Morgunblaðið - 01.04.2007, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. APRÍL 2007 61
Trofé
sportlínan
komin
Pantanir
óskast sóttar
Takmarkað
magn
Meyjarnar Austurveri • Háaleitisbraut 68sími 553 3305
Krossgáta
Lárétt | 1 veglyndi, 4
tengdamaður, 7 fiskur, 8
heitis, 9 bók, 11 askar, 13
ljúka, 14 dugnaðurinn, 15
laut, 17 hornmyndun, 20
auli, 22 gímalds, 23 hreyf-
ist hægt áfram, 24 rán-
fugls, 25 sterti.
Lóðrétt | 1 sjúkdómurinn,
2 hljóðfæri, 3 hreyfist, 4
grobb, 5 látin af hendi, 6
afturenda, 10 starfið, 12
rándýr, 13 bókstafur, 15
hlýða, 16 mynnið, 18 erf-
ið, 19 nam, 20 spil, 21
slæmt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skynjaðir, 8 bolur, 9 aulum, 10 ull, 11 iðnum, 13
lerki, 15 leggs, 18 salur, 21 kát, 22 glata, 23 amman, 24
flekklaus.
Lóðrétt: 2 kolin, 3 nýrum, 4 aðall, 5 illur, 6 obbi, 7 smái, 12
ugg, 14 efa, 15 laga, 16 gjall, 17 skark, 18 stall, 19 lömdu,
20 ræna.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú ert afkastamikill stjórnandi, en
það gengur ekki að stýra ástarsam-
böndum á sama hátt og verkefni í
vinnunni. Þú verður að gefa eftir og leyfa
ástvinum að ráða endrum og sinnum.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Hver og einn í lífi okkar hefur
ákveðnu hlutverki að gegna. Prakk-
ararnir í lífi þínu forða þér frá leiðindum.
Bara blása til veislu og leyfa þeim að
njóta sín.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þegar þú hefur ekki efni á ein-
hverju sem þig langar í, ekki sannfæra
sjálfa þig að þú þarfnist þess hvort eð er
ekki.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Hugmyndir þínar eru jafn frjóar
og skemmtilegar og góður skemmtiþátt-
ur. Fólk hefur áhuga á þeim og bíður í eft-
irvæntingu eftir næsta uppátæki þínu.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Það býr sofandi eldfjall í okkur öll-
um. Stundum lætur eldfjallið á sér kræla
og gýs. Það er eðlilegt og verður að fá að
hafa sinn gang.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Það er sagt að ást sé að umbera
endalausa sérvisku ástvinar. Sérviska er
sjarmerandi í ákveðinn tíma en þreytandi
til lengdar. Helltu þér ofan í nýtt áhugmál
til að dreifa huganum.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú þarft að sýna ástvinum þínum
sérstakan skilning þessa dagana. Þú ert
smeyk/ur um að standa ekki undir vænt-
ingum þeirra. Ekki láta óttann stöðva þig,
þú getur allt sem þú ætlar þér að gera.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Manneskjan sem þú ert að
bíða eftir er líka að bíða eftir þér! Þú þarft
að brjótast út úr mynstrinu. Ekki bíða
lengur, nú meðan stjörnurnar eru þér
hliðhollar, er tími til aðgerða.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Jafnvel þó bogmenn séu ekki
mjög aðlögunarhæfir þá eru þeir stund-
um næmir á að breytingar séu í nánd. Í
dag er mikilvægt að hlusta til að komast
að því hvað er á seyði.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Það eru svo margir sam-
skiptamöguleikar í boði að það er mesta
furða að við tölum yfir höfuð enn saman í
eigin persónu! Það er þó mikilvægt því
líkamstjáning og svipbrigði skipta svo
miklu máli í samskiptum.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú þarft að velja þér áheyr-
endur betur. Þú ert stundum að tala fyrir
daufum eyrum. Veldu þér vini sem hafa
áhuga á því sem þú hefur að segja.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Trúir þú á álfasögur? Ef svo er þá
eru þeir að stríða þér þessa dagana. Ef þú
trúir ekki á álfa þá hlýtur einhver annar
að vera að týna lyklunum þínum, fela
veskið þitt og losa lok á krukkum í ís-
skápnum.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rc3 g6 4. h4 d6 5. h5
Rxh5 6. Hxh5 gxh5 7. e4 Be6 8. Be2
Bg7 9. Bxh5+ Kd7 10. d5 Bg8 11. exf5
Df8 12. Bg4 Bf6 13. Rge2 Ra6 14. Be3
Bf7 15. Re4 Hg8 16. Bh3 Kc8 17. Dd2
Be8 18. Hc1 c5 19. Rf4 Bd7 20. Re6 Df7
21. a3 b6 22. b4 Rc7 23. bxc5 bxc5 24.
Rxc7 Kxc7 25. Da5+ Kc8
Hvítur á leik
Staðan kom upp í blindskák þeirra
Teimour Radjabov (2729) og Fransc-
isco Pons Vallejo (2679) á nýafstöðnu
Amber-mótinu í Monakó. 26. Rxc5! a6
svartur hefði einnig orðið illa beygður
eftir 26... dxc5 27. Bf4. 27. Rxa6 Hxa6
28. Dxa6+ Kd8 29. Bb6+ og svartur
gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Íslandsmótið.
Norður
♠D
♥ÁG964
♦ÁG105
♣Á83
Vestur Austur
♠953 ♠1072
♥D853 ♥K102
♦2 ♦D8743
♣K10952 ♣D4
Suður
♠ÁKG864
♥7
♦K96
♣G76
Suður spilar 6♠
Útspil vesturs ræður för í þessari
spaðaslemmu. Einspilið í tígli leysir
vanda sagnhafa snarlega og eftir lauf
út verður einfaldlega að finna tígul-
drottningu. En hvernig á að spila ef út
kemur tromp?
Þá er sjálfsögð byrjun að taka á
hjartaás og trompa hjarta. Spila næst
ÁK í spaða og henda tveimur laufum úr
borði. Svo þarf að fara í tígulinn og það
er þægilegra að gera ráð fyrir drottn-
ingunni í vestur. En til að halda liprum
samgangi er nákvæmast að spila NÍ-
UNNI og láta hana rúlla. Ef austur
drepur eru nægar innkomur í borði til
að trompa fimmta hjartað frítt og nýta
það. (Hitt er svo annað mál að austur á
þann snjalla mótleik að DÚKKA tíg-
ulníuna en sú vörn er illfinnanleg.)
BRIDDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Ákveðið hefur verið tilraunaverkefni um að sjúklingargeti fengið öndunarvélar heim sem hefur verið
kappsmál, m.a. MND félagsins. Hver er formaður þess?
2 Tvær auðkonur hafa ákveðið að gefa Hofsósi fyrirsundlaug. Hverjar eru þær?
3 Fágætt skrautfiðrildi fannst á Höfn í Hornafirði á dög-unum. Hvað heitir það?
4 Aðalmeðferð Baugsmálsins er lokið. Hvað tók rétt-arhaldið alls marga daga?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Helstu eigendur Glitnis takast á um yfirráðin í bankanum.
Hver er stjórnarformaður Glitnis núna? Svar: Einar Sveinsson.
2. Íbúasamtök í kringum Laugardalinn eru ekki sátt út í borg-
ina. Af hverju ekki? Svar: Borgin hefur hug á að reisa tvö fjöl-
býlishús austast á græna svæðinu. 3. Hvað þurfa Íslendingar
að leggja mikla fjármuni til viðbótar vegna stækkunar EES?
Svar: 130 milljónir. 4. Krónikan hefur verið seld DV. Hver er rit-
stjóri DV? Svar. Sigurjón M. Egilsson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
AFMÆLISFUNDUR AA-samtak-
anna verður haldinn að venju föstu-
daginn langa, 6. apríl, í Laugardals-
höllinni kl. 20.30. Húsið opnar kl.
19.30 og eru allir velkomnir. Þar
tala nokkrir AA-félagar og gestur
frá Al-Anon-samtökunum, sem eru
samtök aðstandenda alkóhólista.
Kaffiveitingar verða að fundi lokn-
um.
AA-samtökin á Íslandi voru
stofnuð föstudaginn langa 1954, eða
fyrir 53 árum síðan. Síðan hefur
þessi dagur verið hátíðar- og af-
mælisdagur samtakanna, alveg
sama hvaða mánaðardag hann ber
upp á.
AA-samtökin segja þetta um sig
sjálf: AA-samtökin eru félagsskap-
ur karla og kvenna, sem samhæfa
reynslu sína styrk og vonir, svo að
þau megi leysa sameiginlegt vanda-
mál sitt og séu fær um að hjálpa
öðrum til að losna frá áfengisbölinu.
Í dag eru starfandi um 340 AA-
deildir um allt land, þar af 151 deild
í Reykjavík, og erlendis eru 17 ís-
lenskumælandi deildir. Hver þess-
ara deilda heldur að minnsta kosti
einn fund í viku, og er fundarsókn
frá 10–20 manns og upp í 180
manns á hverjum fundi.
Í Reykjavík eru margir fundir á
dag og byrja fyrstu fundirnir kl. 8
fyrir hádegi og þeir síðustu um mið-
nætti. Þá eru 6 enskumælandi
deildir í Reykjavík. Upplýsingar um
fundi og fundarstaði er hægt að fá á
skrifstofu AA-samtakanna á Tjarn-
argötu 20, 101 Reykjavík. Skrifstof-
an er opin alla virka daga kl. 11.00–
12.00 og 13.00–16.00, síminn er
551 2010 og netfangið aa@aa.is.
Einnig hafa AA-samtökin neyðar-
símaþjónustu allan sólahringinn.
Síminn er 895 1050.
Afmælisfundur
AA-samtakanna
FRÉTTIR