Morgunblaðið - 29.04.2007, Síða 76
76 SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Hindrar tannskekkju hjá börnum.
Ný gerð af snuðum sem hindrar
krossbit og aðra tannskekkju hjá
börnum. Nánari upplýsingar á
www.ortodent.is.
Bækur
Kaupi
bækur
Kaupi bækur og
bókasöfn.
Ýmsa gamla muni
Upplýsingar í síma
898 9475.
Spádómar
Dýrahald
Svört dverg Schnauzer tík til sölu,
undan sýndum foreldrum innan HRFÍ.
Uppl. gefur Berglind síma 661 8366.
Hreinræktaðir Weimaraner
hvolpar til sölu með ættbók, báðir
foreldrar innfluttir. Alhliða veiði-
hundar, sækja bæði og benda.
Mjög skapgóðir. Upplýsingar í síma
697 7188.
Búr og grindur á góðu verði
Eigum búr í öllum stærðum. Grindur
sem eru góðar inni og úti. Fuglabúr
og snyrtiborð. Hvergi ódýrara en hér.
www.liba.is
Ferðalög
Flott ferð á Formúluna
F1 á Nürburgring 19.- 22. júlí.
Erum að bóka í gull- og silfurstúkur,
T4 og T4a.
Sjá nánar á www.isafoldtravel.is
Ferðaskrifstofan Ísafold,
sími 544 8866.
Heilsa
Opið mán.-mið.-fös. kl. 13-17
GREEN COMFORT sandalar með
mýkt og góðum stuðningi.
Þú þreytist minna á langri göngu!
OPIÐ mán.-mið.-fös. frá kl. 13-17.
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Listhúsinu,
Engjateigi 17-19, sími 553 3503.
www.friskarifaetur.is.
fótaaðgerðastofa,
Laugavegi 163c
Ný, glæsileg stofa! Fótaaðgerðir,
tölvugöngugreining, innlegg.
Sjá: www.fotatak.net, sími
551 5353. Guðrún Svava Svav-
arsdóttir fótaaðgerðafræðingur.
Heimilistæki
Ryksuguvélmennið frábæra
Roomba SE roomba.is Líttu á heima-
síðuna. Hreinasta snilld. Tekur upp
allt sem hún fer yfir, þetta er tækið
sem þú ættir að fá þér og notaðu
tímann í annað en að ryksuga.
Upplýsingar í síma 848 7632.
Húsgögn
Landsins mesta úrval
af garðhúsgögnum. Sterkleg og
þungbyggð. Henta vel fyrir íslenskt
verðurfar, til að standa úti allt árið.
Viðarkó, Dalvegi 24,
201 Kópavogi,
s. 517 8509
www.vidarko.is
Húsnæði í boði
ÍTALÍUFARAR-
TOSKANAUNNENDUR
Skoðið nýja vefinn okkar
www.florens.is
Sumarleigur, langtímaleigur, húsnæði
til sölu, uppl. um borgir í Toskana,
golfvelli og fleiri uppl. og fréttir frá
Toskanahéraðinu.
www.floriens.is
begga@inwind.it
sími 0039 348 8716986
Íbúð til leigu á Kanarí
2ja herbergja hótelíbúð miðsvæðis á
ensku ströndinni. Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 897 2877.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Til leigu er ca 150 fm atvinnuhúsnæði
í Hæðarsmára 4, Kópavogi.
Nánari upplýsingar í síma 693 7803.
Sumarhús
Til sölu lítið fallegt sumarhús!
Kósý sumarbústaður í sumar-
bústaðarlandinu í Tunguskógi við
Ísafjörð til sölu! Upplýsingar í síma
868 9287 eða á netfang:
gudrungud@hive.is - Tilboð óskast!
Til sölu Lambholt 10 og 12
Grímsnesi
Vönduð heilsárshús á eins hektara
eignarlóð 91,5 fm. Hringdu og bókaðu
skoðun í síma 8-600-299 hjá Birni.
REMAX Stjarnan.
Rúnar S Gíslason hdl.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Rotþrær - Heildarlausnir
Framleiðum rotþrær frá 2300-25000 l.
Sérboruð siturrör og tengistykki.
Öll fráveiturör í grunninn og að rotþró.
Einangrunarplast í grunninn og
takkamottur fyrir gólfhitann.
Faglegar leiðbeiningar reyndra
manna, ókeypis. Verslið beint við
framleiðandann þar er verð hagstætt.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða : www.borgarplast.is
Gestahús m. svefnlofti. Er með í
smíðum glæsilegt 25 fm gestahús,
1 herbergi, wc, eldhús aðstaða,
svefnloft fyrir 4. Uppl. 843 9637.
Málverk
Málverk til sölu eftir Eirík Smith.
Olíumálverk frá 1971. Stærð ca
110x130. Einnig vatnslitamynd frá
1987. Upplýsingar í síma 897 2877.
Námskeið
www.listnam.is
Skartgripasmíði - PMC (Precious
Metal Clay). Einkaumboð Íslandi frá
Mitsubishi Materials Ltd. Nemendur
fá allt efni á heildsöluverði. Grunnnám
helgina 5. og 6. maí kl. 10-18 í Reykjavík.
Uppl. í síma 695 0495.
Upledger höfuðb. og spjaldhrm.
Akureyri, 1. áfanginn í Upledger
höfuðb og spjaldhryggjarmeðferð
verður haldinn dagana 25.-28. maí
næstk. á Akureyri. Upplýsingar og
skráning í síma 466 3090 og einnig á
www:upledger.is.
Hemi-sync tækni. Vitundarleiðang-
ur 5.-6.maí með Carmen Montoto.
Námskeið til að bæta einbeitingu,
læra hraðlestur o.fl. Upplýsingar á
www.geocities.com/lillyrokk/hemi-
sync - sími 699 0858.
Gefðu myndunum þínum nýtt líf!
Hvað ert þú að gera við minningarnar
þínar? Eru þær í kassa? - í tölvunni? -
eða varstu að eyða þeim úr mynda-
vélinni? Ef þetta ert þú - þá gæti
Skrapp -gerð Minningaalbúma verið
fyrir þig. Byrjendanámskeið kr. 2.500
með með efni s. 553-1800
Opið 12-18, lau.12-15. Síðumúli 15
Aðalfundur Lífssýnar
verður haldinn í Bolholti 4,
þriðjudaginn 1. maí kl 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Allir velkomnir .
Stjórnin.
Til sölu
RAFSTÖÐVAR 5 og 30 kw dísel
1 og 3 fasa. Höfum til sölu rafstöðv-
ar á afar góðu verði. 5 kw 1 fasa kr.
115.000. 5 kw 3 fasa 135.000. 30 kw
3 fasa 230/400. Verð frá 380.000 +
vsk. Allar nánari upplýsingar í síma
435 6662/895 6662.
POOLBORÐ 7 fet Black Cat
ásamt fylgihlutum
Verð m/vsk 122.300
www.billiard.is
Suðurlandsbraut 10, 2H
108 Reykjavík,
sími 568 3920, 897 1715.
Íslenskur útifáni
Stór 100x150 cm. 3.950 kr.
Krambúðin,
Skólavörðustíg 42,
Reykjavík, sími 551 0449.
Bjálkaklæðning
Douglas fura (Oregon Pine) unnið úr
2x8 ofnþurrkuðu efni.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegur 40, gul gata,
sími 567 5550.
BCE þythokkíborð 5 fet
Verð 19.900 m. vsk.
www.pingpong.is
Suðurlandsbraut 10,2 H
108 Reykjavík,
sími 568 3920, 897 1715.
BCE fótboltaspil
STRIKER 120 cm. Verð 17.500 m. vsk.
www.pingpong.is
Suðurlandsbraut 10, 2 H
108 Reykjavík,
sími 568 3920, 897 1715.
Óska eftir
Frímerki - Mynt - Seðlar:
Uppboðsaðili ,,Nesfrim”kaupi frí-
merki, umslög, mynt, seðla, póstkort,
minnispeninga, orður, gömul skjöl og
margt fleira. Staðgreiðsla strax.
Verður staddur á Akureyri helg-
ina 28.-29. apríl. Sími 694 5871.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða aða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Einangrunarplast-takkamottur.
Framleiðum einangrunarplast,
takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu-
brunna Ø 400, 600 og 1000 mm,
vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand-
föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær,
vegatálmar. og sérsmíðum.
Verslið beint við framleiðandann,
þar er verð hagstætt.
Einnig efni til fráveitulagna í jörð.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða : www.borgarplast.is
Ýmislegt
Nýkomið gott úrval af dömu-
götuskóm úr leðri og skinnfóðraðir.
Góð breidd. Stærðir: 36-42.
Verð 5.685 og 6.950
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Mjög fallegur bh sem getur verið
hlýralaus í BCD skálum á kr. 3.990,-
Push up fyrir þær brjóstgóðu í CDE
skálum á kr. 3.990,-
Virkilega flottur fyrir stærri brjóstin
í CDEF skálum á kr. 3.990,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Afaklukkur. Eigum nokkrar glæsi-
legar afaklukkur með þýsku gang-
verki. Hæð 223 cm. Verð aðeins
100.000. Upplýsingar í síma 898
7925 og 892 1897.
Bátar
Stórglæsilegur sportbátur. Til sölu
sportbátur, 6.20 með 225 Mercury
mótor.Tilboð í síma 896 1544 eða
lindahe@simnet.is
Skemmtibátur til sölu
Báturinn er með 2 200 ha diesel
vélum, salerni, svefnaðstöðu fyrir
2 auk borða og bekkja. Góð siglinga-
tæki. Hentar vel í sjófugl og sjóstöng.
Uppl. í s. 692 5927
Bílar
Landcruiser VX 120 dísel árg.
2003, ekin 83 þ. Krókur, 8 sæta,
leður, mjög vel með farinn bíll, bein
sala. Staðgr. 3,9. S. 893 3447.
FORD F-150
Til sölu árg. 2005, ekinn 27.000 km.
Verð 3.790 þús., áhv. 3000 þús. Ath.
öll skipti. Upplýsingar í síma
8671335.
Einkamál
★ Vinátta - rómantík ★
29 ára rómantískur, ábyrgur og
einlægur karlm. m. góðan húmor
óskar e. að kynnast jákvæðri og
hjartahr. ísl. konu m. vináttu/róm-
antík samb. í huga. Er m. doktors-
próf, bý í San Francisco. og óska
ekki e. að ferðast til Íslands
Ég tala ekki ísl. Svör sendist til:
usaca2000@gmail.com