróun sýklalyfjaónæmis tengda sýkla- lyfjaávísunum til barna á Íslandi. Niðurstöðurnar sýna að ónæmar bakteríur blómstra í nefkoki 30% barna sem fengið hafa sýklalyf og smitast síðan auðveldlega á milli barna, jafnvel barna sem ekki hafa fengið sýklalyf. Samt eykst sýkla- lyfjanotkunin að meðaltali um 6% á ári samkvæmt nýjustu tölum og er aukningin enn meiri meðal barna. Nú dugar ekki lengur fyrir Íslend- inga að berja sér á brjóst og stæra sig af lægstu nýburadánartíðni með- al þjóða og háum meðalaldri. Dán- artíðnitölur geta snarlega breyst á komandi árum ef þróunin fer á versta veg. Doktorsritgerð höfundar um efnið má nálgast á http:// www.laeknadeild.hi.is/page/rit Sýklalyfjaónæmi algengustu sýkingarvalda tengt mikilli sýklalyfjanotkun Þótt furðulegt megi teljast, gleym- ist samt þessi umræða ævinlega þeg- ar rætt er um lýðheilsumál barna al- mennt en sýklalyfjaónæmi er samt ein af alvarlegustu heilbrigðisógnum framtíðar að mati alþjóðlegu heil- brigðisstofnunarinnar WHO. Aðal- skilaboð stofnunarinnar er að draga verulega úr sýklalyfjanotkuninni sem oftast er óþörf eins og rann- sóknir hér og erlendis sýna. Að- alvandinn á Íslandi, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu er að foreldrar kjósa oft frekar að sækja skyndi- penicillín-ónæmra pneumókokka á Íslandi á árunum 1993–2003. Þróun- in á Íslandi hefur verið heilbrigðisyf- irvöldum erlendis umhugsunarefni, sérstaklega þar sem notkun sýkla- lyfja er bundin við ávísanir læknanna sjálfra og er þróunin á Íslandi oft nefnd, öðrum löndum „víti til varn- RANNSÓKNANIÐURSTÖÐUR nýlegrar íslenskrar rannsóknar hafa sýnt fram á sterk tengsl sýkla- lyfjanotkunar barna og þróunar Heilbrigðisógnir íslenskra barna Vilhjálmur Ari Arason fjallar um lyfjanotkun og heilsufar barna » Það er óásættanlegtað íslensk börn búi við áskapaða vanheilsu vegna vítahringsáhrifa sem tengjast ótímabær- um lyfjaávísunum og skyndilausnum. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Hótel Capitano á Neskaupstað er til sölu. Um er að ræða ellefu herbergja hótel sem skiptist í sex 2ja manna herbergi og fimm eins manns herbergi, öll með baðherbergi nema eitt. Veitinga- salur fyrir um 35 manns í sæti, bar og rúmgóð setustofa. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Hótel Capitano - Neskaupstað Gistiheimilið Centrum er til sölu. Húsið er samtals 336 fm og selst með öllum búnaði. Vel útbúin 16 2ja - 3ja manna herbergi og möguleiki er að nýta herbergi í kjallara undir svefnpokapláss. Talsvert bókað fyrir næsta sumar. Verðtilboð. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Njálsgata - gistiheimili Laugavegi 170, 2. hæð. Opið virka daga kl. 8-17. Sími 552 1400 ● Fax 552 1405 www.fold.is ● fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401. Kögursel 13 Opið hús í dag á milli kl. 14 og 16 Einstaklega fallegt einbýlishús, vel viðhaldið á góðum og rólegum stað í Seljahverfi Breiðholts. Fjögur svefnherbergi, sjónvarpshol, tvískipt stofa, stórt eldhús og þvottahús. Bílskúr m. hita og raf- magni og stór gróinn garður. Húsið er alls 215,7 fm m. bílskúr. Sigurður og Anna taka á móti gestum. V. 46,9 millj. 7474 Stórglæsileg neðri hæð í fallegu steinhúsi í miðborg- inni. Íbúðin er nánast al- gjörlega endurnýjuð á vandaðan og smekklegan hátt. Ný glæsileg sérsmíð- uð innrétting er í eldhúsi, baðherbergi er mjög vand- að, ný gólfefni og raflagnir og tafla eru ný. Rúmgóð stofa með útgangi yfir brú á stóra baklóð og 3 rúmgóð herbergi auk fataherbergis. Lofthæð á hæðinni eru um 2,85 metr- ar. Hús að utan nýlega viðgert og málað. Verð 50,0 millj. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Öldugata 11 Glæsileg neðri hæð í miðborginni Opið hús í dag frá kl. 14-16 Karl Gunnarsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F. OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 Rúmgóð og vel innréttuð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlegu litlu fjölbýlishúsi. Forstofa/hol með skáp, stofa/borðstofa eldhús með kirsuberjainnréttingu upp í loft, borðkrókur, þvottahús inn af eld- húsi, baðherbergi með baðkari og sturtu, kirsuberjainnrétting m. halogenlýsingu. Tvö svefnherbergi með skápum. Gegnheilt Jat- obaparket og flísar á gólfum. Góð og snyrtileg sameign. Skipti möguleg á sérbýli í Kópavogi eða Garðabæ. Verð 24,5 millj. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15-17 LAUTASMÁRI 24 – KÓPAVOGI Sérlega glæsilegt endaraðhús á þessum vinsæla stað í Smárahverfinu í Kópavogi. Húsið er skráð 198,1 fm. með bílskúr, sem er 22,4 fm. Húsið er mun stærra að gólffleti, því efri hæðin er þó nokkuð undir súð. Eignin skiptist m.a. í 3 svefnherbergi, sjónvarp- shol, 2 stórar stofur. Möguleiki á 5 svefnherbergjum. 2 sólpallar, heitur pottur. Sérlega vönduð eign sem vert er að skoða. V. 53 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Lindarsmári - Kópav. -raðhús Mjög fallegt og vandað 330 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk kjallara. Innbyggður bílskúr. Húsið skiptist þannig: 1. hæð: stofa, borð- stofa, eldhús, herbergi, hol, forstofa og snyrting. 2. hæð: baðherbergi, fjögur herbergi og sjónvarpshol. Í kjallara eru tvö herbergi, geymslur og lítil íbúð með sér inngangi (einnig innangengt). Húsið er vel staðsett á skjólsælum stað innst í botnlanga. Lóðin er mjög fallega ræktuð. Góð sólverönd úr timbri til suðurs. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Reynihlíð - Suðurhlíðar Rvík smáauglýsingar mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.