Morgunblaðið - 15.04.2007, Page 65

Morgunblaðið - 15.04.2007, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. APRÍL 2007 65 Enskuskóli Erlu Ara auglýsir enskunám í Hafnarfirði 4 vikur fyrir fullorðna, áhersla á tal í Englandi Enskunám fyrir fullorðna. Allir geta komið með, 2 vikur í júní og ágúst. Einstaklingar allan ársins hring. Enskunám í Kent School of English fyrir 12-15 ára, 3 vikur í ágúst, íslenskir hópstjórar. Enska og gaman fyrir 10-12 ára 2 vikur á heimavist með íslenskum hópstjórum og enskum kennurum. Enska og golf fyrir hressar konur, 1 vika í júní. Skráning í síma 891 7576 og erlaara@simnet.is Sjá nánar á www.enskafyriralla.is American Preacher Trainer in Iceland for a limited time and willing to teach Family Bible Studies in your home for free! Jeffrey L. Shelton, a director of two Bible Colleges in Ukraine, founder of Cebu Bible college in the Philippines, teacher in a Bible college in Belarus and another in Guatemala is coming to Iceland to help families make a guided do it yourself study through the scriptures. It is five lessons from which when you are finished you will understand what’s the point of the Bible; What is God’s overall message to man; What does God ask of man and why. A rare opportunity! To make an appointment please call 695 6851 or 5346851. MENNINGAR- og ferðamálaráð Reykjavíkur boðar til opins fundar um varðveislu minja um útræði úr Grímsstaðavör við Ægisíðu mánu- daginn 16. apríl klukkan 17 – 19. Fundurinn verður haldinn í Vík- inni, Sjóminjasafni Reykjavíkur, að Grandagarði 8. Grímsstaðavör er ein af sjö vörum við Skerjafjörð og þaðan var til skamms tíma stunduð sjósókn. Í Grímsstaðavör eru enn merki um þessa starfsemi, allir þekkja grá- sleppuskúrana og trönurnar þar sem grásleppa var hengd. Eftir að útræði lagðist þar af hafa margir Vesturbæingar látið í ljós áhuga á því að þær minjar sem þar er að finna verði varðveittar. Menningar- og ferðamálaráð hefur sett á fót starfshóp sem er að skoða með hvaða hætti má varðveita minj- arnar. Í ljósi þess er boðað til fund- arins á meðal borgarbúa þar sem þeim gefst tækifæri til að koma á framfæri hugmyndum um varð- veislu minja við Grímsstaðavör. Á fundinum mun Kjartan Magnússon, formaður menningar- og ferða- málaráðs, reifa málið og kynna hugmyndir en síðan verða almenn- ar umræður. Fundur um Gríms- staðavör Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.