Morgunblaðið - 29.04.2007, Síða 57

Morgunblaðið - 29.04.2007, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 57 *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög glæsilegt 201,6 fm raðhús á tveimur hæðum við Eiðismýri á Seltjarnarnesi. Þetta er fallegt raðhús byggt árið 1992, staðsett innst í botnlanga á góðum stað. Stofa, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi á efri hæð, 3 svefnherbergi, baðher- bergi og þvottahús á neðri hæð. Þetta er eign sem vert er að skoða. Eiðismýri - Seltjarnarnesi Einar Páll Kjærnested löggiltur fasteignasali. Sími 586 8080 • Fax 586 8081 www.fastmos.is Karl Gunnarsson lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F. OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 100 fm aðalhæð í góðu þríbýli ásamt 30 fm bíl- skúr, samtals 130 fm. Samliggjandi skiptan- legar stofur m. útgengi á suð-vestursvalir, ný- lega standsett baðherbergi með sturtu, eldhús með eldri innréttingu. Húsið hefur nýlega verið tekið í gegn að utan. Nýlegt þak. Verð 37,9 millj. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15-16 KVISTHAGI 8 - miðhæð m. bílskúr Falleg og rúmgóð 2-3ja herbergja ósamþykkt 73 fm íbúð í kjallara með sérinngangi. Eignin skiptist í gott svefnherbergi, hol, bað með kari, eldhús með hvítri innréttingu, geymsla inn af eldhúsi sem nota má sem herbergi, rúmgóð stofa með parketi. Þvottahús í sameign. MÖGULEIKI AÐ FÁ LÁN KR. 15,4 MILLJ. TIL 40 ÁRA. Verð 15,9 miilj. Íbúðin er laus til afhendingar. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Á MÁNUDAG. ÚTBORGUN 500 ÞÚS. VESTURBÆR KÓPAVOGS Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali Suðurlandsbraut 20, Bæjarhrauni 22 SÖLUSÝNING SUNNUDAG FRÁ KL 14:00 TIL 16:00 Rauðamýri 2-17 Mosfellsbær Hamratún 1-13 Mosfellsbær Raðhús á einni og tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsin eru flest til afhendingar strax, fullbúin að utan og með frágenginni lóð. Að innan eru húsin afhent fokheld eða tilbúin til innréttinga. Húsin eru frá 163-206 fm, 3-4 svefnherbergi. Mikil lofthæð og frábært skipulag. Verð frá 27,9-31,9 fokheld. Tilbúin til innréttinga frá 34,9-38,9. Sérlega vandaður frágangur að utan. Álklæddir gluggar og húsin eru sölluð og klædd að utan og því sem næst viðhaldsfrí. Snjóbræðsla er í innkeyrslum og grill suð-vestur verandir í garði. Stutt í margvíslega þjónustu og ósnortna náttúru. Nú er rétti tíminn til að tryggja sér hús á hagstæðu verði ! Sölumenn Höfða verða á staðnum með teikningar og allar nánari upplýsingar. Heitt kaffi á könnunni. Suðurlandsbraut 20 - Sími 533 6050 - Fax 533 6055 - Bæjarhrauni 22 - Sími 565 8000 - Fax 565 8013 (0,36%) en aðeins 593 hús* frá því fyrir 1908 (1,2%). Þessi gömlu hús eru svo fá og einstök að það er ekki hægt að rétt- læta að rífa tugi þeirra í miðborg- inni á næstu mánuðum og árum. Í nýlegu deiliskipulagi Reykja- víkurborgar um miðborgina, sem þegar hefur verið hrint í fram- kvæmd að hluta, er fyrirhugað að fjarlægja 13.000 fermetra af núver- andi byggingum við Laugaveg. Á undanförnum árum, undir borg- arstjórn R-listans, hefur átt sér stað menningarslys sem erfitt er að stoppa. Það þykir orðið sjálfsagt að gróin hverfi séu gerð að bygging- arsvæði þar sem verktakar fá að kaupa gömul hús til þess eins að hagnast af niðurrifi þeirra með því að byggja í staðinn ódýr fjölbýlis- hús. Ég bið hér með borgarstjórn- armeirihlutann í Reykjavík að gera allt sem í hans valdi stend- ur til að afstýra hraðri og öruggri útrýmingu menn- ingarlegs bygg- ingararfs í Reykjavík. Eins skora ég á verktaka að bera virðingu fyrir bygging- ararfleifðinni og skoða með opnum huga þau fjöl- mörgu tækifæri sem felast í húsa- vernd og uppbyggingu á sögulegum forsendum, fyrir lífsgæði og fjöl- breytileika. Mín þriðja ósk er sú að þú, les- andi góður, fylgist með áformum um niðurrif gamalla húsa. Þau áform er að finna í tillögum að deiliskipulagi sem kynntar eru af sveitarfélagi þínu. Að lokum bið ég þig að fara fram á að þessum ómet- anlegu húsum verði þyrmt. Því þá mun íslensk bygging- ararfleifð verða lifandi hluti af borgarlandslagi okkar og menningu í nútíð og framtíð. *(Hús geta hugsanlega verið fleiri en einn matshluti.) Höfundur er flautuleikari og með- limur í stjórn Torfusamtakanna. smáauglýsingar mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.