Morgunblaðið - 29.04.2007, Side 91

Morgunblaðið - 29.04.2007, Side 91
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 91 Sími - 551 9000 Pathfinder kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára Inland Empier kl. 3, 6 og 9 B.i. 16 ára The Hills Have Eyes 2 kl. 8 og 10 B.i. 18 ára Perfect Stranger kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3 og 6 TMNT kl. 3 og 6 B.i. 7 ára Science of Sleep kl. 3 og 6 B.i. 7 ára * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * ÍSLEN SKT TAL STURLAÐ STÓRVELDI FRUMSÝNING NÝJASTA ÞREKVIRKIÐ FRÁ MEISTARA DAVID LYNCH. M A R K W A H L B E R G LA SCIENCE DES REVES eeee - H.J., Mbl eee - Ólafur H.Torfason eeee - K.H.H., Fbl SÓLIN ER AÐ DEYJA. ER HÆGT AÐ BJARGA HENNI? D.Ö.J. Kvikmyndir.com eee H.J. MBL eeee V.J.V. Topp5.is eee Ó.H.T. Rás2 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10:30 B.i. 16 ára M A R K W A H L B E R G Í GÆR VAR ÞAÐ HEIÐURINN Í DAG ER ÞAÐ RÉTTLÆTIÐ MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHLBERG FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY" V.I.J. Blaðið eeee LIB Topp5.is Sýnd kl. 2 og 4 Ísl. talSýnd kl. 6B.i. 7 ára ÍSLEN SKT TAL kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU eeee „Líflegur og hugvitssam- legur spennutryllir“ SV, MBL eee „Fyrsti sumar- smellurinn í ár“ MMJ, Kvikmyndir.com eeee SV, MBL eee MMJ, Kvikmyndir.com eee LIB Topp5.is SPRENG- HLÆGILEG MYND FRÁ BEN STILLER Fór beint á toppin í USA SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFNVEL SAMAN! eee LIB Topp5.is eeee „Marglaga listaverk... Laura Dern er mögnuð!“  K.H.H, FBL Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is PITCHFORK Media er bandarísk vefsíða sem tileinkuð er tónlistar- umfjöllun af ýmsu tagi, til dæmis viðtölum, fréttum og umfjöllunum, en þekktust er hún þó fyrir gagn- rýni. Mest áhersla er lögð á óháða rokktónlist þótt einnig sé fjallað um aðrar stefnur, svo sem popp, hip hop, þjóðlagatónlist, djass og fleira. Ný tónlist er áberandi á síð- unni en einnig er fjallað um endur- útgefnar eldri plötur. Síðan er af mörgum talin hafa gríðarleg áhrif í tónlistarheim- inum, og góður dómur á síðunni er talinn geta haft mikið að segja um gengi nýrra flytjenda. Þannig vilja útgefendur meina að síðan hafi átt sinn þátt í velgengni flytjenda á borð við Arcade Fire, Sufjan Ste- vens, Clap Your Hands Say Yeah, Interpol, The Go! Team, Broken Social Scene og Wolf Parade, en gagnrýnendur síðunnar fóru fögr- um orðum um fyrstu verk þessara listamanna. Að sama skapi getur neikvæð umfjöllun á síðunni nánast gert út af við tónlistarlistamenn. Sem dæmi má nefna fyrstu sólóplötu tónlistarmannsins Travis Morrison, Travistan, en sú plata fékk lægstu mögulegu einkunn á Pitchfork Media, 0,0 af 10,0 mögulegum. Platan seldist sama og ekki neitt í kjölfarið og var lítið spiluð í út- varpi. Björk fékk góða dóma Pitchfork Media var fyrst opnuð árið 1995 en náði ekki almennum vinsældum fyrr en upp úr árinu 2000. Nú er svo komið að rúmlega 170.000 manns heimsækja síðuna daglega, og um 1,3 milljónir nýrra gesta sækja hana mánaðarlega. Stofnandi síðunnar heitir Ryan Schreiber, en hann var nýskriðinn úr menntaskóla þegar hann stofn- aði hana í Minneapolis undir lok árs 1995. Í fyrstu hét síðan Turn- table (plötuspilari) en var síðan breytt í Pitchfork eftir húðflúri mafíósans Tony Montana í kvik- myndinni Scarface. Eins og áður segir er mikið mark tekið á þeim dómum sem á síðunni birtast. Örfáar plötur hafa fengið einkunnina 10,0, en á meðal þeirra eru meistaraverkin I See a Darkness með Bonnie Prince Billy, OK Computer með Radiohead, Mu- sic has the Right to Children með Boards of Canada og Endtroduc- ing..... (Deluxe Edition) með DJ Shadow. Þá má geta þess að Björk Guðmundsdóttir fékk 9,9 fyrir plötuna Homogenic. Nokkrar plötur eru á hinum end- anum, en auk Travis Morrison hafa plöturnar Shine On með Jet og NYC Ghosts & Flowers með Sonic Youth fengið 0,0. Loks má geta þess að á síðunni má finna ýmsa skemmtilega lista, svo sem lista yfir bestu plötur átt- unda áratugarins, bestu lög sjö- unda áratugarins og auðvitað bestu lög og plötur hvers árs frá 2001 til 2006. VEFSÍÐA VIKUNNAR pitchforkmedia.com Til heiðurs húðflúri Hljómsveitin The Ardace Fire.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.