Morgunblaðið - 24.06.2007, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 24.06.2007, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 51 Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími 566 8800 • vidskiptahusid@vidskiptahusid.is • www.vidskiptahusid.is Spánn – Mallorka – Mexíkó Kynning að Skúlagötu 17, sunnudaginn 24. júní, frá kl. 14:00 – 16:00 Mexíkó Cancun Mallorka Manacor Spánn Costa Blanca Jón Sigfús Sigurjónsson Hdl. & Löggiltur FFS Fullbúnar gæðaeignir frá traustum og þekktum byggingarfélagi á Spáni, TM Real Estate Group. Skoðunarferðir sniðnar að þörfum hvers og eins. Fáið nánari upplýsingar hjá sölumönnum Viðskiptahússins í dag og á www.vidskiptahusid.is Vel staðsett 402 fm einbýlishús á 1.500 fm sjávarlóð. Húsið er á tveimur hæðum og skiptist þannig. Á efri hæð er forstofa, hol, gestasnyrting, þrjú herbergi, þrjár stofur, eldhús, búr, snyrting og baðherbergi ásamt tvöföld- um bílskúr. Á jarðhæð er hol, gestasnyrting, fjögur til fimm svefnherbergi, bátaskýli og stór útgrafin rými, sem nýtast sem frístundaherbergi, þvotta- hús, baðherbergi og geymslur. Óskað er eftir tilboðum. 6835 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Haukanes - 1500 fm sjávarlóð Falleg og vel skipulögð 3-4ra her- bergja 105 fm íbúð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu í húsi fyrir fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, þvotta- hús, baðherbergi, eldhús og stóra stofu. Stórar og skjólgóðar suður- svalir eru út af stofu. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. Verð 29,5 millj. 6845 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Sóleyjarimi - útsýni - vel staðsett SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Björt og falleg 4ra herb. 99 fm endaíbúð á 4. hæð í góðu fjöl- býlishúsi. Íbúðin skiptist í saml. stofur, parket, suðaustusvalir útaf. Eldhús með nýlegri innréttingu úr birki, flísar á gólffi, borð- krókur Tvö svefnherbergi, parket, innb. fataskápar. Baðher- bergi, flíslagt að hluta, baðkar, gluggi. Í kjallara fylgir herbergi. (geymsla). Fallegt útsýni, stutt í grunnskóla og Háskólann. Göngufæri við miðborgina. Íbúðin er til sýnis í dag, sunnudag milli kl. 14 og 15 DUNHAGI 13 - OPIÐ HÚS menntun í skógrækt. Í þrjú hundruð ár var skilningur á gildi fagmenntunar í skóg- rækt á Íslandi. En í janúar 2004 auglýsti stjórn Héraðsskóga starf framkvæmda- stjóra. Þeir réðu rekstrarfræðing til starfans en höfnuðu umsóknum tveggja skógfræðinga. Rökin voru að fagþekking og reynsla í skóg- arfræðum hefði verið vegin á móti fagþekkingu og reynslu í rekstri og stjórnun. Enn auglýsa Héraðs- og Austurlands- skógar starf framkvæmdastjóra (http://www.heradsskogar.is). Hæfniskröfur: 1) háskólamenntun er æskileg, 2) hæfni til að hafa um- sjón með rekstri og mannauðs- stjórnun, 3) reynsla og/eða þekking á fjármálastjórn og samningagerð, 4) góðir samskiptahæfileikar og 5) gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli. Héraðs- og Aust- urlandsskógar eru ríkisstofnun í skógrækt sem veltir 160 milljónum króna úr ríkissjóði. Samkvæmt auglýsingu virðist skógfræði- menntun ekki einu sinni æskileg fyrir framkvæmdastjórann! Skógfræði er 3-5 ára háskólanám og tilgangur skógfræðináms er að mennta og þjálfa stjórnendur og skipuleggjendur skógrækt- arframkvæmda. Skógfræðin snýst um hönnun, skipulagningu, áætl- anagerð og stjórnun skógrækt- arframkvæmda og rekstur skógrækt- arfyrirtækja. Skóg- fræðin er systir verk- fræðinnar. Myndi verkfræðingum vera hafnað við skipulagn- ingu, hönnun og stjórnun virkj- anaframkvæmda eða vegagerð? Skógfræðin hefur eitt mjög mikilvægt framlag til annarra greina samfélagsins en það er löng framtíðarsýn og fagleg nálgun við sjálfbæra nýt- ingu náttúruauðlinda. Í nágranna- löndum okkar austan hafs og vest- an eru skógfræðingar eftirsóttir til stjórnunarstarfa á öðrum sviðum, m.a. í viðskiptum og fjármála- umsýslu. En hér á landi er óljóst hvort sóst er eftir skógfræðingum til að stjórna skógræktarfram- kvæmdum. Höfundur er skógfræðingur og sér- fræðingur á Rannsóknastöð skóg- ræktar, Mógilsá. Þorbergur Hjalti Jónsson Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.