Morgunblaðið - 29.04.2007, Side 92

Morgunblaðið - 29.04.2007, Side 92
92 SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍKSPARBÍÓ 450kr NEXT kl. 6:30 - 8:30 - 10:30 B.i. 14 ára BREACH kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 12 ára TÍMAMÓT (ÍSLENSK KVIKMYND) kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ THE GOOD SHEPERD kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára BECAUSE I SAID SO kl. 5:50 - 8:10 LEYFÐ 300 kl. 10:30 B.i. 16 ára / KEFLAVÍK BLADES OF GLORY kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ BECAUSE I SAID SO kl. 8 LEYFÐ THE MESSENGERS kl. 8 - 10 B.i. 16 ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 2 - 4 LEYFÐ ROBINSONS FJÖLSKYLDAN ísl.tal kl. 2 LEYFÐ / AKUREYRI BECAUSE I SAID SO BESTA MAMMA Í HEIMI GETUR LÍKA VERIÐ ERFIÐASTA MAMMA Í HEIMI Diane Keaton Mandy Moore eee Ó.H.T. RÁS2 eee S.V. MBL BLADES OF GLORY kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ SHOOTER kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 - 6 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSKYLDAN ísl.tal kl. 2 LEYFÐ ÚTI ER ÆVINTÝRI ísl.tal kl. 2 LEYFÐ ANNAR ÞESSARA TVEGGJA... HEFUR HEILA... Á STÆRÐ VIÐ HNETU! MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHLBERG FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY" Í GÆR VAR ÞAÐ HEIÐURINN Í DAG ER ÞAÐ RÉTTLÆTIÐ eeee SV, MBL eee MMJ, Kvikmyndir.com M A R K W A H L B E R G SANNSÖGULEG MYND UM STÆRSTA HNEYKSLISMÁL Í SÖGU FBI eeee S.V. eeee V.J.V. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ EDISONS LIFANDI LJÓSMYNDIR KYNNIR: SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ eee LIB, Topp5.is eee L.I.B. TOPP5.IS eee V.J.V. TOPP5.IS eeee V.J.V. TOPP5.IS Segja má að Trent Reznor séfangi eigin frægðar; svomiklar væntingar eru gerð-ar til verka hans að nánast útilokað er að hann geti uppfyllt þær – allt frá því fyrsta Nine Inch Nails- skífan, Pretty Hate Machine, kom út fyrir átján árum. Sú plata varð gríð- arlega áhrifamikil þótt henni hafi verið tekið fálega til að byrja með, og er nú talin með helstu plötum rokk- sögunnar. Má geta nærri að það hafi verið erfitt fyrir Reznor að fylgja henni eftir og reyndar má segja að hann hafi ekki náð því almennilega fyrr en núna þegar sjötta breiðskífa Nine Inch Nails, Year Zero, kemur út. Vikapiltur í hljóðveri Trent Reznor fékk snemma áhuga á tónlist og líka áhuga á raf- eindatækni, enda togaðist þetta tvennt á í honum framan af, eða þar til tónlistin náði loks yfirhöndinni. Hann var ekki nema fimm ára þegar hann hóf sitt tónlistarnám, píanónám til að byrja með. Í miðskóla lærði hann síðan að spila á saxófón og túbu og var um tíma í lúðrasveit. Að loknu miðskólanámi fór hann í háskólanám í rafmagnsverkfræði, en hætti eftir árs nám, til að helga sig tónlist alfar- ið. Til að byrja með var hann hljóm- borðsleikari í hljómsveit í Cleveland en hætti síðan þegar hann fékk vinnu í hljóðveri sem vikapiltur, en sem kaupauka fékk hann að nota dauðan tíma í hljóðverinu til að taka upp eig- in tónlist undir nafninu Nine Inch Nails, samdi lögin, útsetti þau og tók upp og lék á nánast öll hljóðfæri sjálfur. Eftir að Pretty Hate Machine kom út lenti Reznor í stappi við útgáfu sína og varð það til að seinka næstu plötu. Hann sat þó ekki auðum hönd- um, sendi frá sér almagnaða smá- skífu, „Broken“, 1992 og aðra, „Fix- ed“, sem ekki var eins mögnuð. Prýðilegur skammtur til að stytta mönnum stundir fyrir næstu breið- skífu og fjölgaði aðdáendum. Pretty Hate Machine var lengi af stað, seldist lítið framan af en sótti smám saman í sig veðrið og skreið á endanum yfir fjórar milljónir ein- taka, sem verður að teljast harla gott. Tónlistin á skífunni var bræð- ingur af hörðu techno og hörðu rokki, en á næstu plötu, The Downward Spiral, sem kom út 1994, fimm árum á eftir Pretty Hate Machine, var undiraldan þyngri og siglt á henni miklum rafgítarflekum. Henni var Trent Reznor er ekki afkastamikill maður, sex plötur á átján árum þykir ekki ýkja mikið. Það fyrirgefst þó þegar menn heyra eins ágætar skífur og nýj- asta plata hans, Year Zero, vissulega er. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson Mislyndur Um tíma velti Trent Reznor því fyrir sér að hætta alfarið að fást við tónlist,. Stálhnefi í silkiglófa vel tekið, en alls seldust af henni um sex milljónir eintaka. Þunglyndi, sukk og svínarí Árin eftir að The Downward Spiral kom út voru Reznor erfið um margt, hann glímdi við þunglyndi, lá í drykkju og fíkniefnaneyslu og amma hans, sem ól hann upp, lést. Um tíma velti hann því fyrir að hætta alfarið að fást við tónlist, var eiginlega búinn að týna innblæstrinum. Hann náði þó áttum að nýju og sendi frá sér breið- skífuna The Fragile, sem er síðra verk en það sem á undan var komið, en ágætis plata engu að síður. Næstu árin var Reznor eiginlega upptekinn við allt nema Nine Inch Nails, en gaf sér þó tíma til að taka upp nýja hljóð- versskífu 2005, With Teeth, sem er heldur klén. Það kemur því kannski ekki á óvart að menn hafi eiginlega verið búnir að afskrifa sveitina, og því heldur en ekki hamingja þegar Year Zero reyndist eins ágætur grip- ur og hún vissulega er. Amríka árið 2022 Undanfarin þrjú ár hefur Trent Reznor unnið að Year Zero, sett plöt- una saman smátt og smátt á fartölvu sinni víðsvegar um heiminn. Mark- aðssetning skífunnar vakti mikla at- hygli, enda hófst hún eiginlega um leið og hann byrjaði að semja tónlist- ina, t-bolir birtust með sérkenni- legum skilaboðum og vefsetur voru sett upp með enn sérkennilegri boð- um svo dæmi séu tekin. Grunn- hugmynd skífunnar er að eftir ekki svo mörg ár, árið 2022, verður alræð- isstjórn í Bandaríkjunum og íbúum landsins haldið föngnum með lyfja- gjöf í drykkjarvatni og ofbeldi. Undir öllu saman hljómar svo tónlistin, fín- ar laglínur sem skreyttar eru alls kyns aukahljóðum og inn á milli hamagangur og hávaði þó minna beri á því en á fyrri skífum – stálhnefi í silkiglófa; besta plata Trenz Reznor / Nine Inch Nails, í mörg ár.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.