Morgunblaðið - 04.03.2007, Page 36
36 SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
aðar“. Nægir þar að nefna hundruð
tilvitnana í erlendum vísinda- og
læknatímaritsgreinum um þróun
sýklalyfjaónæmis tengda sýkla-
lyfjaávísunum til barna á Íslandi.
Niðurstöðurnar sýna að ónæmar
bakteríur blómstra í nefkoki 30%
barna sem fengið hafa sýklalyf og
smitast síðan auðveldlega á milli
barna, jafnvel barna sem ekki hafa
fengið sýklalyf. Samt eykst sýkla-
lyfjanotkunin að meðaltali um 6% á
ári samkvæmt nýjustu tölum og er
aukningin enn meiri meðal barna.
Nú dugar ekki lengur fyrir Íslend-
inga að berja sér á brjóst og stæra
sig af lægstu nýburadánartíðni með-
al þjóða og háum meðalaldri. Dán-
artíðnitölur geta snarlega breyst á
komandi árum ef þróunin fer á
versta veg. Doktorsritgerð höfundar
um efnið má nálgast á http://
www.laeknadeild.hi.is/page/rit
Sýklalyfjaónæmi algengustu
sýkingarvalda tengt mikilli
sýklalyfjanotkun
Þótt furðulegt megi teljast, gleym-
ist samt þessi umræða ævinlega þeg-
ar rætt er um lýðheilsumál barna al-
mennt en sýklalyfjaónæmi er samt
ein af alvarlegustu heilbrigðisógnum
framtíðar að mati alþjóðlegu heil-
brigðisstofnunarinnar WHO. Aðal-
skilaboð stofnunarinnar er að draga
verulega úr sýklalyfjanotkuninni
sem oftast er óþörf eins og rann-
sóknir hér og erlendis sýna. Að-
alvandinn á Íslandi, sérstaklega á
höfuðborgarsvæðinu er að foreldrar
kjósa oft frekar að sækja skyndi-
penicillín-ónæmra pneumókokka á
Íslandi á árunum 1993–2003. Þróun-
in á Íslandi hefur verið heilbrigðisyf-
irvöldum erlendis umhugsunarefni,
sérstaklega þar sem notkun sýkla-
lyfja er bundin við ávísanir læknanna
sjálfra og er þróunin á Íslandi oft
nefnd, öðrum löndum „víti til varn-
RANNSÓKNANIÐURSTÖÐUR
nýlegrar íslenskrar rannsóknar hafa
sýnt fram á sterk tengsl sýkla-
lyfjanotkunar barna og þróunar
Heilbrigðisógnir íslenskra barna
Vilhjálmur Ari Arason
fjallar um lyfjanotkun
og heilsufar barna
» Það er óásættanlegtað íslensk börn búi
við áskapaða vanheilsu
vegna vítahringsáhrifa
sem tengjast ótímabær-
um lyfjaávísunum og
skyndilausnum.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Hótel Capitano á Neskaupstað
er til sölu. Um er að ræða ellefu
herbergja hótel sem skiptist í
sex 2ja manna herbergi og fimm
eins manns herbergi, öll með
baðherbergi nema eitt. Veitinga-
salur fyrir um 35 manns í sæti,
bar og rúmgóð setustofa.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Hótel Capitano - Neskaupstað
Gistiheimilið Centrum er til sölu.
Húsið er samtals 336 fm og selst
með öllum búnaði. Vel útbúin 16
2ja - 3ja manna herbergi og
möguleiki er að nýta herbergi í
kjallara undir svefnpokapláss.
Talsvert bókað fyrir næsta
sumar. Verðtilboð.
Allar nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu.
Njálsgata - gistiheimili
Laugavegi 170, 2. hæð.
Opið virka daga kl. 8-17.
Sími 552 1400 ● Fax 552 1405
www.fold.is ● fold@fold.is
Þjónustusími eftir lokun er 694 1401.
Kögursel 13
Opið hús í dag á milli kl. 14 og 16
Einstaklega fallegt einbýlishús, vel viðhaldið á góðum og rólegum
stað í Seljahverfi Breiðholts. Fjögur svefnherbergi, sjónvarpshol,
tvískipt stofa, stórt eldhús og þvottahús. Bílskúr m. hita og raf-
magni og stór gróinn garður. Húsið er alls 215,7 fm m. bílskúr.
Sigurður og Anna taka á móti gestum.
V. 46,9 millj. 7474
Stórglæsileg neðri hæð í
fallegu steinhúsi í miðborg-
inni. Íbúðin er nánast al-
gjörlega endurnýjuð á
vandaðan og smekklegan
hátt. Ný glæsileg sérsmíð-
uð innrétting er í eldhúsi,
baðherbergi er mjög vand-
að, ný gólfefni og raflagnir
og tafla eru ný. Rúmgóð stofa með útgangi yfir brú á stóra baklóð og 3
rúmgóð herbergi auk fataherbergis. Lofthæð á hæðinni eru um 2,85 metr-
ar. Hús að utan
nýlega viðgert
og málað. Verð
50,0 millj. FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/.
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Eignin verður til sýnis í dag,
sunnudag, frá kl. 14-16.
Verið velkomin.
Öldugata 11
Glæsileg neðri hæð í miðborginni
Opið hús í dag frá kl. 14-16
Karl Gunnarsson hdl., lögg. fasteignasali
F A S T E I G N A S A L A
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F. OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
Rúmgóð og vel innréttuð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlegu litlu
fjölbýlishúsi. Forstofa/hol með skáp, stofa/borðstofa eldhús með
kirsuberjainnréttingu upp í loft, borðkrókur, þvottahús inn af eld-
húsi, baðherbergi með baðkari og sturtu, kirsuberjainnrétting m.
halogenlýsingu. Tvö svefnherbergi með skápum. Gegnheilt Jat-
obaparket og flísar á gólfum. Góð og snyrtileg sameign. Skipti
möguleg á sérbýli í Kópavogi eða Garðabæ. Verð 24,5 millj.
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15-17
LAUTASMÁRI 24 – KÓPAVOGI
Sérlega glæsilegt endaraðhús á þessum vinsæla stað í
Smárahverfinu í Kópavogi. Húsið er skráð 198,1 fm. með bílskúr, sem
er 22,4 fm. Húsið er mun stærra að gólffleti, því efri hæðin er þó
nokkuð undir súð. Eignin skiptist m.a. í 3 svefnherbergi, sjónvarp-
shol, 2 stórar stofur. Möguleiki á 5 svefnherbergjum. 2 sólpallar,
heitur pottur. Sérlega vönduð eign sem vert er að skoða. V. 53 millj.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Lindarsmári - Kópav. -raðhús
Mjög fallegt og vandað 330 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk
kjallara. Innbyggður bílskúr. Húsið skiptist þannig: 1. hæð: stofa, borð-
stofa, eldhús, herbergi, hol, forstofa og snyrting. 2. hæð: baðherbergi,
fjögur herbergi og sjónvarpshol. Í kjallara eru tvö herbergi, geymslur og
lítil íbúð með sér inngangi (einnig innangengt). Húsið er vel staðsett á
skjólsælum stað innst í botnlanga. Lóðin er mjög fallega ræktuð. Góð
sólverönd úr timbri til suðurs.
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
Reynihlíð - Suðurhlíðar Rvík
smáauglýsingar
mbl.is