Morgunblaðið - 29.04.2007, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 29.04.2007, Qupperneq 33
Ljósmynd/Ólafur Kristján Sveinsson Andlit hinna ofsóttu Gestir á gangi í fræðslusetrinu undir minnisvarðanum um helför gyðinga í Berlín. um bar tillaga eftir bandaríska arki- tektinn Peter Eisenman. Upphaflega hafði Eisenman listamanninn Rich- ard Serra með sér í verkefninu, en þegar dráttur á framkvæmdum fór að nálgast heilan áratug, ákvað hann að draga sig úr verkefninu og bað um að nafn sitt kæmi hvergi fram. Síðar kom í ljós að minnka varð flatarmál þess landsvæðis sem minn- isvarðinn átti að rísa á. Ástæðan var að 35 metra öryggissvæði þarf að vera umhverfis bandaríska sendiráð- ið, sem stendur við hliðina á minn- isvarðanum. Við það missti minn- isvarðinn stóran hluta þeirra sjónrænu áhrifa sem hann átti að hafa. Steinarnir í minnisvarðanum eru allir misháir og mynda saman mikla bylgju sem því miður sést nú aðeins úr nokkurri hæð. Upphaflega átti að hafa 4.000 steina í minnisvarð- anum en þeim hafði nú verið fækkað niður í 2.700. Túlkun Eisenman og Serra á minnisvarðanum Steinarnir í minnisvarðanum eiga að tákna hveitiakur sem er nýsleginn með ljá. Eisenman og Serra vildu bera þau skilaboð að sama hvaða stéttarstöðu, trú eða þjóðerni við bærum, værum við öll dauðleg og getum horfið úr blóma lífsins hvenær sem er. Serra er þekktur fyrir að vekja mikla innilokunarkennd hjá fólki með verkum sínum. Þegar gengið er inn í miðjan minnisvarðann þar sem hæstu steinarnir eru meira en 4,7 metra háir geta gestirnir fundið fyrir vægri innilokunarkennd. Eftir að útlit minnisvarðans var komið á hreint var ákveðið að bæta við heimilda- og skráasafni, svoköll- uðu fræðslusetri, sem er staðsett neðanjarðar og undir minnisvarð- anum. Einskismannslandið í Berlín Eftir að kommúnisminn leið undir lok og Berlínarmúrinn var rifinn nið- ur 10. nóvember 1989 opnaðist stórt svæði sem kallaðist einskismanns- land. Þetta var hlutlaust svæði á milli Austur- og Vestur-Berlínar og var vel gætt af austur-þýskum hermönn- um. Bæði austan- og vestanmegin lá 3,6 metra hár Berlínarmúrinn sam- síða á þessu 155 km hlutlausa svæði. Eftir sameiningu Austur- og Vest- ur-Þýskalands var Berlín aftur orðin að höfuðborg Þýskalands og ákvað þýska þingið að minnisvarðinn ætti að standa í Berlín. Eftir að kalda stríðið skall á og Berlínarmúrinn var reistur 13. ágúst 1961, lenti foringjabyrgi Adolfs Hit- ler á einskismannslandinu. Árið 2000 héldu nýnasistar upp á 101 árs af- mæli Hitlers ofan á byrginu og olli það mikilli reiði og hneykslan meðal MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 33 H im in n o g h af / S ÍA – 9 0 7 0 4 9 6 HEFÐBUNDNA SAFNIÐ 20,8% ávöxtun Áhersla á góða ávöxtun og áhættu- dreifingu, meðaláhætta. • 50% skuldabréf • 50% hlutabréf 50% 50% ÁVÖXTUNARSAFNIÐ 24,9% ávöxtun Meiri sveiflur, hærri væntingar. Áhersla á góða áhættudreifingu með erlendum og íslenskum verðbréfum. • 75% hlutabréf • 25% skuldabréf 75% 25% Ljósmynd/Ólafur Kristján Sveinsson Lesið í dagbækurnar Að sjá og lesa dagbækur gyðinganna gefur innsýn í þær þjáningar, sem þeir þurftu að þola.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.