Morgunblaðið - 15.04.2007, Qupperneq 74
74 SUNNUDAGUR 15. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Úlfar
Guðmundsson, Eyrarbakka, pró-
fastur í Árnessprófastsdæmi flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist Sólkonungsins. Um-
sjón: Halla Steinunn Stef-
ánsdóttir. (Aftur á þriðjudag)
(1:4).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bókmenntir eftirstríðsára.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
(Aftur á þriðjudag) (1:4).
11.00 Guðsþjónusta í Lindasókn í
Kópavogi. Séra Guðmundur Karl
Brynjarsson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Karlagæsl-
an eftir Kristof Magnusson. Þýð-
ing: Bjarni Jónsson. Leikendur:
Arnar Jónsson, Árni Pétur Guð-
jónsson, Ingvar E. Sigurðsson og
Benedikt Erlingsson. Leikstjórn:
Lárus Ýmir Óskarsson. Hljóð-
vinnsla: Hjörtur Svavarsson.
(Frumflutningur).
13.50 Sunnudagskonsert. Konsert
fyrir tvö píanó eftir Francis
Poulenc. Anna Guðný Guðmunds-
dóttir og Helga Bryndís Magn-
úsdóttir leika með Sinfón-
íuhljómsveit Íslands; Zuohuang
Chen stjórnar.
14.10 Söngvamál. Una Margrét
Jónsdóttir. (Aftur annað kvöld).
15.00 Ljóðið, fegurðin og fleira. Ei-
ríkur Guðmundsson ræðir við Sig-
urð Pálsson skáld. (Áður flutt í
Glætu 29.11 sl.).
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Heim í hérað - og aftur til
baka. Vangaveltur um margbreyti-
leika menningarinnar í tíma og
rúmi. Umsjón: Viðar Hreinsson og
Ævar Kjartansson. (Aftur annað
kvöld) (1:4).
17.00 Síðdegi skógarpúkanna.
Ingveldur G. Ólafsdóttir og Viðar
Eggertsson. (Aftur á föstudag).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Seiður og hélog. Umsjón:
Marta Guðrún Jóhannesdóttir.
(Aftur á þriðjudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Afsprengi. Íslensk tónlist.
19.50 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Stefanía
Valgeirsdóttir. (Frá föstudegi).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. (Frá föstudegi).
21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á
fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Sigurbjörn
Þorkelsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Til allra átta. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (Frá því í gær).
23.00 Andrarímur. í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
08.00 Barnaefni
10.35 Jón Ólafs (e)
11.10 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstr-
inum í Barein. Umsjón-
armaður er Gunnlaugur
Rögnvaldsson.
13.40 Spaugstofan
14.05 Maó (Mao - A Life)
(e) (4:4)
15.05 Tónlist er lífið (e)
(7:9)
15.35 Hvað veistu? (Viden
om) (e)
16.05 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
leik í næstsíðustu umferð
DHL-deildar karla.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
(28:30)
18.30 Hænsnakofinn (e)
(4:4)
18.38 Óli Alexander fíli-
bomm bomm bomm (e)
(5:7)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Niflungahringurinn
(Ring Of The Niebelungs)
Þýsk sjónvarpsmynd frá
2004 í tveimur hlutum
byggð á frásögnum í Nifl-
ungaljóði og Völs-
ungasögu af Sigurði Fáfn-
isbana og ástum hans og
valkyrjunnar Brynhildar.
(1:2)
21.40 Helgarsportið
21.55 Skíðamót Íslands
22.20 Ljós í fjarska (Lich-
ter) Margverðlaunuð þýsk
bíómynd frá 2003 þar sem
fléttast saman saga margs
fólks við landamæri Pól-
lands og Þýskalands.
00.05 Kastljós
00.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Silfur Egils
14.00 Nágrannar
15.25 Meistarinn (9:15)
16.20 Freddie (8:22)
16.55 Unga kóngafólkið
Kynnt er til sögunnar
yngsta konungborna
fólkið í heiminum og
ljóstrað upp leynd-
armálum um ástarlíf þess
og framtíðaráform. M.a.
er fjallað um samband
Friðriks Danaprins og
brasilísku prinsessunnar
Paolu.
17.40 Oprah
18.30 Fréttir
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Kompás
19.50 Sjálfstætt fólk
(Helgi Tómasson)
20.45 Cold Case Bönnuð
börnum (13:24)
21.30 Twenty Four
Stranglega bönnuð
börnum (13:24)
22.20 Numbers (23:24)
23.05 60 mínútur Fjallað
er um mikilvægustu mál-
efni líðandi stundar og
einstök viðtöl tekin við
heimsþekkt fólk.
23.50 X-factor - leiðin að
sigri..
00.35 One Fine Day (Einn
góðan veðurdag) Róm-
antísk gamanmynd.
02.20 The Five Senses
(Skilningarvitin fimm)
Kvikmynd sem bæði vek-
ur upp og svarar ýmsum
spurningum.
04.00 Megido: The
Omega Code 2 (Leynd-
armálið mikla)Strang-
lega bönnuð börnum
05.45 Fréttir
06.30 Tónlistarmyndbönd
06.50 Veitt með vinum
(Minnivallalækur) Veitt
með vinum eru veiðiþættir
í umsjón Karl Lúðvíks-
sonar þar sem hann fer í
veiði með félögum sínum
m.a. í Minnivallalæk og
Laxá í Aðaldal.
07.20 Spænski boltinn
(Racing - Real Madrid)
09.00 FA Cup 2006 (Wat-
ford - Man. Utd.)
10.40 Hnefaleikar (Box -
Nikolay Valuev - Ruslan
Chagaev)
12.10 Þýski handboltinn
(Hamburg/Kronau -
Flensburg/Kiel) Bein út-
sending.
13.50 Meistaradeild Evr-
ópu - fréttaþáttur (Meist-
aradeild Evrópu frétta-
þáttur 06/07)
14.20 FA Cup - Preview
Show 2007 (FA Cup -
Preview Show 2007)
14.50 FA Cup 2006 (Black-
burn - Chelsea) Bein út-
sending.
16.50 Spænski boltinn
(Barcelona - Mallorca)
Bein útsending.
18.50 Spænski boltinn
(Valencia - Sevilla) Bein
útsending.
20.50 PGA Tour 2007 Bein
útsending (Verizon Her-
itage) Bein útsending.
23.50 Þýski handboltinn
(Hamburg/Kronau -
Flensburg/Kiel)
01.05 FA Cup 2006 (Black-
burn - Chelsea)
06.00 I Heart Huckabees
08.00 Radio
10.00 Two Family House
12.00 Cheaper By The Do-
zen 2
14.00 Radio
16.00 Two Family House
18.00 Cheaper By The Do-
zen 2
20.00 I Heart Huckabees
22.00 Timeline
24.00 Edge of Madness
02.00 Cause of Death
04.00 Timeline
10.30 Vörutorg
11.30 According to Jim (e)
12.00 Ungfrú Reykjavík (e)
13.30 Snocross Íslenskir
snjósleðakappar í
skemmtilegri keppni þar
sem ekkert er gefið eftir.
(e)
14.00 High School Reu-
nion Bandarísk raunveru-
leikasería. (e)
15.00 Skólahreysti (e)
16.00 Britain’s Next Top
Model (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 The O.C. (e)
18.55 Hack (e)
19.45 Top Gear (9:23)
20.40 Psych Bandarísk
gamansería sem var frum-
sýnd í bandarísku sjón-
varpi sl. sumar en í þátt-
unum er blanda af gríni og
drama. (10:15)
21.30 Boston Legal Lög-
fræðidrama um skrautlega
lögfræðinga í Boston.
Denny er handtekinn, Cla-
rence fær sitt fyrsta mál í
réttarsal. (15:22)
22.30 Dexter (9:12)
23.20 C.S.I. (e)
00.10 Heroes (e)
01.10 Jericho (e)
02.00 Vörutorg
16.50 Dirty Dancing
17.45 Trading Spouses (e)
18.30 Fréttir
19.00 KF Nörd
19.45 My Name Is Earl 2 -
NÝTT (e)
20.15 The Nine (e)
21.05 Dr. Vegas (e)
22.00 Someone Like You
23.35 Sirkus Rvk (e)
00.35 Tónlistarmyndbönd
Í æsku minnist ljósvaki þess að
föstudagurinn langi hafi jafnan
verið alveg óskaplega leið-
inlegur og hrikalega laaangur.
Töluvert hefur dregið úr þeim
þunga heilagleika sem hvíldi yf-
ir þessum degi með árunum en
föstudagurinn langi er samt
ekki alveg eins og aðrir dagar.
Þetta árið reyndist þessi dag-
ur þó bara nokkuð skemmti-
legur dagur og þakkar ljósvaki
það dagskrárgerðarfólki Rásar
2.
Honum fannst þannig vel við-
eigandi hjá Andreu Jónsdóttur
að spila lög úr söngleiknum Jes-
us Christ Superstar með ýmsum
ólíkum flytjendum í morg-
unþætti sínum. Ekki hafði hann
þá síður gaman að fylgjast með
vangaveltum Freys Eyjólfssonar
á því hvernig síðasta plata Bítl-
anna kynni að hafa hljómað.
Það var greinilegt að Freyr
hafði kynnt sér efnið vel og þó
ljósvaki væri honum ekki alltaf
sammála var þetta góður þáttur
sem gaman var að hlýða á. Upp-
taka frá færeyska tónlist-
arkvöldinu sem haldið var á
Nasa í lok marsmánaðar féll að
lokum ekki síður vel að smekk
ljósvaka, sem hefði efalítið raul-
að með í bílnum – ef aðeins
hann kynni textana.
Þegar Ríkissjónvarpið síðan
bauð upp á þá frábæru mynd
Ferðalag keisaramörgæsanna
að kvöldi föstudagsins langa
fannst ljósvaka þessi helgi há-
tíðardagur reynast eftir allt
saman bara ekkert svo langur
og alls ekki svo leiðinlegur.
ljósvakinn
Stuttur og skemmtilegur
Anna Sigríður Einarsdóttir
11.45 Að leikslokum (e)
12.45 Liðið mitt (e)
13.50 Everton - Charlton
(beint)
16.10 Wigan - Tottenham
(frá í dag)
18.20 Ítalski boltinn
20.30 Portsmouth - New-
castle (frá 14. apríl)
22.30 Ítalski boltinn (frá í
dag)
00.30 Dagskrárlok
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Skjákaup
13.30 Blandað efni
14.00 Um trú og tilveru
14.30 Við Krossinn
15.00 Ron Phillips
15.30 Mack Lyon
16.00 Blandað efni
17.00 Skjákaup
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 R.G. Hardy
22.30 Um trú og tilveru
23.00 Skjákaup
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
útvarpsjónvarp
DR2
11.30 Velkommen på forsiden 11.32 Skandalernes Danmarkshi-
storie 12.05 Skelsættende 12.20 Exit Brixtofte 12.45 Mediernes
rolle 13.00 Verdens værste skandaler 13.35 Overleverne 14.00
Man kaldte ham Hondo 15.20 Når sjælen sidder i håret 16.05
Kvinderne på Ararat 17.00 Jersild & Spin 17.30 Den danske arv
fra KZ 18.00 Mik Schacks Hjemmeservice 18.30 Camilla Plum - i
haven 19.00 Tidsmaskinen 19.50 1800 tallet på vrangen 20.30
Deadline 20.50 Deadline 2. Sektion 21.20 Viden om 21.50
Smagsdommerne 22.30 Musikprogrammet - Teenage rock med
store følelser 23.00 No broadcast
NRK1
08.00 Mánáid-TV - Samisk barne-tv 08.15 Dunder 08.45 Dykk-
ing på Galapagos 09.15 Ut i naturen: Magasin 09.45 Broene i
ANIMAL PLANET
8.00 Life of Mammals 9.00 Nick Baker’s Weird Creatures 10.00
Nick Baker’s Weird Creatures 11.00 Weird Nature 11.30 Weird
Nature 12.00 Naked Mole Rats 13.00 Nick Baker’s Weird Creat-
ures 14.00 Weird Nature 14.30 Weird Nature 15.00 Biggest
Nose in Borneo 16.00 Nick Baker’s Weird Creatures 17.00 Une-
arthed 18.00 Monsters of the Mind 19.00 Wild Indonesia 20.00
Weird Nature 20.30 Weird Nature 21.00 Miami Animal Police
22.00 Killing for a Living 23.00 Unearthed 24.00 Monsters of
the Mind 1.00 Wild Indonesia 2.00 Weird Nature 2.30 Weird
Nature
BBC PRIME
8.30 Garden Invaders 9.00 EastEnders 9.30 EastEnders 10.00
The Private Life of Plants 11.00 Land of the Tiger 12.00 Ballyk-
issangel 13.00 Hetty Wainthropp Investigates 14.00 Little Angels
14.30 Little Angels 15.00 Antiques Roadshow 16.00 EastEnders
16.30 EastEnders 17.00 Child of Our Time 2005 18.00 Days
that Shook the World 19.00 The Ship 20.00 Son of God 21.00
Presumption: The Life of Jane Austen 22.00 EastEnders 22.30
EastEnders 23.00 Child of Our Time 2005 24.00 Days that Sho-
ok the World 1.00 Son of God 2.00 The Ship
DISCOVERY CHANNEL
8.00 Rides 9.00 Rides 10.00 American Hotrod 11.00 American
Hotrod 12.00 Stunt Junkies 12.30 Stunt Junkies 13.00 Future
Weapons 14.00 Mega Builders 15.00 How It’s Made 15.30 How
It’s Made 16.00 Dirty Jobs 17.00 American Hotrod 18.00 Am-
erican Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Aircrash Unsolved
21.00 World’s Biggest Airliner 22.00 Dirty Jobs 23.00 Blueprint
for Disaster 24.00 Sensing Murder - Norway 1.00 Mega Builders
1.55 Future Weapons 2.45 How It’s Made
EUROSPORT
9.15 Superbike 10.00 Superbike 11.00 Supersport 12.00 Cycl-
ing 15.30 Tennis 18.45 Boxing 20.15 Superbike 21.00 Mot-
orsports 21.30 News 21.45 Cycling 22.45 Motorsports 23.15
News
HALLMARK
9.00 Run The Wild Fields 10.45 Gleason 12.30 Mermaid 14.15
The Mayor of Casterbridge 16.00 Inside The Osmonds 17.30
Magnificent Seven 19.00 Kingdom 20.00 Wild at Heart 21.00
Two Twisted 21.45 Two Twisted 22.15 Roman Spring Of Mrs.
Stone 0.15 Enslavement 2.15 Magnificent Seven 4.00 The Leg-
end Of Sleepy Hollow 5.30 Southern Cross
MGM MOVIE CHANNEL
8.45 Alexander the Great 11.00 Chance of a Lifetime 12.35 Run
Silent, Run Deep 14.05 Modern Girls 15.30 Reborn 17.00
Homeless 18.35 The Pope of Greenwich Village 20.35 Phaedra
22.30 Special Effects 0.15 She’s Gotta Have It 1.40 Retreads
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Egypt - King Tut Uncovered 9.00 King Tut’s Curse 10.00
Secrets Of 11.00 Megastructures 12.00 Deadly Dozen 13.00 Air
Crash Investigation 14.00 The War Lover 16.00 Warplanes 17.00
Miracle Cures 18.00 Raptor Force 19.00 Megastructures 20.00
Seconds From Disaster 21.00 America’s Deadliest Gang 22.00
San Quentin 23.00 Surviving Maximum Security 24.00 America’s
Deadliest Gang
TCM
19.00 Ryan’s Daughter 22.10 Where the Spies Are 0.05 Night
Must Fall 1.45 Captain Blood
ARD
08.00 Tagesschau 08.03 Wunschzeit 09.00 Kopfball 09.30 Die
Sendung mit der Maus 10.00 Tagesschau 10.03 Presseclub
10.45 Tagesschau 11.15 Schule der Toleranz 11.45 Bilderbuch
12.30 16 Uhr 50 ab Paddington 13.50 Tagesschau 14.00 Was
Benedikt bewegt 14.30 ARD-Ratgeber 15.00 Tagesschau 15.03
W wie Wissen 15.30 Die Juden - Geschichte eines Volkes 16.00
Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der
Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau
18.15 Tatort 19.45 Sabine Christiansen 20.45 Tagesthemen
20.58 Das Wetter im Ersten 21.00 ttt - titel thesen tempera-
mente 21.30 Ich habe keine Angst 23.10 Tagesschau 23.20 Am
Rande der Großstadt 00.45 Tagesschau 00.50 Presseclub 01.35
ttt - titel thesen temperamente 02.05 W wie Wissen 02.35 Die
schönsten Bahnstrecken der Welt 02.45 Tagesschau
DR1
08.00 Danni 08.30 Hannah Montana 08.55 Bernard 09.00 Mis-
sion integration 09.30 Arbejdsliv - find et job! 10.00 TV Avisen
10.10 Boxen 10.25 OBS 10.30 SKUM TV 10.45 Flemmings
Helte 11.00 SPAM 11.10 Gudstjeneste i DR Kirken 11.55 Hånd-
boldSøndag 13.45 Hold masken 14.15 Gasolin Teaterkoncert
15.30 Sigurds Bjørnetime 16.00 Søren Ryge 16.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 17.10 Landsbyhospitalet 18.00 Forestillinger
19.00 21 Søndag 19.40 SøndagsSporten 20.05 Cyklus - til dø-
den jer skiller 20.35 Zatoichi - den blinde samurai 22.25 OBS
22.30 Møde med 23.00 No broadcast
Madison County 11.55 Troens røtter 12.25 Der fartøy flyte kan
12.55 Musikk på søndag 15.30 Åpen himmel 16.00 Pippi Lang-
strømpe 16.30 Newton 17.00 Søndagsrevyen 17.45 Sportsrevyen
18.00 Helleristerne 18.55 Erin Brockovich 21.05 Kveldsnytt
21.25 Dok1: En ny virtuell virkelighet 22.15 Nytt på nytt 22.45
Ingen grunn til begeistring 23.45 No broadcast
NRK2
12.05 Urørt 14.05 VG-lista Topp 20 15.55 Topp 10 17.00 Søs-
ken 17.30 Viten om 18.00 Siste nytt 18.10 Adresse Helsingfors
19.10 Hovedscenen: Chick’a’bone Checkout 20.10 Dagens Dob-
bel 20.15 Sporløst forsvunnet 20.55 Bait 22.50 Jazz jukeboks
24.00 Svisj chat 01.00 Svisj
SVT1
08.10 Evas funkarprogram 08.25 Grand Prix 10.15 Dragon X
10.45 Hos Jihde 11.25 Stina! 12.25 Kobra 12.55 Keith on the
road 13.25 Wer küsst schon einen Leguan? 13.55 Världen
14.55 När gräsrötterna tar över 15.25 Skolfront 15.55 Anslags-
tavlan 16.00 Pippi Långstrump 16.30 Wild Kids 17.30 Rapport
18.00 Playa del Sol 18.30 Sportspegeln 19.15 Agenda 20.10
Nya drömjobbet 20.40 Vetenskap - forskare mot alla odds 21.10
Rapport 21.20 Höök 22.20 Brottskod: Försvunnen 23.20 No
broadcast
SVT2
08.00 Gudstjänst 08.45 Landet runt 09.30 Välkommen hem,
OS! 12.20 Hallå Europa 12.50 Det känns som fredag 13.50
Carin 21:30 14.20 Filmkrönikan 14.50 Robert Rauschenberg
15.20 Varma hälsningar, Eric Ericson 15.50 Sportnytt 15.55 Re-
gionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Sverige! 17.00 Sting med
sånger av John Dowland 18.00 Dokument inifrån: Ung svensk
soldat 19.00 Aktuellt 19.15 Regionala nyheter 19.20 Six Feet
Under 20.10 Den store vite mannen 21.45 Vetenskapsmagasinet
22.15 London live 23.15 No broadcast
ZDF
09.30 heute 09.35 Kult am Sonntag 10.45 heute 10.47 blick-
punkt 11.15 ZDF.umwelt 11.45 ZDF SPORTextra 15.00 heute
15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 ZDF.re-
portage 17.00 heute 17.10 Berlin direkt 17.30 ZDF Expedition
18.15 Rosamunde Pilcher: Flügel der Hoffnung 19.45 heute-
journal 20.00 Denn sie sollen getröstet werden 21.30 ZDF-
History 22.15 heute 22.20 nachtstudio 23.20 Hanussen 01.10
heute 01.15 ZDF Expedition 02.00 ZDF.umwelt 02.30 ZDF.repor-
tage
Stríð America’s Deadliest Gang er á National
Geographic kl. 21.
92,4 93,5
n4
12.15 Samantekt Helstu
fréttir vikunnar á N4.
Endursýnt á klukkutíma
fresti til 10.15 á sunnudag.