Morgunblaðið - 29.04.2007, Síða 69

Morgunblaðið - 29.04.2007, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 69 ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU Traustur aðili óskar eftir 4ra herbergja íbúð til leigu nú þegar og fram til áramóta. Æskileg stærð ca 100-115 fm. Æskileg staðsetning, miðborg, Þingholt, Skerjafjörður og Seltjarnarnes. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Sverrir Kristinsson Aðaltvímenningur BR Guðmundur Baldursson og Stein- berg Ríkarðsson eru enn á toppnum þegar eitt kvöld er eftir í aðaltví- menningi BR. Aðaltvímenningurinn klárast næsta þriðjudag, 1. maí en lokakvöld BR verður 8. maí þar sem 24 efstu spilarar vetrarins í brons- stigum spila einmenning með veg- legum verðlaunum. Guðm. Baldurss.– Steinberg Ríkarðss.58,0% Hrólfur Hjaltason – Oddur Hjaltason 57,7% Vilhjálmur Sigurðss. – Jón Ingþórss. 55,3% Sveinn Þorvaldss. – Gísli Steingrss. 51,9% Vignir Hauksson – Jón Hilmarsson 51,3% Rúnar Einarss. – Haraldur Gunnlss. 51,0% Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 13 borðum fimmtu- daginn 26. apríl. Miðlungur var 264. Efst NS: Tómas Sigurðsson–Ernst Backman 310 Díana Kristjánsdóttir–Ari Þórðarson 308 Elís Kristjánsson–Páll Ólason 297 Leifur Kr. Jóhannss.–Guðm. Magnúss. 289 Efst AV: Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 318 Hlaðg. Snæbjd.–Halldóra Thoroddsen. 292 Ruth Pálsdóttir–Viggó M. Sigurðsson 291 Guðrún Gestsd.–Bragi V. Björnsson 280 Bridsfélag Kópavogs Tveggja kvölda Butlertvímenn- ingi lauk sl. fimmtudag og varð loka- staðan þessi: Bernódus Kristinss.–Birgir Ö. Steingrss. 69 Hannes G. Sigurðsson–Helgi Tómasson 65 Guðni Ingvarsson–Sigfús Þórðarson 46 Gísli Tryggvason–Leifur Kristjánsson 31 Jón St. Ingólfsson–Loftur Pétursson 28 Næsta fimmtudag verður loka- spilakvöldið, eins kvölds tvímenning- ur og jafnframt verða afhent verð- laun fyrir spilamennsku vetrarins Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, fimmtud. 26.4. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Jóhannes Guðmannss. – Unnar Guðmss. 245 Sigurður Pálsson – Guðni Sörensen 239 Þorsteinn Sveinsson – Óskar Karlsson 233 Ragnar Björnsson – Pétur Antonsson 233 Magnús Oddsson – Ólafur Ingvarsson 233 Árangur A-V Bragi Björnsson – Albert Þorsteinsson 245 Eyjólfur Ólafss. – Ásgr. Aðalsteinss. 243 Alda Hansen – Jón Lárusson 231 Soffía Theodórsd. – Oddur Halldórsson 231 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 27. apríl var spilað á 16 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Ragnar Björnsson – Gísli Víglundsson 382 Oddur Jónsson – Eyjólfur Ólafsson 376 Kristján Björnsson – Júlíana Sigurðard. 357 Sæmundur Björns. – Albert Þorsteins. 332 A/V Hera Guðjónsd. – Þorvaldur Þorgrímss. 384 Ingólfur Þórarinss. – Sigfús Jóhannss. 381 Sig. Herlufsen – Steimóður Einarss. 375 Björn Björnsson – Stefán Ólafsson 350 Íslandsmót í paratvímenningi Íslandsmót í paratvímenningi fer fram helgina 5.–6. maí. Skráning er þegar hafin á vefsíðu BSÍ eða í síma 587-9360. Keppnisgjaldið er 7.000 krónur á parið. Spilastaður er Síðu- múli 37 og keppnisstjóri verður Björgvin Már Kristinsson. Núverandi Íslandsmeistarar eru Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blön- dal. Alfreðsmót og Norðurlandsmót Miklar sviptingar urðu á loka- kvöldi Alfreðsmótsins í impatví- menningi en þegar reykurinn hafði dreift sér höfðu Hermann og Stefán tekið mikið hástökk og náð hæsta skori allra fyrir stakt kvöld sem dugði þeim til sigurs. Þriðja kvöld: Hermann Huijbens – Stefán Vilhjálmss. 56 Frímann Stefánsson – Reynir Helgason 31 Stefán Sveinbjs. – Ragnheiður Haraldsd. 19 Heildarstaða para: Hermann Huijbens – Stefán Vilhjálmss. 70 Gylfi Pálsson – Helgi Steinsson 45 Pétur Gíslason – Björn Þorláksson – Ingvar Páll 33 Aðeins ein sveit endaði í plús! Það voru nefnilega tvö efstu pörin sem höfðu dregist saman, þ.e. Hermann, Stefán, Gylfi og Helgi með +115 samanlagt. Við viljum minna á Norðurlands- mótið í tvímenningi sem fram fer á Dalvík þriðjudaginn 1. maí en þegar er þátttaka orðin góð. Upplýsingar um skráningu og fyrirkomulag fást hjá Stefáni Vilhjálmssyni í síma 898 4475. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is vaxtaauki! 10% AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.