Morgunblaðið - 01.04.2007, Blaðsíða 68
68 SUNNUDAGUR 1. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
DAGUR VONAR
Mið 18/4 kl. 20 UPPS. Fim 19/4 kl. 20
Fim 26/4 kl. 20 Fös 27/4 kl. 20
Fös 4/5 kl. 20 Mið 16/5 kl. 20
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Fös 20/4 kl. 20 FORS.UPPS.
Lau 21/4 kl. 20 FORS. MIÐAVERÐ 1.500
Sun 22/4 kl. 20 FRUMSÝNING UPPS.
Lau 28/4 kl. 20 2.sýning Gul kort
Sun 29/4 kl. 20 3.sýning Rauð kort
Lau 5/5 kl. 20 4.sýning Græn kort
Sun 6/5 kl. 20 5.sýning Blá kort
Fös 11/5 kl. 20
KILLER JOE
Í samstarfi við leikhúsið Skámána
Fim 5/4 kl. 20 AUKAS. Lau 14/4 kl. 20
Fös 20/4 kl. 20 Lau 21/4 kl. 20
KARÍUS OG BAKTUS
Í dag kl. 13, 14, 15 UPPS.
Sun 15/4 kl. 13,14,15 UPPS.
Sun 22/4 kl. 13,14, 15 UPPS.
Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 UPPS.
Sun 6/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Sun 13/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Sun 20/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Þri 17/4 kl. 20 AUKAS.
Mið 2/5 kl. 20 AUKAS.
Lau 5/5 kl. 20 AUKAS.
„ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“
GRETTIR
SÍÐAN SKEIN SÓL
20 ára afmælistónleikar
Mið 18/4 kl. 20 Miðav. 3.900
VILTU FINNA MILLJÓN?
Sun 15/4 kl. 20 Fim 3/5 kl. 20
Síðustu sýningar
HÖRÐUR TORFA
Kertaljósatónleikar
Mán 2/4 kl. 20 Miðav. 3.100
EILÍF HAMINGJA
Í samstarfi við Hið lifandi leikhús
Mið 4/4 kl. 20 AUKAS. Sun 15/4 kl.20
Þri 17/4 kl. 20 Fim 19/4 kl. 20
LADDI 6-TUGUR
Í kvöld kl. 20 Þri 3/4 kl. 20 UPPS.
Mið 4/4 kl.20 UPPS. Mið 4/4 kl. 22:30 UPPS.
Fim 5/4 kl. 17 Fim 5/4 kl.20 UPPS.
Lau 14/4 kl. 20 Sun 15/4 kl. 14 UPPS.
Mán 16/4 kl.21 UPPS. Fim 19/4 kl. 14
Fim 19/4 kl. 17 UPPS. Fim 19/4 kl. 21 UPPS.
Fös 27/4 kl. 20 UPPS. Fös 27/4 kl. 22:30 UPPS.
Fös 4/5 kl. 20 UPPS. Fös 4/5 kl. 22:30
Fim 10/5 kl. 20 UPPS. Fim 10/5 kl. 22:30
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 14/4 kl. 20 UPPS.
Sun 15/4 kl.20 UPPS. Fös 20/4 kl. 20 UPPS.
Lau 21/4 kl.20 UPPS. Sun 22/4 kl. 20 UPPS.
Mið 25/4 kl. 20 UPPS. Lau 28/4 kl. 20UPPS.
Sun 29/4 kl. 20 Fim 3/5 kl. 20
Sun 6/5 kl. 20 Fim 10/5 kl. 20
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhús.is
grettir.blog. is
Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00.
Leikhúskjallarinn opinn fyrir og eftir sýningar föstudaga og laugardaga.
Upplýsingar í miðasölusíma.
HJÓNABANDSGLÆPIR eftir Erich-Emmanuel Schmitt.
Frumsýning mið. 18/4 uppselt, fim. 19/4 uppselt, fös. 20/4 uppselt, lau. 21/4 uppselt,
fim. 26/4 uppselt, fös. 27/4 uppselt, lau. 28/4 uppselt, sun. 29/4 uppselt, fim. 3/5 örfá
sæti laus, fös. 4/5 örfá sæti laus, lau. 5/5 örfá sæti laus, sun. 6/5 örfá sæti laus.
Kassinn
MJALLHVÍT Brúðusýning Helgu Arnalds.
Lau. 14/4 kl. 15:00, sun. 15/4 kl. 15:00, fim. 19/4 kl. 15:00, lau. 21/4 kl. 15:00, sun. 22/4
kl. 15:00.
GERSEMAR GÆRDAGSINS Gestasýning frá Turak leikhópnum í Frakklandi.
Mán. 16/4 kl. 20:00.
Kúlan
Hálsfesti Helenu eftir Carole Fréchette.
Frumsýning lau. 14/4 uppselt, sun. 15/4 örfá sæti laus, fös. 21/4.
Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is.
SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson.
Í dag sun. 1/4 kl. 14:00 örfá sæti laus, aukasýning kl. 17:00 örfá sæti laus, sun. 15/4
kl. 14:00 örfá sæti laus, aukasýning kl. 17:00 nokkur sæti laus, sun. 22/4 kl. 14:00
örfá sæti laus, aukasýning kl. 17:00, sun. 29/4 kl. 14:00. Sýningum lýkur í apríl!
LEG - söngleikur eftir Hugleik Dagsson. Tónlist hljómsveitin Flís.
Fim. 12/4 örfá sæti laus, fös. 13/4 örfá sæti laus, lau. 14/4, fim. 19/4, fös. 20/4 örfá
sæti laus, lau. 21/4 nokkur sæti laus, fim. 26/4, fös. 27/4 örfá sæti laus.
Ath. nemendaafsláttinn og hópafsláttinn. Námufélagar fá 35% afslátt ef greitt er
með Námukorti.
CYMBELINE eftir Shakespeare - gestaleikur í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík.
Þri. 15/5, mið. 16/5, fim. 17/5 örfá sæti laus, fös. 18/5.
Stóra sviðið kl. 20:00
Smíðaverkstæðið kl. 20:00
LEG
Draumalandið
eftir Andra Snæ Magnason
Strandgata 50, Hafnarfirði. Miðasala
í síma 555 2222 og á www.midi.is
12. apríl fim. 8. sýning kl. 20
13. apríl fös. 9. sýning kl. 20
14. apríl lau. 10. sýning kl. 20
19. apríl fim. 11. sýning kl. 20
20. apríl fös. 12. sýning kl. 20
21. apríl lau. 13. sýning kl. 20
26. apríl fim. 14. sýning kl. 20
! "
###
$
!!" #!!#! $%& '$$(
% & %
' & ( % )) *
& ) * +
,
(! +& +&#,- .-/#!! 0"
#(,#1!
+(# )2##! "0#1!
34! 3#!,- 5-!! %!,- 3(2-6#2- ) )1$7&8
&2- !"-( ( 9!#1!
+$&- 3#!#2#0# 1" /(2-6 :(!& -$!!#
Sun. 1. apríl kl. 14 Örfá sæti laus
Sun. 1. apríl kl. 17 Laus sæti
Sun. 15. apríl kl. 14 Örfá sæti laus
Sun. 15. apríl kl. 17 Laus sæti
H A L L G R Í M S P A S S Í A
Jóhann Smári Sævarsson bassi - Hallgrímur Pétursson
Hrólfur Sæmundsson barítón - Jesús
Benedikt Ingólfsson bassi - Pílatus
Gísli Magnason tenór - Júdas
Guðrún Edda Gunnarsdóttir alt
Listvinafélag Hallgrímskirkju 25. starfsár
eftir Sigurð Sævarsson
frumflutt í Hallgrímskirkju
föstudaginn langa
6. apríl 2007 kl. 22
S C H O L A C A N T O RU M
C A P U T
Stjórnandi:
Hörður Áskelsson
miðaverð:
2.500/2.000 kr. Styrkt afReykjavíkurborg Tónlistarsjóðurmenntamálaráðuneytisins
Forsala í Hallgrímskirkju
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Lífið – notkunarreglur. Ósóttar pantanir seldar daglega
Þri 3/4 kl. 20 5. kortasýn UPPSELT
Mið 4/4 kl. 20 6. kortasýn UPPSELT
Fim 5/4 kl. 19 Aukasýn – UPPSELT
Fim 5/4 kl. 21.30 Aukasýn – í sölu núna
Lau 7/4 kl. 19 Aukasýn – UPPSELT
Lau 7/4 kl. 21.30 Aukasýn – í sölu núna
Fim 12/4 kl. 20 7. kortasýn UPPSELT
Fös 13/4 kl. 19 8. kortasýn UPPSELT
Fös 13/4 kl. 21.30 Aukasýn – örfá sæti laus
Næstu sýn: 14/4, 19/4, 20/4, 21/4, 27/4, 28/4
Best í heimi. Gestasýning vorsins.
Þri 3/4 kl. 20 1.kortas. UPPSELT
Mið 4/4 kl. 20 2.kortas. örfá sæti laus
Fim 5/4 kl. 19 3.kortas. örfá sæti laus
Lau 7/4 kl. 19 4.kortas. örfá sæti laus
Ausa Steinberg. Snýr aftur - aðeins 3 sýningar!
Mið 4/4 kl. 20 örfá sæti laus
Fim (Skírdagur) 5/4 kl. 20 örfá sæti laus
Fös (langi) 6/4 kl. 16 Sala hafin
Sýnt í Akureyrarkirkju. Miðaverð 1.900 kr.
Karíus og Baktus. Sýnt í Rvk. Sjá Borgarleikhús.
04/4 LAUS SÆTI, 13/4 LAUS SÆTI,
14/4 LAUS SÆTI 18/4 ÖRFÁ SÆTI LAUS,
20. apríl LAUS SÆTI, 21. apríl LAUS SÆTI,
27. apríl kl. 19.00 LAUS SÆTI,
27. apríl kl. 22.00 LAUS SÆTI.
Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram.
KVIKMYNDA- og myndbandaleik-
stjórinn Michel Gondry hefur feng-
ist við ýmislegt á sínum ferli. Hann
hefur unnið við ólíka listræna miðla
en flest leikstjórnarverkefni hans,
s.s. tónlistarmyndböndin og kvik-
myndir á borð við Eternal Sunshine
of the Spotless Mind, hafa verið
samvinnuverkefni (og þá iðulega
með frábærum listamönnum). Vís-
indi svefnsins er fyrsta kvikmyndin
sem Gondry bæði skrifar og leik-
stýrir alfarið sjálfur og er útkoman
eins frumleg og frjó og við er að bú-
ast af þessum hugmyndaríka lista-
manni.
Sagan sem hér er sögð hefur
sterkan sjálfsævisögulegan undirtón
en aðalpersónan Stephane, (sem
leikin er af Gael Garcia Bernal), hef-
ur ákaflega auðugt ímyndunarafl og
lifir og hrærist í heimi listrænnar
sköpunar og ævintýra. Hann á því
dálítið erfitt með að fóta sig í blá-
köldum veruleikanum enda hefur
hann frá barnæsku þjáðst af skorti á
eiginleikanum til að greina á milli
drauma og veruleika. Hann finnur
sálufélaga í listakonunni Stephanie
(Charlotte Gainsbourg), sem þó
verður að teljast talsvert jarðbundn-
ari en hann.
Þessi sjarmerandi ástarsaga Mic-
hel Gondrys felur í sér nokkurs kon-
ar könnun á ímyndunaraflinu og óra-
víddum mannshugans og því hvernig
manneskjan þarf stöðugt að miðla
málum milli dagdrauma, ímynd-
unarafls, sköpunargleði og fyrri
reynslu annars vegar og rökvæddra
lögmála dagslegs lífs hins vegar. Ga-
el Garcia Bernal gefur sig algerlega
á vald þeirrar undarlegu en fallegu
persónu sem Stephane er og sýnir
hér óvæntar hliðar á sér sem leik-
konu. Kvikmyndamiðillinn leikur í
höndum Gondrys við útfærslu sög-
unnar þar sem m.a. er notast við
hreyfimyndatækni til þess að læða
draumkenndum þáttum inn í æv-
intýralegan og á köflum súrreal-
ískan skynheim myndarinnar.
Vísindi svefnsins „Þessi sjarm-
erandi ástarsaga Michels Gondrys
felur í sér nokkurs konar könnun á
ímyndunaraflinu og óravíddum
mannshugans.“
KVIKMYNDIR
Frönsk kvikmyndahátíð
í Háskólabíói / Regnboginn
Leikstjórn: Michel Gondry. Aðalhlutverk:
Gael Garcia Bernal, Charlotte Gainsbo-
urg og Alain Chabat. Frakkland/Ítalía,
105 mín.
Vísindi svefnsins (La Science des rêves) -
Heiða Jóhannsdóttir
Draumar og veruleiki
ÞÓtt ÞEIR félagar Lou og Andy séu
ekki manna víðförlastir lögðu þeir á
dögunum land undir fót og hjólastól
og héldu til Ástralíu.
Tilefnið var gestahlutverk sem
þeim tvímenningum áskotnaðist í
sápuóperunni þekktu Nágrönnum.
Þátturinn hefur þegar verið tek-
inn upp og verður sýndur í Ástralíu
á næstu mánuðum en ekki er vitað
hvenær framlag þeirra rekur upp á
Íslandsstrendur.
Lítið hefur verið gefið upp um um-
rætt atriði sem þeir Lou og Andy
koma fram í en frá því hefur þó verið
greint að þeir heimsæki Scarlet-
barinn og hitti þar fyrir Steph og
Toadie.
Lou og Andy eru sem kunnugt er
persónur í gamanþáttunum Little
Britain.
Sætir! Lou og Andy.
Lou og
Andy í Ná-
grönnum ENN og aftur hefur
gárungunum á bak við
hina háðsku South
Park-sjónvarpsþætti
tekist að hneyksla. Nú
eru það drottning-
arhollir Bretar sem
geta vart orða bundist
en í nýlegum þætti sést
hvar sjálf Elísabet
Englandsdrottning
fremur sjálfsmorð.
Umræddur þáttur
dregur dramaþáttinn
24 sundur og saman í
háði. Drottningin er látin vera á
bak við samsæri sem gengur út á
að grafa undan Bandaríkjunum og
þegar áætlanirnar ganga ekki eft-
ir stingur hún byssu upp í munn-
inn og tekur í gikkinn.
South Park-þættirnir hafa aldr-
ei veigrað sér frá að gera grín að
viðkvæmum málefnum og hafa
María mey, Múhameð spámaður
og leikarinn Tom Cruise og Vís-
indakirkjan verið fórnarlömb fyrri
þátta. Þá olli þáttur þar sem gert
var grín að hinum nýlátna Steve
Irwin miklu fjaðrafoki á síðasta
ári.
Drottningin drepin
Konunglegt sjálfsmorð Teiknimynda-Elísabet
tekur eigið líf í nýlegum þætti af South Park.