Morgunblaðið - 24.06.2007, Page 51

Morgunblaðið - 24.06.2007, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 51 Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími 566 8800 • vidskiptahusid@vidskiptahusid.is • www.vidskiptahusid.is Spánn – Mallorka – Mexíkó Kynning að Skúlagötu 17, sunnudaginn 24. júní, frá kl. 14:00 – 16:00 Mexíkó Cancun Mallorka Manacor Spánn Costa Blanca Jón Sigfús Sigurjónsson Hdl. & Löggiltur FFS Fullbúnar gæðaeignir frá traustum og þekktum byggingarfélagi á Spáni, TM Real Estate Group. Skoðunarferðir sniðnar að þörfum hvers og eins. Fáið nánari upplýsingar hjá sölumönnum Viðskiptahússins í dag og á www.vidskiptahusid.is Vel staðsett 402 fm einbýlishús á 1.500 fm sjávarlóð. Húsið er á tveimur hæðum og skiptist þannig. Á efri hæð er forstofa, hol, gestasnyrting, þrjú herbergi, þrjár stofur, eldhús, búr, snyrting og baðherbergi ásamt tvöföld- um bílskúr. Á jarðhæð er hol, gestasnyrting, fjögur til fimm svefnherbergi, bátaskýli og stór útgrafin rými, sem nýtast sem frístundaherbergi, þvotta- hús, baðherbergi og geymslur. Óskað er eftir tilboðum. 6835 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Haukanes - 1500 fm sjávarlóð Falleg og vel skipulögð 3-4ra her- bergja 105 fm íbúð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu í húsi fyrir fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, þvotta- hús, baðherbergi, eldhús og stóra stofu. Stórar og skjólgóðar suður- svalir eru út af stofu. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. Verð 29,5 millj. 6845 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Sóleyjarimi - útsýni - vel staðsett SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Björt og falleg 4ra herb. 99 fm endaíbúð á 4. hæð í góðu fjöl- býlishúsi. Íbúðin skiptist í saml. stofur, parket, suðaustusvalir útaf. Eldhús með nýlegri innréttingu úr birki, flísar á gólffi, borð- krókur Tvö svefnherbergi, parket, innb. fataskápar. Baðher- bergi, flíslagt að hluta, baðkar, gluggi. Í kjallara fylgir herbergi. (geymsla). Fallegt útsýni, stutt í grunnskóla og Háskólann. Göngufæri við miðborgina. Íbúðin er til sýnis í dag, sunnudag milli kl. 14 og 15 DUNHAGI 13 - OPIÐ HÚS menntun í skógrækt. Í þrjú hundruð ár var skilningur á gildi fagmenntunar í skóg- rækt á Íslandi. En í janúar 2004 auglýsti stjórn Héraðsskóga starf framkvæmda- stjóra. Þeir réðu rekstrarfræðing til starfans en höfnuðu umsóknum tveggja skógfræðinga. Rökin voru að fagþekking og reynsla í skóg- arfræðum hefði verið vegin á móti fagþekkingu og reynslu í rekstri og stjórnun. Enn auglýsa Héraðs- og Austurlands- skógar starf framkvæmdastjóra (http://www.heradsskogar.is). Hæfniskröfur: 1) háskólamenntun er æskileg, 2) hæfni til að hafa um- sjón með rekstri og mannauðs- stjórnun, 3) reynsla og/eða þekking á fjármálastjórn og samningagerð, 4) góðir samskiptahæfileikar og 5) gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli. Héraðs- og Aust- urlandsskógar eru ríkisstofnun í skógrækt sem veltir 160 milljónum króna úr ríkissjóði. Samkvæmt auglýsingu virðist skógfræði- menntun ekki einu sinni æskileg fyrir framkvæmdastjórann! Skógfræði er 3-5 ára háskólanám og tilgangur skógfræðináms er að mennta og þjálfa stjórnendur og skipuleggjendur skógrækt- arframkvæmda. Skógfræðin snýst um hönnun, skipulagningu, áætl- anagerð og stjórnun skógrækt- arframkvæmda og rekstur skógrækt- arfyrirtækja. Skóg- fræðin er systir verk- fræðinnar. Myndi verkfræðingum vera hafnað við skipulagn- ingu, hönnun og stjórnun virkj- anaframkvæmda eða vegagerð? Skógfræðin hefur eitt mjög mikilvægt framlag til annarra greina samfélagsins en það er löng framtíðarsýn og fagleg nálgun við sjálfbæra nýt- ingu náttúruauðlinda. Í nágranna- löndum okkar austan hafs og vest- an eru skógfræðingar eftirsóttir til stjórnunarstarfa á öðrum sviðum, m.a. í viðskiptum og fjármála- umsýslu. En hér á landi er óljóst hvort sóst er eftir skógfræðingum til að stjórna skógræktarfram- kvæmdum. Höfundur er skógfræðingur og sér- fræðingur á Rannsóknastöð skóg- ræktar, Mógilsá. Þorbergur Hjalti Jónsson Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.