Morgunblaðið - 15.04.2007, Síða 64
64 SUNNUDAGUR 15. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
LÁRÉTT
1. Bygging litaðs er gerð úr matarlími. (7)
4. Hvítu skordýrin fyrir utan? (9)
7. Lubbi germansks þjóðflokks sem finnst á
jólatré. (8)
9. Hefur hlut sem yfirlit. (5)
11. Óbærilegur hluti tilverunnar er fimi. (9)
12. Hef misst eignir að hálfu þegar ég hrasaði. (8)
13. Þurrkaði ávöxturinn í görninni. (7)
15. Nást sex í afplánun? (9)
16. Mér heyrist boðin vera fyrir málið. (10)
20. Strikið gert úr frumefninu er í áttakasvæð-
inu. (8)
22. Fer gervi í bákn. (7)
23. Fermingar í görðum (8)
25. Strita nóg á annan hátt við raðir af þrepum.
(9)
26. Sýkingarvaldur hjá lífverum og vélum. (5)
28. Sjá mann fá áfall vegna veðráttu. (8)
30. Fugli laumi að í orðaflaumi. (6)
31. Heppnir fá fát og viðnám í þeytingi frá flakt-
andi. (11)
32. Nafnorð riðar í svæðinu. (7)
33. Lengra borð getur verið sérstakur ruglingur.
(10)
LÓÐRÉTT:
1. Herra Eyvindur fær viðnám en bifar samt.
(7)
2. Stofn sé við vík eina hjá rauðum. (9)
3. Lík og fráir hestar leiða okkur að fuglum. (9)
4. Hundurinn fer til Finns með yfirhöfnina (8)
5. Sorgleg sögn með aðstoð. (8)
6. Barið fyrir skömmu og heyjað fyrir skömmu.
(8)
8. Stoppa vá. (5)
10. Staður til að stoppa dráp? Nei, þvert á móti.
(10)
14. Lituð korn og pakk mynda kirkjulegu bygg-
inguna. (13)
17. Má leiðist áfram. (7)
18. Labb krakka í minningu um áþján. (11)
19. Á einmitt að arga yfir endurteknum. (9)
21. Lokkur gerður úr fjármunum fyrir und-
irgefna. (10)
22. Strik ófrjálsra reynist vera dráttartaug (9)
24. Hér er Lér ef tindrandi línin finnast. (8)
25. Meiðsl eftir föt getur skilið eftir rákir (6)
27. Naumlega fimmtíu ná í fyllingarefni (6)
29. Lánar amboð. (5)
1 2 3
4 5 6
7 8
9 10
11
12
13
14 15
16
17 18
19 20 21
22
23 24
25
26 27
28 29
30
31
32
33
F S K V A L D A M E N N
B A N D O R M U R I A I Á
R L Á Í S M I K A E L
A U G A L A U S N K A I Æ
G Ð L Æ Ó S Í R I S L G
Ð D Á D Ý R L K S A
I Á Í U V R
I Ð J U L E Y S I N G I E S S E Y J A
N Y K A Y R
I R E S É R R É T T U R
S J Ó N A U K I A U E E
V G Ð N Á Ð U G I I
A S G R A N D L K Ð
R Á P A Ð I R V F L A G G A N D I
T J A E J I L
B R A N D U R Ö R Þ R I F A R Á Ð E
A L U A P S R S
K L L T Í M A S K E I Ð T
A I I A R A I U
R A Ð A Ð A R R A R M Ó Ð U R
VERÐLAUN eru
veitt fyrir rétta lausn
krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðilinn
með nafni og heimilis-
fangi ásamt úrlausn-
inni í umslagi merktu:
Krossgáta Morgun-
blaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykja-
vík. Frestur til að skila úrlausn kross-
gátu 15. apríl rennur út næsta föstudag.
Nafn vinningshafans birtist sunnudag-
inn 29. apríl. Heppinn þátttakandi hlýt-
ur bók í vinning. Vinningshafi kross-
gátunnar 1. apríl sl. er Sigríður
Bragadóttir, Ólafsgeisla 4, 113,
Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bók-
ina Litagleði fyrir heimilið, sem Edda
útgáfa gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang
dagbók|krossgáta