Morgunblaðið - 29.04.2007, Síða 56

Morgunblaðið - 29.04.2007, Síða 56
56 SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Kjarvalshúsið er til sölu Sæbraut - Sjávarlóð á Seltjarnarnesi Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Hér er um að ræða glæsilegt og vel staðsett 442,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið stendur á 880 fm sjávarlóð sunnanmegin á Sel- tjarnarnesi og var upphaflega byggt af íslensku þjóðinni fyrir Jóhannes Kjarval listmálara. Þorvaldur S Þorvaldsson arkitekt teiknaði húsið með þarfir listamannsins í huga m.a. er í húsinu u.þ.b. 110 fm stofa með 5 metra lofthæð og stórum gluggum til suðurs og með glæsilegu sjávarút- sýni. Hér er í boði einstök eign á mjög eftirsóttum stað. Nánari uppl. veita Sverrir Kristinsson og Kjartan Hallgeirsson. 6583 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Sporðagrunn 220 fm fallegt parhús á þessum eftirsótta stað. Eignin sem er á tveimur hæðum auk riss skiptist m.a. rúmgott eldhús, 2 samliggj- andi parketlagðar stofur, 3 svefn- herbergi, baðherbergi og gesta snyrtingu auk opins rýmis undir súð. Full lofthæð í kjallara. Suð- ursvalir út af stofum. Útsýnis nýt- ur úr risi. Falleg ræktuð lóð. Verð 59,8 millj. Granaskjól Fallegt 199 fm raðhús, tvær hæð- ir auk riss með 22 fm innb. bíl- skúr á þessum eftirsótta stað í vesturbænum. Eignin skiptist m.a. í samliggjandi stofur auk sólskála, opið eldhús, 4 herbergi, sjónvarpshol og baðherb. auk gestasnyrtingar. Innréttingar hannaðar af Pétri Lúterssyni. Ræktuð lóð, nýleg timburverönd með skjólveggjum. Hús nýmálað að utan. Verð 60,0 millj. Sumarbústaður Öndverðarnesi Glæsilegur og vel innréttaður 86 fm sumarbústaður á 0,5 ha. leigu- landi ásamt 17 fm útihúsi í Grímsnesi. Bústaðurinn stendur á glæsi- legri lóð með miklum gróðri í göngufæri við golfvöll og sundlaug. Bjart og rúmgott alrými, eldhús, stofa, 2 herbergi og baðherbergi með sturtu. Stór timburverönd frá stofu og eldhúsi. Til afhendingar við kaupsamning. Sjón er sögu ríkari. Verð 35,0 millj. Stigahlíð Glæsilegt 275 fm einbýlishús með 30 fm innb. bílskúr á þess- um eftirstótta stað. Eignin skiptist í forstofu, gesta snyrtingu, rúm- gott hol, samliggjandi glæsilegar stofur með arni, rúmgott eldhús, þvottaherb. innaf eldhúsi með bakútgangi, 4 svefnherbergi auk fataherb. innaf hjónaherbergi, stórt bókaherbergi og 2 baðherbergi. Hellulögð suðurverönd út af stofu og útgangur á suðursvalir úr hjónaherbergi. Hiti er í innkeyrslu að bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Nánari upplýsingar á skrifst. Kjartansgata neðri sérhæð með bílskúr 117 fm neðri sérhæð með sér- geymslu í kjallara og 41 fm bíl- skúr í fjórbýlishúsi í Norðurmýr- inni. Hæðin skiptist í forstofu, hol, rúmgott eldhús, samliggjandi skiptanlegar stofur, 2 herbergi og flísalagt baðherb. Verð 37,9 millj. Melhagi - efri sérhæð m. bílskúr Glæsileg 108 fm efri sérhæð í fjórbýli ásamt 33 fm bílskúr. Rúmgóð og björt parketlögð stofa, borðstofa, eldhús með fal- legri innréttingu, 2 herbergi og flísalagt baðherbergi. Möguleiki er að breyta borðstofu í herbergi. Svalir til SV út af hjónaherbergi. Verð 39,5 millj. Ránargata endurnýjuð 3ja herb. íbúð Falleg 67 fm íbúð á miðhæð auk 5,9 fm útigeymslu. Íbúðin er öll nýlega endurnýjuð. Gólfefni eru olíuborin eik og baðherb. flísalagt í gólf og veggi. Allar hurðar úr eik. Gler og gluggar nýlegir. EIN ÍBÚÐ Á HÆÐ. TIL AFH. VIÐ KAUPSAMN. Verð 23,5 millj. Á UNDANFÖRNUM árum hef- ur orðið viðhorfsbreyting á afstöðu þjóðarinnar gagnvart því sem sér- íslenskt er. Okkar þjóðlegu fyr- irbæri, sem áður köll- uðu fram hroll hjá við- kvæmum sálum, hafa öðlast nýtt gildi og jafnvel komist í tísku s.s. lopapeysur, skyr, vörur frá 66° norður og fleira. Það væri skemmtilegt að rann- saka hvað valdið hefur þessari auknu hrifn- ingu á hinu sér- íslenska en „hið ein- staka“ hefur orðið verðmætara með auk- inni alþjóðavæðingu. Að sama skapi hefur sú þróun orðið að bæði almenningur og stjórnvöld hafa lært að meta og hlúa að gömlu húsunum okkar, sem fyrri kynslóðir skömmuðust sín jafnvel fyrir. E.t.v. minntu þau um of á uppruna okkar sem bændur og fiskimenn eða á hokur fyrri tíma. Nú gera flestir sér grein fyrir að íslensk byggingararfleifð er það sem gerir byggð hér á landi ein- staka í alþjóðlegu samhengi, á sama hátt og náttúran gerir landið okkar ólíkt öllum öðrum. Þrátt fyrir þessa miklu vitundarvakn- ingu á sér stað ógn- vænleg, hröð þróun. Í nafni skipulags- breytinga og þéttingar byggðar er hvert gamla húsið á fætur öðru rifið, jafnvel heilu göturnar, þannig að gamli bærinn okkar hefur að mörgu leyti glatað sérkennum sín- um. Þannig er t.d. ekki lengur mikill sjónrænn munur á Lindargötunni og nýrri götu í Graf- arvogi. Laugavegurinn er næstur á dagskrá og hefur friðun verið aflétt af mörgum húsanna til þess að hægt verði að rífa þau líka. Minjar um Reykjavíkurhöfn á Slippsvæðinu eiga í vök að verjast og þar með það sem minnir á upp- runa okkar sem fiskiþjóðar. Í ljósi ótrúlegra heildartalna um fjölda gamalla húsa á höfðuðborg- arsvæðinu er rétt að staldra við og skoða þessa þróun vandlega. Aðeins 0,36% húsa* á höfuðborg- arsvæðinu eru frá því fyrir 1900 og aðeins 1,2% eru 100 ára og eldri. Erfitt er að afla tölfræðilegra upplýsinga um gamlar byggingar og niðurrifsheimildir þeirra þar sem engin ein stofnun hefur yfirsýn yfir þau mál. Samkvæmt tölum frá Fast- eignamati ríkisins eru 48.845 hús* á höfuðborgarsvæðinu, þar af eru að- eins 176 hús* frá því fyrir 1900 0,36% húsa* á höfuðborgar- svæðinu frá því fyrir 1900 Áshildur Haraldsdóttir kallar eftir vitundarvakningu um gildi íslensks menningararfs » Vakin er athygli áþví að hlutfallslega mjög fá hús eldri en 100 ára eru eftir í höf- uðborginni og fer óðum fækkandi. Ásthildur Haraldsdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.