Morgunblaðið - 25.10.2007, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.10.2007, Blaðsíða 13
AR 3 Nissan Patrol hefur fyrir löngu getið sér gott orð fyrir áreiðanleika og traust og er í uppáhaldi hjá þeim sem þekkja til fjórhjóladrifinna bíla. Nissan Patrol er hlaðinn aukabúnaði, rúmgóður og kvikur og ekkert stendur í vegi fyrir honum. Staðalbúnaður: • Litað gler • Öryggispúðar • Kastarar í stuðara • 17” álfelgur • Loftkæling • 100% driflæsing að aftan • 6 diska geislaspilari • Hátt og lágt drif • 3ja punkta belti í aftursæti • Hiti í sætum • Hraðastillir „cruise control“ Nissan Patrol 4.690.000 kr.Dísilsjálfskiptur Nissan Navara 3.390.000 kr.Dísilsjálfskiptur Nissan Navara er einstaklega sterkbyggður, kraftmikill og spennandi í akstri. Navara er fremstur í sínum flokki, enda mest seldi pallbíllinn í Evrópu árið 2006. Engan skyldi undra, Navara skarar einfaldlega svo áberandi mikið fram úr. Staðalbúnaður: • 2,5 lítra dísilvél „common rail“ • 174 hestöfl (403Nm) • Tveggja svæða loftkæling • Álfelgur • 100% driflæsing í afturdrifi • Dráttargeta 3 tonn Bíll á mynd Navara LE vonda tilfinningu, viti menn og já konur, að allt er á floti öðru megin á gólfinu fyrir aftan fram- sæti, nú ég renni beint í umboðið sem ég keypti bílinn frá og fór að ræða málin við sölumann á staðnum, betri þjónustu hef ég ekki fengið frá nokkrum manni en frá þessum ágæta manni, fumlaust og án þess að hika setti þessi ágæti sölumaður málið af stað og innan 15 mínútna var búið að panta tíma fyrir bílinn í viðgerð og ég kominn á lánsbíl frá umboðinu. Ingvar Helgason og starfsfólk. Þakka kærlega fyrir mig, frábær þjónusta. Kv, IROK. NISSAN 4X4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.