Morgunblaðið - 29.04.2007, Side 60

Morgunblaðið - 29.04.2007, Side 60
60 SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LANGALÍNA 10-14 GARÐABÆ Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Fallegar íbúðir í þremur húsum á sjávarlóð í Sjálandi. Húsið er hannað af Birni Jóhannessyni. Lyfta er í húsunum frá bílakjallara og upp í íbúðirnar. Glæsilegt útsýni. SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. GRENIMELUR 35 – 1.H.H KL.13:30 -14:30 OPIN HÚS Í DAG Snyrtileg og vel skipulögð 3ja herb. íbúð sem er 92,8 fm auk sér- geymslu 4,6 fm alls 97,4 fm á þessum eftirsótta stað í vestur- bænum. Eignin skiptist í: Sameig- inlegan inngang og anddyri með annari íbúð á hæð. Forstofu/hol, eldhús, baðherb., hjónaherb., stofu/borðstofu og herb. með út- gengi á suðursvalir. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Sveinn Eyland sími 6 900 820 frá Fasteign.is verður á staðnum. ESJUGRUND 12 - KJALARNES KL. 15 – 16 Um er að ræða 5 herbergja 2ja hæða parhús alls 153 fm við Esjugrund á Kjalarnesi. Eignin skiptist í: Forstofu, gestabaðherb., hol, stofu/borðstofu, eldhús, 3 herb., herb. gang og baðherb., geymsluris yfir efri hæð. Ca. 50 fm afgirt verönd framan við hús. Glæsilegt útsýni í átt að Esjunni og Reykjavík. Verð 32,9 millj. Sveinn Eyland sími 6 900 820 frá Fasteign.is verður á staðnum. GRÆNAHLÍÐ 20 - JARÐHÆÐ KL. 16:30 -17:30 Sýnum í dag 4ra herbergja 90,5 fm íbúð á jarðhæð í snyrtilegu fjór- býli, vel hirt sameiginleg stór og falleg lóð. Íbúð skiptist í: Forstofu, þvottahús, herb.gang, baðherb., eldhús, stofu/borðstofu, 3 herb. og geymslu. Vinsæl staðsettning þar sem stutt er í alla þjónustu og skóla. Verð 24,9 millj. Sveinn Eyland sími 6 900 820 frá Fasteign.is verður á staðnum. Ármúla 21 • 108 Reykjavík • Sími 533 4040 • Fax 533 4041 kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Fallegt parhús á tveimur hæðum með viðbyggðum bílskúr. Stærð alls 201,0 fm. Bílskúr 35,0 fm. Stofa og fimm rúmgóð herbergi, tvö baðher- bergi. Falleg útsýni. Laus fljótlega. Verð: 44,5 Millj. Katrín tekur á móti áhugasömum milli kl. 15-17 í dag. jöreign ehf OPIÐ HÚS KL. 15-17 FAGRIHJALLI 6 - KÓPAVOGI Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 DALSEL 25 MIÐJURAÐHÚS MEÐ 2 ÍBÚÐUM Fallegt 177 fm milliraðhús auk ca 30 fm stæðis í bílgeymslu. Húsið sem er á þremur hæðum skiptist í: Kjallari: Séreinstakl- ingsíbúð með sérinn-gangi (út- leigumöguleikar). Miðhæð: Inn- gangur, gestawc, eldhús og stofur. Efri hæð: Fjögur svefn- herb., baðherb. og þvottahús. Verð 38,9 millj. Ragnar og Ingibjörg sýna eignina í dag sunnudag. Traust þjónusta í 30 ár Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Eign óskastá höfuðborgarsvæðinu Undirrituðum hefur verið falið að leita eftirað lágmarki 110 fm 4-5herbergja rúmgóðri íbúðá höfuðborgarsvæðinu. Óska staðsetning er í Grafarvoginumen aðrir möguleikar koma sterklega til greina. Áhugasamir vinsamlegast hafið sam- band við undirritaðan í síma 510 3800 eða 895 8321 Reynir Björnsson löggiltur fasteigna-, skipa- og fyrirtækjasali Undanfarið haust og í vetur hafa staðið yfir prófkjör flokka og val með ýmsu móti og listar nú komið fram. Alltaf er nokkuð um að starfandi sveit- arstjórnamarmenn hugi að vettvangi landsmála og bjóði sig fram og sumir hafa erindi sem erfiði. Ég hef ætíð innan þess flokks sem ég hef skipað mér í greint skýrt á milli starfa í sveitarstjórn og á Al- þingi og látið í ljós þá skoðun að sé að- almaður í sveitarstjórn kjörinn til Alþingis eigi hann að hverfa úr sveitarstjórn. Þessa skoðun mína byggi ég í senn á því að hvort starfið um sig sé ærið ætli menn að sinna því af alúð og samviskusemi og eins bjóði virðing hvors starfs um sig ekki upp á annað en skýr skil séu þarna á milli. Að vísu má segja að starf í mörg- um sveitarstjórnum sé ekki fullt starf, né heldur launað sem slíkt enda gegna flest- ir einhverju starfi með. Annað gildir um þingmennsku, þar er um fullt launað starf að ræða. Allir eiga rétt á að reyna sig í framboði til að komast á þing og ég er ekki að amast við að t.d. sveit- arstjórnarmaður sé á lista til þingkosninga. Nái slíkur maður hins vegar kjöri sem þingmaður tel ég að hann eigi að segja af sér sem sveit- arstjórnarmaður því að ég tel mann ekki geta sinnt með skynsamlegu móti eðlilegum skyldum í sveit- arstjórn og setið jafnframt á þingi. Dæmi þessa hafa alltaf við og við komið upp og eins í þeim flokki/ flokkum sem ég hef stutt. Það breytir ekki þessari skoðun minni og hefur aldrei gert. Nú liggur fyrir nýlegt dæmi sem snýr að mér sem íbúa á Akureyri þar sem Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi bæjarstjóri, hefur tekið 1. sæti á D-listanum í Norðaust- urkjördæmi og mun örugglega verða kjörinn á þing. Hann hvarf úr sæti bæjarstjóra en sýnist ætla að halda áfram setu í bæjarstjórn og var nýlega kjörinn forseti henn- ar. Þetta er metnaðargjarn maður og hefur sagt að hann ætlist til að 1. manni á lista flokks síns hér í kjördæminu allt að því tilheyri ráð- herraembætti verði flokkur hans í stjórn. Hvort svo verður og hann ætli enn eftir það að gegna bæjarfull- trúastarfi get ég ekki fullyrt. Ég tel þetta koma mér við sem íbúa á Akureyri því ég ætlast til þess að í svo stórum bæ setji bæj- arfulltrúar sig vel inn í öll mál og slíkt er tímafrekt. Ætli maður sér slíkt starf og á sama tíma að starfa að vandasamri lagasmíð á Alþingi á öðru landshorni tel ég að jafnvel þótt viðkomandi sé í senn metn- aðarfullur og duglegur verði báðum stöðum vart sinnt svo viðunandi sé. Meðan Kristján Þór enn var bæj- arstjóri og hafði tilkynnt að hann ætlaði í prófkjör til þings var hann spurður hvort hann hefði ekki áður lýst því yfir í kosningabaráttu fyrir bæjarstjórnarkosningar að ekki stæði annað til en hann sem 1. maður á lista þá mundi gegna Alþingismenn – sveitarstjórnarmenn Hreinn Pálsson telur að sami einstaklingur eigi ekki að sitja bæði í bæjarstjórn og á Alþingi »Nái maður kjöri semþingmaður tel ég að hann eigi að segja af sér sem sveitarstjórn- armaður. Hreinn Pálsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.