Morgunblaðið - 01.04.2007, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. APRÍL 2007 63
Aðili að
Frekari upplýsingar í síma 414-1200
eða á heimasíðunni www.kontakt.is
• Heildverslun með bílavörur. Ársvelta 75 mkr.
• Þekkt sérverslun með herrafatnað.
• Stór tískuverslanakeðja.
H
O
R
N
/
H
a
u
ku
r
2
6
2
6
VIÐ ERUM
EKKI
FYRIRTÆKJA-
SALAR
Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum.
Við aðstoðum bæði seljendur og kaupendur meðalstórra
fyrirtækja við alla þætti slíkra viðskipta:
• Leit að heppilegum fyrirtækjum eða kaupendum
• Verðmat fyrirtækja.
• Viðræðu- og samningaferli.
• Fjármögnun.
• Gerð kaupsamninga og tengdra samninga.
Við leggjum mikla áherslu á trúnað í öllum samskiptum
og gætum vel hagsmuna viðskiptavina okkar.
Við höfum engin fyrirtæki til sölu en við vitum af fjölda
fyrirtækja sem geta verið fáanleg fyrir rétta kaupendur.
Við vitum líka af mörgum aðilum sem eru að leita að
góðum fyrirtækjum í flestum greinum atvinnurekstrar.
Eftirfarandi fyrirtæki eru ekki til sölu,
en við teljum þau fáanleg:
• Rótgróið byggingafyrirtæki í Kaupmannahöfn.
Ársvelta 1.200 mkr.
• Sérverslun með heimilistæki. Ársvelta 170 mkr.
• Innflutningsverslun með byggingavörur.
Ársvelta 320 mkr.
• Heildverslun með vefnaðarvörur. Ársvelta 80 mkr.
• Umbúðaframleiðandi í í einu Eystrasaltslandinu.
Ársvelta 400 mkr.
• Framkvæmdastjóri - meðeigandi óskast að góðu og
vaxandi fyrirtæki í bílaþjónustu.
• Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi.
Ársvelta 100 mkr.
Á
Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200
www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is
ðili að
Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is
Ragnar Marteinsson, fyrirtækjaráðgjafi, ragnar@kontakt.is
Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is
Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is,
Eva Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri, eva@kontakt.is
• Rótgróið fyrirtæki í hreinsun og útflutningi æðardúns.
• Vélsmiðja. Ársvelta 200 mkr.
• Rótgróin útgáfa tímarits. Góður hagnaður árum saman.
Stórt framleiðslufyrirtæki með matv li.
• Rótgróið lítið byggingafyrirtæki með fasta viðskiptavini. Fjórir fastráðnir starfsmenn.
Góð verkefnastaða.
• Rótgróin húsgagna- og gjafavöruverslun. EBITDA 14 mkr.
Stórir byggingaverktakar í einu Eystrasaltslandanna. Ársvelta 3.800 mkr.
• Innflutningsfyrirtæki með sumarvörur. Ársvelta 300 mkr.
• Deild úr heildverslun með þekktar garðvörur.
• Ljósmyndastúdíó í London. Ársvelta 50 mkr.
• Heildverslun Í Bretlandi með tölvuhluti. Selur til 2000 verslanna. Ársvelta 400 mkr.
• Framleiðandi lækningatækja í einu Eystrasaltslandinu sem selur til sjúkrahúsa í yfir
70 löndum. Um 60 vel menntaðir starfsmenn. Ársvelta 350 mkr. EBITDA 90 mkr.
Lítil húsgagnaverslun í Kaupmannahöfn.
• Heildverslun-sérverslun með fatnað. Ársvelta 100 mkr.
Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr.
• Heildverslun með gjafavörur. Ársvelta 50 mkr.
• Þekkt húsgagnaverslun. Ársvelta 250 mkr.
• Heildverslun með bílavörur. Ársvelta 75 mkr.
• Þekkt sérverslun með herrafatnað.
• Markaðsstjóri-meðeigandi óskast að fyrirtæki með þekktan viðskiptahugbúnað.
• Stórt veiting hús í miðborginni.
• Meðalstórt þjónustufyrirtæki í tæknibúnaði.
EINBÝLI Á SELTJARNARNESI ÓSKAST
Fjárhagslega mjög traustur aðili hefur óskað eftir því við
Eignamiðlun ehf. að við útvegum honum einbýlishúsi á
sunnanverðu Seltjarnarnesi.
Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
lögg. fasteignasali. Sverrir
Kristinsson
Fréttir á SMS
FRÉTTIR
STOFNUN Leifs Eiríkssonar hef-
ur veitt fimm námsmönnun styrki
til framhaldsnáms við háskóla í
Bandaríkjunum og á Íslandi.
Samtals sóttu 24 námsmenn um
styrki, 16 íslenskir og átta banda-
rískir. Samkvæmt reglum stofn-
unarinnar fá íslenskir námsmenn
styrk til framhaldsnáms í Banda-
ríkjunum en bandarískir til fram-
haldsnáms á Íslandi. Styrkirnir
eru að hámarki 25.000 dollarar.
Að þessu sinni hlutu eftirgreindir
fjórir íslenskir námsmenn styrk
og einn bandarískur: Ásdís
Helgadóttir, Brynhildur Ómars-
dóttir, Elizabeth Swedo, Sigurður
Örn Aðalgeirsson og Þrándur
Helgason.
Stofnun Leifs Eiríkssonar var
sett á fót af Seðlabanka Íslands
og Háskóla Virginíuríkis í Banda-
ríkjunum, fyrir hönd Myntsláttu
Bandaríkjanna, til að ávaxta
tekjur af sölu minnispeninga um
Leif Eiríksson, sem slegnir voru
og seldir einkum í Bandaríkj-
unum árið 2000. Stjórn stofn-
unarinnar er falið að ráðstafa
hluta af ávöxtun fjármagnsins í
námsstyrki. Til verkefnisins hafa
nokkur fyrirtæki veitt viðbót-
arfjármagn. Höfuðstóll sjóðsins
er nú 4,4 milljónir dollara.
Stofnun
Leifs Eiríks-
sonar veitir
námsstyrki
SIGTRYGGUR Hilmarsson, fram-
kvæmdastjóri heilbrigðistæknisviðs
Vistor hf., og Ásgeir Þór Árnason,
framkvæmdastjóri Hjartaheilla,
landssamtaka hjartasjúklinga,
skrifuðu nýlega undir samstarfs-
samning um stuðning Vistor hf. við
Hjartaheill.
Vistor hf. flytur inn og selur
blóðþrýstingsmæla af gerðinni
Microlife og munu 500 kr. af hverj-
um seldum blóðþrýstingsmæli
renna til Hjartaheilla. Fyrst um
sinn fást blóðþrýstingsmælarnir hjá
apótekum Lyfju og á skrifstofu
Hjartaheilla í Síðumúla 6, Reykja-
vík.
Samningur þessi gildir til 3ja ára
og er mikill stuðningur við Hjarta-
heill, segir í frétt frá félaginu.
Vistor hf.
styrkir starf
Hjartaheilla
UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur
ákveðið að styðja við starf Rauða
krossins í Mósambík með 3 m.kr.
framlagi, en miklar hörmungar
hafa dunið þar yfir að undan-
förnu. Margir hafa misst heimili
sín vegna flóða í mið- og suður-
hluta landsins og sprengingar í
gömlu vopnabúri ollu miklu tjóni.
Á vef ráðuneytisins kemur
fram að talið er að fjöldi þeirra
sem misst hafa heimili sín vegna
flóðanna sé á þriðja hundrað þús-
und og hefur hjálparstarfið m.a.
miðað að því að veita húsaskjól,
matvæli, öruggt drykkjarvatn,
læknisþjónustu og salernis-
aðstöðu. Neyðarsjóður Sameinuðu
þjóðanna hefur veitt 7,6 millj.
Bandaríkjadala vegna flóðanna í
Mósambík, en framlag Íslands til
Neyðarsjóðsins á þessu ári nemur
20 m.kr.
Rauði krossinn í Mósambík
vinnur nú að því ásamt öðrum
hjálparstofnunum að hreinsa ná-
grenni vopnageymslu sem sprakk
í nágrenni höfuðborgarinnar, þar
sem um 20 tonn af gömlum vopn-
um voru geymd og til stóð að
eyða. Ríflega eitt hundrað manns
létust í sprengingunum og 500
slösuðust en mörgum stafar
hætta af ósprungnum vopnum
sem er að finna á víð og dreif.
Styrkir starf
Rauða krossins
í Mósambík