Morgunblaðið - 29.04.2007, Síða 8

Morgunblaðið - 29.04.2007, Síða 8
8 SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735 og 898 1720, fax: 515 1717 Netfang: oskar@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingis kosninganna 12. maí nk. er hafin. Erlendis er kosið í sendiráðum Íslands og hjá mörgum ræðismönn- um. Einnig er kosið á sjúkrahúsum og öldrunarstofnunum skv. sérstökum auglýsingum þar um. Munið að hafa skilríki meðferðis. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýsingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosning.is Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Kosið er hjá sýslumönnum um allt land. Í Reykjavík er kosið í anddyri Laugardalshallarinnar alla daga kl. 10.00 - 22.00. Utanríkisráðherra Íslands óskar eftir undirskrift á varnarsamningi við yður, herra. VEÐUR Í áratugi hefur þjóðsagan verið sú,að Sjálfstæðisflokkurinn væri vaðandi í peningum og eyddi háum fjárhæðum í margvíslegan kostnað vegna kosninga. Nú er þessi kostn- aður að verða gagnsær eins og vera ber í lýðræðislegu þjóðfélagi. Og þá koma skrýtnir hlutir í ljós.     Capacent-Gallup hefur tekið sam-an upp- lýsingar um hversu mikl- um pen- ingum flokk- arnir eyða í auglýsingar.     Samkvæmtfrétt, sem birtist í Morgunblaðinu í gær hefur Framsóknarflokkurinn fram til þessa eytt mestu eða 6, 8 millj- ónum króna í auglýsingar og er þá miðað við 25. apríl sl.     Vinstri grænir fylgja fast á eftirmeð 5,7 milljónir og Frjálslyndi flokkurinn fylgir í kjölfarið með 4,9 milljónir. Samfylkingin fylgir fast á eftir Frjálslyndum með 4,8 milljónir króna.     Sjálfstæðisflokkurinn, sem þjóð-sagan hefur í áratugi sagt að eyði langmestu í kosningaútgjöld eyðir langminnstu í auglýsingar fram til þessa eða 3,4 milljónum króna.     Þessar tölur segja athyglisverðasögu um það, hverjir það eru, sem treysta á mátt eigin málflutn- ings og hverjir það eru, sem telja að auglýsingastofurnar geti unnið kosningar.     Það er líka athyglisvert að í hópiþeirra, sem verja miklu fé til auglýsinga eru þeir, sem hafa gagn- rýnt mest mátt peninganna í lýð- ræðislegum stjórnarháttum.     Margur heldur mig sig. STAKSTEINAR                 Þjóðsagan um útgjöldin SIGMUND                          ! "#    $%&  ' (                           ) '   *  +, - % .   /    * ,      !   "                        # 01      0  2    3 1, 1  ),  40 $ 5 '67 8 3# ' " ! " $  $ ! ! #%                      9  )#:;< &&                  !  "!     #  !   $#   #  # # %#    & '$#  #  ##  (   )  * # )  ## : )    ' ( ) &  &( &     *  =1  = =1  = =1  ' )  &+%,&- . <>#         =   ' (  $&&(   &&   &# /& & &&'   $& 0  % 1&&2 && && 1    2)& )& &. 3  & & #%& &  &$&&(  $ %&  &  &&% /&   &.  ( 1&2) &% &1 :   !  1  ?;  '  &$&,&&% &()   &* &( &'$&&4$ *% / & ) &&   &5$&&0$ %1&2 &( && && /&   & && &&5$&&0$% 1 63 &&77  & &4    &+% 2&34@3 @)=4ABC )D-.C=4ABC +4E/D(-C / / !1    !1  "1         / / / /! / / / / / / / /" / /            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Bjarni Már Magnússon | 28. apríl Samkomulagið við Noreg Annars held ég að það megi fullyrða að Norðmenn séu ekki að þessu út af einhverjum gríðarlegum vinskap við Íslendinga. Þeir hafa fyrst og fremst bullandi hagsmuni af örugg- um siglingum í N-Atlantshafi. Svo er alveg fráleitt að halda því fram að Ísland ætli sér að gefa eitthvað eftir í deilum ríkjanna um Svalbarða. Meira: bjarnimar.blog.is Magnús Helgi Björgvinsson | 28. apríl Er þetta ekki að verða of mikið? Nú stendur yfir keppni í kring um Smáralind að byggja eins hátt og hægt er. Þar er þegar í byggingu rúmlega 20 hæða turn sem verður hæsta hús á Íslandi og við Smáralind er annar aðeins minni að fara að rísa ... Og hver svona turn táknar umferð upp á þúsundir bíla. Og þar sem ég bý í hverfi ekki langt frá Smáralind þá hræðist ég þetta mjög. Meira: maggib.blog.is Tómas Hafliðason | 28. apríl Gott að hafa aðgengi að gagnasafni Mér hefur alltaf fund- ist hálf asnalegt að áskrifendur Moggans hafi þurft að greiða fyrir að fá aðgengi að gagnasafninu, þeir hafa jú keypt blaðið og eðlilegt að koma til móts við fólk með þessu. Núna hefur Mogginn breytt til og áskrifendur fá að leita að 5 greinum á mánuði, sem er í raun miklu meira en nóg fyrir venju- lega notendur. Meira: tomasha.blog.is Guðmundur Magnússon | 28. apríl Forneskjuleg stjórnsýsla Guði sé lof að blaða- menn og aðrir fjöl- miðlamenn eru ekki dómarar við dómstóla landsins. Aftur og aft- ur kveða þeir upp úr- skurði byggða á hæpn- um rökum, fljótfærnislegum ályktunum og ónógum sönn- unargögnum. Nýjasta dæmið um þetta er mál það sem kennt er við Jónínu Bjart- marz. Að sjálfsögðu gefur það tilefni til ágengrar og gagnrýninnar um- fjöllunar í fjölmiðlum. En menn verða að skoða staðreyndirnar æs- ingalaust og án fordóma. Það hefur enn ekkert komið fram sem sýnir fram á að Jónína Bjart- marz hafi beitt áhrifum sínum sem þingmaður og ráðherra til að tryggja væntanlegri tengdadóttur sinni íslenskan ríkisborgararétt. Ef fjölmiðlar hefðu undir höndum skrif- leg gögn eða vitnisburð einhverra sem sýndi fram á hið gagnstæða væri málið allt hið alvarlegasta. Eini vitnisburðurinn sem fram hefur komið, þ.e. ummæli þingmanna í allsherjarnefnd Alþingis, er Jónínu í hag. Það er rétt að umrædd stúlka fékk undanþágu frá lögum og reglum þegar Alþingi samþykkti að veita henni ríkisborgararétt. En menn horfa fram hjá því að margir aðrir fengu undanþágu á sama tíma. Málið kom eingöngu til kasta þings- ins vegna þess að það snerist um ósk um undanþágu. Veiki punkturinn í öllu þessu máli er að undirnefnd allsherjarnefndar, sem fjallar um svona mál, virðist ekki starfa eftir neinum formlegum reglum. Þótt ákveðin hefð kunni að hafa myndast um afgreiðslur mála virðist nefndin á endanum geta látið geðþóttasjónarmið ráða ferðinni. Það er óviðunandi. Það er forneskjuleg stjórnsýsla að setja beiðnir um undanþágur frá lagareglum um ríkisborgararétt í farveg starfshóps þingmanna á Al- þingi. Svo virðist sem þessi nefnd starfi ekki eftir gegnsæjum reglum. Hún tekur ákvarðanir, sem eru stjórnsýslulegs eðlis, en er samt ekki hægt að áfrýja í samræmi við leikreglur stjórnsýslulaga. Það er ekki gott. Meira: gudmundurmagnusson.blog.is BLOG.IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.