Morgunblaðið - 29.04.2007, Síða 37

Morgunblaðið - 29.04.2007, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 37 24. The Bourne Ultimatum Leikstjóri: Paul Greengrass. Með Matt Damon og Joan Allen. Full ástæða er til að ætla að samvinna Damons og hins merka leikstjóra Greengrass verði jafn framúrskarandi í annarri Bourne- myndinni þeirra og í The Bourne Supremacy. Njósnarinn er enn að leita uppruna síns í þoku minn- isleysis fortíðarinnar. Hann er hugsanlega kominn á slóðina er hann kemst að tilvist Treadstone, dularfulls þjálfunarskóla fyrir verð- andi njósnara. 31. Death Sentence Leikstjóri: James Wan. Með Ke- vin Bacon, John Goodman og Kelly Preston. Saw er ljót mynd, ónotaleg en eftirtektarverð og nú hefur leik- stjóri hennar fengið tækifæri til að vinna með stóru strákunum í Hollywood. Bacon leikur ósköp venjulegan heimilisföður sem dust- ar rykið af marghleypunni þegar glæpagengi misþyrmir fjölskyldu hans. Minnir óneitanlega á Death Wish, en það verður engu að síður forvitnilegt að sjá afrakstur sam- vinnu hæfileikamannanna Bacons og Wans. Þar með er hinu „opinbera“ kvikmyndasumri lokið, samkvæmt skilgreiningu markaðsaflanna. Að- eins hefur verið stiklað á stærstu myndunum en við eigum von á að frumsýndir verði um 40 titlar í kvikmyndahúsum hérlendis á tíma- bilinu. Þar á meðal verða örugg- lega margar áhugaverðar myndir, þ.á m. ný mynd eftir David Cro- nenberg og blóðhrollurinn Hostel II, sem sjálfsagt á dyggan áðdá- endahóp. Mun áhugaverðari er A Mighty Heart, nýja myndin hans Michaels Winterbottoms (The Road to Guantanamo), með Angel- inu Jolie. Þá er loksins von á nýrri mynd frá John „The Last Seduc- tion“ Dahl, sem nefnist You Kill Me, með Dennis Farina, Ben Kingsley og fleira góðu fólki. Aulagrínsaðdáendur fá vissulega nóg fyrir snúð sinn samkvæmt upptalningunni að ofan, þeir geta að auki hlakkað til nýju Adam Sandler-myndarinnar I Now Pronounce You Chuck and Larry. Sandler og Kevin James eru í hlut- verkum gagnkynhneigðra bruna- varða sem leika sig samkynhneigða og hefja sambúð til bjargar forræð- ismálum. John Travolta og Queen Latifah leika saman í endurgerð költ-myndarinnar Hairspray eftir John Waters. Svo mætti lengi telja. Hrollur Forverinn lofar góðu um að hryll- ingurinn haldi áfram í 28 Weeks Later. Vinsælir bankaræningjar George Clooney er forystusauður litríkra og síkátra bankaræningja í Ocean’s Thirteen. »Um fjörutíu nýjar kvikmyndir verða væntanlega sýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í sumar. saebjorn@heimsnet.is Nýbýlavegi 12, Kóp. • Sími 554 4433 Opið virka daga kl. 10-18, laugard. kl. 10-16 Ný sending af skyrtu- og buxnakjólum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.