Morgunblaðið - 29.04.2007, Side 51

Morgunblaðið - 29.04.2007, Side 51
50% erlendar lágvaxtamyntir - 50% íslenskar krónur. Þannig færðu lánið á lægri vöxtum en býrð við mun minni gengisáhættu en ef lánið væri 100% í erlendri mynt. Fáðu nánari upplýsingar og ráðgjöf í næsta útibúi, í þjónustuveri í síma 440 4000 eða á www.glitnir.is Ný helmingaskipt húsnæðislán með lægri vöxtum MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 51 var landsmálapólitíkin þeim hlið- holl þar sem vinstristjórn var þá ríkjandi. Félagsstarfið hefur byggst á flóru mannlegs lífs og hafa fá mál ef nokkur sem viðhafa komið þjóð- félaginu á starfstíma Vorboða farið fram hjá vali á fundarefni félags- ins. Konurnar hafa tekið þátt í landsmálum sem og bæjarmálum, m.a. með setu í stjórnum og ráð- um. Í Hafnarfirði hafa þær lagt sitt af mörkum til að gera góðan bæ enn betri, þar hafa ekki mála- flokkar sem tilheyra svo stóru bæjarfélagi verið látnir af- skiptalausir. Þær hafa því með störfum sínum haft áhrif. Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boði er félag með rúmlega 200 fé- laga. Styrkur félagsins hefur búið í þeim konum sem sinnt hafa Vor- boða, félaginu sínu, af mikilli tryggð og ánægju. Hugmyndir þeirra til áhrifa í bættu þjóðfélagi hafa ætíð verið jákvæðar og hefur öll starfsemi innan félagsins þjapp- að konum enn frekar saman og styrkt þar með starf Sjálfstæð- isflokksins. Formennsku í Vorboða hafa 13 konur sinnt á þeim árum sem fé- lagið hefur starfað. Núverandi for- maður er Elísabet Valgeirsdóttir. Á sl. 70 árum hefur margt breyst í íslensku þjóðfélagi, fram- sýn og raunhæf stefna og markmið Vorboða hafa fylgt þeim miklu breytingum án nokkurra tafa. Íslenskar konur hafa verið mjög framarlega í baráttu fyrir bættri stöðu kvenna. En þrátt fyrir þá áratugalöngu baráttu virðast kvennafélög inn á ný. Þau eru góð- ur vettvangur til að hvetja konur og standa að baki þeim til auk- innar þátttöku í stjórnmálum, eins og samþykkt var í lögum Vorboða hinn 29. apríl 1937. Höfundur er fv. formaður Vorboða. Sigri Bjarna Snæbjörnssonar í Hafnarfirði fagnað. Rannveig Vigfúsdóttir, formaður vorboðans, flytur ávarp. glímt er við togstreitu milli foreldra og unglinga. Einnig má nefna dæmi um verkefnið Hring sem þróað hefur verið hjá Miðgarði – þjónustu- miðstöð Grafarvogs og Kjalarness, og hjá þjónustumiðstöð Breiðholts, en á þessum stöðvum hefur um nokkurt skeið verið starfrækt for- varnarverkefni sem lýtur að með- ferð brotamála ósakhæfra barna. Fyrirkomulag Hrings er í stórum dráttum þannig að gerendur og þol- endur brota eru leiddir saman á nokkrum fundum, ásamt fjöl- skyldum eða forsjáraðilum gerenda og oft fulltrúum samfélagsins. Allir aðilar fá tækifæri til þess að tjá sig um upplifun sína og skoðun á atvik- inu, og eru síðan aðstoðaðir af sér- fræðingum þjónustustöðvanna, með áðurnefndri aðferðafræði, við að leysa úr vandanum og ná sáttum. Hringur er unninn í samstarfi við Lögregluna í Reykjavík. Miðgarður hefur auk þessa nýverið sett á lagg- irnar tvö ný tilraunaverkefni. Annað þeirra varðar sáttamiðlun í ná- grannaerjum og er unnið í samvinnu við Félagsbústaði. Hitt tilraunaverk- efnið er unnið í samstarfi við tvo grunnskóla í Grafarvogi og er þar unnið að sáttamiðlun jafningja innan skólans. Sáttamiðlun í skólum miðar ekki síst að því að þjálfa nemendur í að mæta ágreiningi sem eðlilegum þætti samskipta. Erlendis þekkjast sums staðar dæmi um sáttamiðlun vegna ágrein- ings á vinnustöðum, milli trúarhópa og milli kynslóða innflytjenda. Í öll- um þessum verkefnum beitir sátta- miðlarinn þekkingu sinni á sam- skiptum, viðtalstækni og vinnu með þau kerfi sem einstaklingarnir hrær- ast í. Uppbyggileg réttvísi Aðferðir sáttamiðlunar hafa geng- ið í endurnýjun lífdaga sem val- kostur í vestrænu réttarkerfi á und- anförnum árum. Þannig hefur svokölluð uppbyggileg réttvísi m.a. unnið sér sess í réttarkerfi ná- grannalanda okkar, auk Bandaríkj- anna, Kanada, Ástralíu og Nýja Sjá- lands. Uppbyggileg réttvísi felst í við- brögðum við afbrotum. Viðbrögðin beinast bæði að þolendum og ger- endum afbrotanna og gefur þeim, fjölskyldum þeirra og fulltrúum samfélagsins tækifæri til að bregð- ast við þeim skaða sem afbrotið hef- ur valdið. Sýnt hefur verið fram á að uppbyggileg réttvísi hafi að veru- legu leyti uppfyllt væntingar bæði þolenda og gerenda, og aukið líkur á farsælli lausn afbrotamála fyrir alla aðila, minnkað hræðslu meðal þol- enda og dregið úr tíðni og hörku frekari afbrotahegðunar hjá ger- endum. Margir sem velt hafa fyrir sér af- brotum, afleiðingum þeirra og leið- um til lausna, telja að vegur sátta- miðlunar eigi eftir að fara vaxandi og nýtast samfélaginu mun betur á komandi árum en nú er. Þannig ætla sumir að hugmyndafræðin og að- ferðirnar geti bæði verkað sem for- vörn og ekki síður orðið liður í end- urhæfingu brotamanna. Ánægjulegt er til þess að vita að unnið sé eftir aðferðum sáttamiðl- unar innan íslensks réttarkerfis. Öllum geta orðið á mistök. Sátta- miðlun býður upp á tækifæri til þess að leiðrétta mistökin og nýta hlið- arsporið til þess að læra að taka ábyrgð á gerðum sínum, vaxa, þroskast og eflast í mannlegum sam- skiptum. Höfundur er félagsráðgjafi í Mið- garði, framhaldsnemi í réttarfélags- ráðgjöf við HÍ og félagi í SÁTT. Rannsóknamiðstöð Íslands • Laugavegi 13 • 101 Reykjavík • Sími 515 5800 • Bréfsími 552 9814 • www.rannis.is http://europa.eu.int/eracareers Evrópska rannsóknastarfatorgið aðstoðar • háskóla, stofnanir og fyrirtæki við að ráða til sín rannsóknafólk • rannsóknafólk og fjölskyldur þess við vistaskipti • íslenskt rannsóknafólk í leit að áhugaverðum störfum erlendis EUROPEAN COMMISSION Community research Ísland sem alþjóðlegur vinnumarkaður vísindanna Staða Íslands í alþjóðlegri samkeppni um vinnuafl í rannsóknum, tækni og nýsköpun Málþing um stöðu og réttindi vísindamanna við flutning milli landa og möguleika atvinnulífsins til að nýta sér alþjóðlegt vinnuafl við rannsóknir, þróun og nýsköpun Föstudaginn 4. maí, kl. 8:00 – 12:00, Grand Hótel H N O T S K Ó G U R g r a fí s k h ö n n u n RANNÍS býður til málþings í tengslum við verkefnið Evrópska rannsóknastarfatorgið, samevrópskt verkefni sem hefur verið rekið undanfarin 3 ár. Nánar á: http://ec.europa.eu/eracareers/index_en.cfm Dagskrá 8:00 Morgunverður 8:30 Ávarp Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra 8:45 Evrópska rannsóknastarfatorgið og Ísland sem alþjóðlegur vinnumarkaður vísindanna Hans Kristján Guðmundsson, forstöðumaður RANNÍS 9:00 Fjölmenningarsamfélag í Háskóla Íslands Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands 9:20 How Do You Like Iceland? A View from a Foreign Academic Luca Aceto, prófessor, Háskólanum í Reykjavík 10:00 Kaffihlé 10:10 Þarfir atvinnulífsins fyrir alþjóðlegt vinnuafl til rannsókna og nýsköpunar Helgi Már Þórðarson, starfsmannastjóri CCP 10:30 Ísland sem alþjóðlegur vinnumarkaður, tækifæri og hindranir í löggjöf og reglugerðum Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar 10:50 Samevrópskar aðgerðir, tilmæli og tækifæri til að örva flæði vísindamanna um og til Evrópu Þorsteinn Brynjar Björnsson, RANNÍS 11:00 Aðild íslenskra háskóla að samevrópskum siðareglum við ráðningu vísindamanna til starfa Undirritun yfirlýsinga fulltrúa Háskólans á Bifröst, Háskólans á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Kennaraháskóla Íslands, Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólans á Hólum 11:10 Hvernig mun Ísland standa að vígi í samkeppni framtíðar um vinnuafl til vísinda, tækni og nýsköpunar? Pallborðsumræður með þátttöku fulltrúa stjórnmálaflokkanna: Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, Vinstri grænum, Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni, Jón Magnússon, Frjálslynda flokknum og Guðfinna S. Bjarnadóttir, Sjálfstæðisflokki 12:00 Málþingi slitið Ráðstefnustjóri: Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram á: rannis@rannis.is RANNÍS starfrækir Evrópska rannsóknastarfatorgið á Íslandi Til sölu heilsárshús á eignarlandi í Miðengi í Grímsnesi. Húsið er um 70 fm með 35 fm svefnlofti. Stutt í alla þjónustu svo sem sund og golf. Verð 19,9 milljónir. Nánari upplýsingar hjá Saga fasteignum eða hjá Markúsi í síma 897-1200. Heilsárshús í Grímsnesi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.