Morgunblaðið - 25.10.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.10.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2007 53 IN THE LAND OF WOMEN kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára THE BRAVE ONE kl. 8D - 10:20D B.i. 16 ára DIGITAL STARDUST kl. 5:30D B.i. 10 ára DIGITAL ASTRÓPÍA kl. 6 LEYFÐ / KRINGLUNNI SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS eee „...HIN BESTA SKEMMTUN.“ A.S. / AKUREYRI THE BRAVE ONE kl. 8 B.i. 16 ára STARDUST kl. 8 B.i. 10 ára / KEFLAVÍK HEARTBREAK KID kl. 8 - 10:20 LEYFÐ GOOD LUCK CHUCK kl. 8 B.i. 14 ára NO RESERVATION kl. 10 LEYFÐ SUPERBAD kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára STARDUST kl. 8 LEYFÐ 3:10 TO YUMA kl. 10:30 B.i. 16 ára / SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI STÆRSTA MYND ÁRSINS Á ÍSLANDI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI Frá Framleiðandanum michael mann og leikstjóranum Peter Berg eeee “margnþrungi sPennumynd með þrumuendi„ emPire hvernig stöðvar þú óvin sem er óhræddur við að deyja? SÝND Í KRINGLUNNI ER RÉTTLÆTANLEGT AÐ TAKA LÖGIN Í SÍNAR HENDUR ÞEGAR LÖGREGLAN STENDUR RÁÐÞROTA? SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI - S.F.S., FILM.IS SÝND Í KRINGLUNNI RobeRt De NiRo og Michelle pfeiffeR í fRábæRRi MyND seM vaR tekiNN upp á íslaNDi og alliR ættu að hafa gaMaN af! HJARTAKNÚSARINN ADAM BRODY ÚR THE O.C OG MEG RYAN FARA Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF. eeee - V.J.V., TOPP5.IS eeee - S.F.S, FILM.IS Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ fylgir því þegar fólk hefur vott af þjóðernisvitund að það vill vita hvað landar þeirra eru að fást við, sýni þeir þá djörfung að hætta sér út fyrir landsteinana. Stundum nægir meira að segja að íslenska blóðið sé blandað til hálfs, eins og í tilfelli Vilhjálms Vaughan, sem syngur og leikur á gítar með Lund- únasveitinni Horsebox. Vilhjálmur, eða William/Will, er sonur söngkon- unnar Sigríðar Ellu Magnúsdóttur en faðir hans, Simon Vaughan, er breskur, og einnig söngvari. „Já, ég fæddist á Íslandi og var skírður Vilhjálmur,“ segir Will á ágætri íslensku. Þetta er hinn þekkilegasti náungi, afslappaður og hlær mikið í gegnum viðtalið, sem eftir þetta fer fram á ensku, svo ekkert fari nú á milli mála. „Ég fluttist svo kornungur til Lundúna og hef verið þar síðan. En við fjölskyldan förum samt reglu- lega í heimsókn til Íslands og pöss- um markvisst upp á tengslin.“ Will er 27 ára gamall, á hinum goðsagnakennda „rokk og ról“- dauðaaldri, en þá gáfu mörg stór- stirnin upp öndina (Cobain, Hend- rix, Joplin). „Já, ég veit af þessu og fer mjög varlega,“ segir Will og hlær. Á siglingu Horsebox skipa í grunninn Will og tveir æskuvinir hans sem voru með honum í skóla. Tveir aðrir bættust við hópinn fyrir nokkrum árum og hlutirnir hafa verið á all- mikilli siglingu síðan. „Já, við vorum að gefa út smá- skífu og ég finn fyrir smá hita. Ég er bæði vongóður og með sjálfs- traust varðandi þetta allt saman. Þetta er mikil vinna, að setja upp myspace-svæði, koma póstlistanum í gang, rogast með magnarana upp í strætó og fleira. Og svo að spila og spila og spila. Svo verðum við að vinna fulla vinnu með þessu, enda er London fremur dýr borg!“ Will segist að hluta til vera ábyrg- ur fyrir heimsókn sveitarinnar hingað til lands. „Þegar hugmyndin kom upp þrýsti ég ólmur á þetta. Magic Num- bers er vinasveit okkar og þeim var uppálagt að kippa einhverjum með sér. Ég hef oft reynt að lýsa landinu fyrir félögum mínum í sveitinni en vissi sem var að best væri að koma þeim hingað svo þeir gætu dæmt um þetta sjálfir.“ Will fylgist sæmilega vel með því sem gerist á Íslandi og reynir að láta sjá sig þegar hérlend bönd spila úti. Hann nefnir t.a.m. Ælu (með lýtalausum framburði) og Singa- pore Sling. „Ég viðurkenni að það hefur al- veg sérstaka merkingu fyrir mig að vera Íslendingur til hálfs. Ég á samt erfitt með að útskýra nákvæmlega hvernig það er. En það er þarna í hjartanu, og tekur undir sig ríflegt pláss.“ Heilinn í London, hjartað í Reykjavík Vilhjálmur Vaughan lék með hljómsveit sinni, Horsebox, á Airwaves um síðustu helgi Horsebox Íslenska staran kemur upp um okkar mann, lengst til hægri. www.myspace.com/horsebox KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Róm á Ítalíu er enn í fullum gangi og ófáar stjörnurnar sem hafa gengið rauða dregilinn þar undanfarna daga. Reuters Kvennagull Michael Pena, Robert Redford, Tom Cruise og Andrew Gar- field stilla sér upp saman á frumsýningu myndarinnar Lions for Lambs. Töffari Bandaríski leikstjórinn Sean Penn mætir á frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Into the Wild. Á dreglinum Kvikmyndaleikstjór- inn Sofia Coppola mætti ásamt fé- laga sínum, Thomasi Mars, á frum- sýningu Youth without Youth. Frá Róm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.