Morgunblaðið - 01.04.2007, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 01.04.2007, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. APRÍL 2007 69 Miðasala í síma 4 600 200 I www.leikfelag.is ALLIR Í LEIKHÚS Á AKUREYRI! Uppsetning LA og Leiklistardeildar LHÍ Sýnt í Rýminu Rýmið er samstarfsverkefni LA og Allt að seljast upp! Tryggðu þér miða í tíma! „Óvenjuleg og áhrifamikil sýning... sem hefur mikið að segja” ÞT, Mbl „Forvitnileg og manneskjuleg sýning sem skilur mikið eftir sig... skondin og hrífandi sýning með frábærri músík...” KHH, Fréttablaðið „Mjög ánægjuleg upplifun... hvergi dauður punktur... ég mæli eindregið með þessari heillandi sýningu“ HÁ, RÚV „Tekst vel að skapa hlýlega og innilega stemningu... einfaldlega æðisleg” ÞES, Víðsjá, RÚV „Ástúðlegt og lokkandi, hættulegt og spennandi” IS, Kistan Þri. 3. apríl kl. 20 UPPSELT Mið. 4. apríl kl. 20 UPPSELT Fim. 5. apríl kl. 19 UPPSELT Fim. 5. apríl kl. 21.30 Aukasýning Lau. 7. apríl kl. 19 UPPSELT Lau. 7. apríl kl. 21.30 UPPSELT Fim. 12. apríl kl. 20 UPPSELT Fös. 13. apríl kl. 19 UPPSELT Fös. 13. apríl kl. 21.30 Aukasýning Lau. 14. apríl kl. 19 UPPSELT Lau. 14. apríl kl. 21.30 Aukasýning Fim. 19. apríl kl. 20 UPPSELT Fös. 20. apríl kl. 19 UPPSELT Fös. 20. apríl kl. 21.30 Aukasýning Næstu sýningar F í t o n / S Í A musicI Sony Ericsson W880i Örþunnur Walkman tónlistarsími Frábær 2 megapixla myndavél • Léttur og fjölhæfur MP3 tónlistarspilari með tónlistargreini Handfrjáls búnaður fylgir Verð 39.980 kr. Verð áður 49.900 kr. Þú færð símann í vefversluninni á siminn.is eða á næsta sölustað Símans. Tilboðin gilda til 15. apríl MDS-60 ferðahátalarar Verð 3.980 kr. Verð áður 4.980 kr. ® ÞAÐ spurðist út fyrir stuttu að hljómsveitin goðsagnakennda Júdas hygðist koma saman aftur til að halda tónleika eftir margra ára hlé. Magnús Kjartansson, sem var primus inter pares í Júdasi, segir að vissulega séu þeir félagar að koma saman, ætli að spila í ferm- ingarafmæli sem haldið verður í Stapanum. Hann segir að þeir hafi reyndar komið saman öðru hvoru á síðustu árum, meðal ann- ars tekið nokur lög á Kringlukr- ánni fyrir ekki svo löngu, en nú standi meira til. „Við tökum næstu vikur í að skipuleggja okkur og æfa, gáum hvort við munum ekki þrjátíu til fjörutíu lög, og svo látum við reyna á gamla fönkið í Stap- anum,“ segir Magnús. „Nú eru þetta ekki nokkur lög, við þurf- um að standa af okkur rokið í tvo tíma.“ Magnús segir að mest gaman við að koma svona saman að nýju sé að hitta félagana. „Við vorum svo nánir á sínum tíma, en svo fórum við hver sína leið eins og gengur. Þegar við svo hittumst aftur er aftur á móti eins og eng- inn tími hafi liðið, þetta hafi bara verið stutt pása.“ Hvort framhald verði á samstarfinu – fleiri fái að njóta Júdasar en ferming- arafmælisbörnin – segir Magnús að það eigi eftir að koma í ljós, en fari meðal annars eftir því hve vel afmælisveislan í Stapa muni ganga. Júdas snýr aftur Fönk Júdas í árdaga. Magnús Kjartansson er hárprúður fyrir miðri mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.