Morgunblaðið - 29.04.2007, Side 93

Morgunblaðið - 29.04.2007, Side 93
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 93 WILD HOGS KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA SparBíó* — 450kr ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA.... ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU ! MR BEAN KL. 1:40 Í ÁLFABAKKA OG KLUKKAN 2 Á AKUREYRI MEET THE ROBINSONS KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI OG KEFLAVÍK SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SPARbíó laugardag og sunnudag BLADES OF GLORY KL. 1:40 Í ÁLFABAKKA (TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA)Frönskunámskeið hefjast 2. maí Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Taltímar og einkatímar. Viðskiptafranska og lagafranska. Námskeið fyrir börn. Kennum í fyrirtækjum. Tryggvagata 8, 101 Reykjavík, fax 562 3820. Veffang: www.af.is Netfang: alliance@af.is Innritun í síma 552 3870 18.-30. apríl  NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is NEXT kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára BLADES OF GLORY kl. 2 - 4 - 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 12 ára BREACH kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1:50 - 4 LEYFÐ DIGITAL 3D MEET THE ROBINSONS ótextuð m/ensku tali kl. 6:10 LEYFÐ DIGITAL 3D NORBIT kl. 2 LEYFÐ / KRINGLUNNI BLADES OF GLORY kl. 1:40 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12.ára BLADES OF GLORY VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 SHOOTER kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára THE GOOD SHEPERD kl. 10:10 B.i.12.ára THE MESSENGERS kl. 8 - 10:10 B.i.16.ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 1:40 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 - 4 - 6 LEYFÐ WILD HOGS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i.7.ára THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 2 LEYFÐ / ÁLFABAKKA SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is eeee VJV, TOPP5.ISeeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS Saga öflugustu leyniþjónustu fyrr og síðar, CIA. eee H.J. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM Börn sjá meira en fullorðnir gera sér grein fyrir! HEIMSFRUMSÝNING NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER SPRENGHLÆGILEG MYND FRÁ BEN STILLER Fór beint á toppin í USA SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFN VEL SAMAN! eee V.J.V. TOPP5.IS MEÐAL þeirra listamanna sem hyggjast reyna að bjarga heiminum frá skaðsemi gróðurhúsaáhrifa er platsveitin Spinal Tap. Sveitin ætlar að koma saman á tónleikum á Wembley leikvanginum í London þann 7. júlí næstkomandi, en þar fara fram einir tónleikar af mörgum þennan sama dag undir merkjum Live Earth (Lifandi jörð). Spinal Tap voru miðpunktur plat- heimildamyndarinnar This is Spinal Tap frá árinu 1984. Allir upp- runalegu liðsmennirnir þrír koma fram á tónleikunum; gítarleikarinn Nigel Tufnel (leikinn af Christopher Guest), söngvarinn David St. Hubb- ins (Michael McKean) og bassaleik- arinn Derek Smalls (Harry Shea- rer). Auk þess kemur Rob Reiner fram með einhverjum hætti en auk þess að leikstýra myndinni á sínum tíma fór hann með hlutverk „heim- ildamyndagerðarmannsins“ Marty DeBergi. Reiner sagði í viðtali á dögunum að liðsmenn Spinal Tap væru þó ekkert sérstaklega meðvitaðir um umhverfismál. „Þeir höfðu þó heyrt um vaxandi hlýnun jarðar,“ fullyrðir Reiner. „Nigel hélt reyndar að ástandið væri þannig eingöngu vegna þess að hann hefði klætt sig of mikið.“ Þremenningarnir hafa þó klambr- að saman nýrri smáskífu af þessu til- efni og ber hún heitið „Warmer Than Hell“, eða „Heitara en í hel- víti.“ Það er ekki bara á umræddum tónleikum sem blásið verður í gaml- ar glæður Spinal Tap. Í vikunni hófst Tribeca kvikmyndahátíðin í New York og þar var sýnd ný 15 mínútna mynd um endurkomu Spi- nal Tap. Í myndinni kemur meðal annars fram hvað þremenningarnir hafa verið að bardúsa síðan síðast sást til þeirra. Þá kemur í ljós að Nigel hef- ur verið iðinn við smáhrossarækt en á í erfiðleikum með að finna nógu litla knapa á hestana sína. David framleiðir hip-hop tónlist og rekur auk þess læknastofu en Derek er í meðferð vegna yfirgengilegrar net- fíknar. Heitara en í helvíti Spinal Tap berjast gegn hlýnun jarðar Spinal Tap Fara úr úlpunni þegar hlýnun jarðar verður of mikil. Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.