Morgunblaðið - 25.10.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.10.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2007 45 Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem landsliðskokkarnir Ragnar og Bjarni reiða fram íslenskan þorsk að hætti Agnars Sverrissonar yfirkokks á veitingastaðnum Texture í London. Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is Krossgáta Lárétt | 1 jarðvinnslutæk- is, 4 fallegur, 7 lítil tunna, 8 styrk, 9 skaut, 11 vit- laus, 13 bygging, 14 sef- aði, 15 sögn, 17 dægur, 20 frostskemmd, 22 spjald, 23 viðurkennt, 24 dreg í efa, 25 kroppa. Lóðrétt | 1 laumuspil, 2 æsingurinn, 3 far, 4 þunn spýta, 5 borguðu, 6 Æsir, 10 viljuga, 12 tímg- unarfruma, 13 málmur, 15 brúkar, 16 meðulin, 18 mannsnafn, 19 ástunda, 20 óvild, 21 rándýr. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 utangátta, 8 fætur, 9 akkur, 10 pot, 11 reipi, 13 innan, 15 stáls, 18 áttan, 21 kýr, 22 rofna, 23 arfar, 24 griðastað. Lóðrétt: 2 titri, 3 norpi, 4 ábati, 5 tekin, 6 ófær, 7 grín, 12 púl, 14 net, 15 særa, 16 álfur, 17 skarð, 18 árans, 19 tyfta, 20 norn. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú skilur að umheimurinn gerir harðar kröfur til þín. Þú reynir að standa þig eftir fremsta megni, og öðlast það sem þú óskar þér. Njóttu þess. (20. apríl - 20. maí)  Naut Öll þín verk eru smekklega skreytt. Fólk tekur eftir því. Í kvöld öðlastu skiln- ing á ástvinum þínum og finnst þið ótrú- lega náin af þeim sökum. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það kemur í ljós að göfugar gjörðir eru skemmtilegar. Og að öll bros- in sem þú upplifir við að hjálpa öðrum draga ekki úr mikilvægi gjörðanna. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Að laga missætti leyfir samband- inu að þróast. Það eru góðar fréttir. Þið eruð bæði nýjar manneskjur eftir þessa reynslu og samskipti ykkar fara ekki var- hluta af því. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Það er of auðvelt að væla bara þegar maður er óánægður. En leitt að þetta gengur ekki upp. Hættu að kvarta og not- aðu orkuna til að finna góðar lausnir. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú getur auðveldlega þjálfað þig upp á nýtt. Málið er að innlima líkamann í ferlið. Vertu með teygju um úlnliðinn og skjóttu henni í þig í hvert skipti sem þú ferð út af beinu brautinni. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Öfundsýki sýnir þér fram á hvað þú vilt fá út í lífinu. Hlustaðu á það ef við- brögð þín við fréttum vinar eru tilfinn- ingaleg. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Að aðskilja vinnu og leik er erfiðara en það virðist. Þú skalt aldrei taka verkefni með þér heim úr vinnunni, og aldrei mæta til vinnu með persónuleg verkefni. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Ef samskipti þín við fólk snú- ast um viðskipti, segðu það þá strax. Ekki spjalla á léttu nótunum og draga fólkið þannig á asnaeyrunum. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er engin ástæða til þess að vera hræddur við framandlegar að- stæður, þótt það sé eðlilegt. Segðu sjálf- um þér að allt gangi upp. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Að verða skotinn, heillaður eða ástfanginn gerir það að verkum að þú sérð mjög skýrt hvaða manneskja þú vilt verða. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Varðandi einkalíf sumra: Þeim mun meira sem þú veist, þeim mun minna viltu vita. Þú ert nú í því stjörnumerki sem allir treysta. Ekki svara öllum. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. cxd5 exd5 8. e3 Bd6 9. Bd3 Bg4 10. Db3 Bxf3 11. Dxb7 Bxg2 12. Hg1 Bf3 13. Dxa8 O-O 14. Dxa7 c5 15. Kd2 Rc6 16. Dd7 Bxh2 17. Bb5 Staðan kom upp í landskeppni á milli Rússlands og Kína sem fram fór í Niz- hniy í Novgorod í Rússlandi fyrir skömmu. Hin rússneska Elena Tai- rova (2410) hafði svart gegn Quian Hu- ang (2410). 17... Rxd4! 18. Hge1 Rxb5 19. Dxb5 Hb8 20. Dxc5 Bd6! svarta sóknin er nú óviðráðanleg. 21. Dd4 Be5 22. Rxd5 Bxd5 23. Dxd5 Hxb2+ 24. Kd3 Da6+! 25. Ke4 Hb4+ 26. Kf3 Bxa1 27. Dd8+ Kh7 28. Hxa1 Dc6+ 29. Ke2 Hb2+ og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Dularfull stærðfræði. Norður ♠D82 ♥86 ♦ÁKD1042 ♣76 Vestur Austur ♠103 ♠ÁKG764 ♥ÁDG972 ♥543 ♦875 ♦96 ♣42 ♣K3 Suður ♠95 ♥K10 ♦G3 ♣ÁDG10985 Suður spilar 5♣. Ef 4♣ fara einn niður, ættu 5♣ að fara tvo niður. Þessi ályktun sýnist augljós, en er hún rétt? Í úrslitaleik HM spilaði Brogeland 4♣ eftir sagnbaráttu, þar sem austur hafði sagt spaða og vestur hjarta. Út kom ♠10, austur tók tvo slagi á spaða og skipti svo yfir í hjarta í gegnum kónginn. Einn nið- ur. Á hinu borðinu spilaði Katz 5♣, einnig eftir sagnbaráttu þar sem AV höfðu kom- ið litum sínum á framfæri. Spaði út og Norðmaðurinn Grötheim drap með gosa og tók næst á kónginn. En í stað þess að spila nú hjarta, hélt Grötheim áfram með spaða í þeirri viðleitni að uppfæra slag á tromp. Katz stakk frá, fór inn í borð á tíg- ul og svínaði í laufi. Henti svo ♥K10 niður í tígul. Unnið spil. Grötheim þurfti einn slag í viðbót til að ná 5♣ niður. Átti hann að treysta á ♥Á hjá makker eða svo mikið sem ♣Gx? Það er erfitt val, en gegn 4♣ þarf vörnin tvo slagi og þá verður makker helst að eiga ♥ÁD. Undarlegt, en5♣ virðist vera sterkari samningur en 4♣. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1Mannanafnanefnd hefur hafnað millinafni sem líkistöðru nafni of mikið. Hvert er nafnið? 2 Bræður munu tefla til úrslita á Íslandsmótinu í at-skák. Hvað heita þeir? 3 Nær þrjú þúsund foreldrar skrifuðu undir áskorun tilleikskólaráðs Reykjavíkur. Hvað heitir formaður ráðsins? 4 Söngflokkur hefur sent frá sér sína fyrstu skífu semheitir Bara. Hvað heitir söngflokkurinn? Svör við spurn- ingum gærdagsins: 1. Þrír nýir varaþing- menn hafa tekið sæti á þingi vegna farar þriggja þingmanna á þing Sameinuðu þjóð- anna. Hverjir eru þeir? Svar: Dögg Pálsdóttir, Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Val- gerður Bjarnadóttir. 2. Kona hefur fengið þunga sekt fyrir að svindla sér í gegnum Hvalfjarðargöngin. Hversu oft? Svar: 65 sinnum. 3. Alþjóðlega auglýsingastofan TBWA hefur fundið sér samstarfsaðila hér á landi. Hver er sá aðili? Svar: Himinn og haf. 4. Hvað eru margir útlendingar búsettir hér á landi um þessar mundir? Svar: Um 22 þúsund. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.