Morgunblaðið - 25.10.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 25.10.2007, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Útvarpsstöðin Rás 1 hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér, einhver einstök ró fylgir þáttastjórn- endum á Rás 1 sem smitast yfir í mig sem hlustanda. Nokkrir þættir eru í meira uppáhaldi en aðrir t.d. Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur og Brot af eilífðinni með Jónatan Garðarssyni. Svanhildur fjallar um allskonar tónlist í Stefnumóti, oft verða fyr- ir valinu gömul íslensk lög sem heyrast sjaldan. Eins er með dans- lagaþáttinn Villtir strengir og vangadans sem Svanhildur stýrir á laugardagskvöldum. Svanhildur virðist hafa einstakt lag á að grafa upp skemmtileg lög og svo hefur hún líka svo ljúfa rödd. Jónatan Garðarsson skoðar tónlistarsöguna í Brotum af eilífð- inni. Hann fjallar um tónlistarfólk af ólíkum toga sem átti þátt í að hræra saman tónlistarhefðum víðsvegar að og leggja grunninn að þróun þeirrar dægurtónlistar sem var mest áberandi í heim- inum á 20. öld. Þáttur hans um blústónlistarmanninn Charley Patton í gær var bæði skemmti- legur og fræðandi. Ég hlusta á margar fleiri út- varpsstöðvar en Rás 1 en ein- hvern veginn virðist hún alltaf vera málið þegar hún verður fyrir valinu. Morgunleikfimin í umsjón Hall- dóru Björnsdóttur er líka skemmtileg áheyrnar. Ekki að ég geri æfingarnar heldur er bara svo mikill unaður að hlusta á Hall- dóru segja fólki að labba á staðn- um og teygja á skrokknum. ljósvakinn Útvarpsmaður Svanhildur hefur ljúfa rödd. Labbið á staðnum Ingveldur Geirsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Stúlkan í skóg- inum. eftir Vigdísi Grímsdóttur. Höf- undur les. (13:20) 15.30 Dr. RÚV. Umhverfis– og sam- göngumál. Umsjón: Ragnheiður Davíðsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Seiður og hélog. (e) 19.27 Sinfóníutónleikar: Sígildar perlur á Sinfóníutónleikum. Bein útsending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói. Á efnisskrá: Rakarinn frá Sevilla, forleikur eftir Gioacchino Rossini. Aría á G streng eftir Jo- hann Sebastian Bach. Þáttur úr trompetkonsert eftir Joseph Haydn. Vocalise eftir Sergej Rakhmaninov. Midsommarvaka eftir Hugo Alfvén. Júpíter úr Plánetunum eftir Gustav Holst. Forleikurinn að Tannhäuser eftir Richard Wagner. Dansar úr Seldu brúðinni eftir Bedrich Smet- ana. Rondo alla turka eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Oblivion eftir Astor Piazolla. Finlandia eftir Jean Sibelius. Einleikari: Alison Balsom. Stjórnandi: Esa Heikkilä. Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Útvarpsleikhúsið: Svo ég geti verndað þig betur stelpan mín. eftir ítölsku skáldkonuna Darciu Ma- raini. Þýðing og leikstjórn: Vilborg Halldórsdóttir. Leikendur: Valdimar Örn Flygenring og Nanna Kristín Magnúsdóttir. Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson. Á undan leikritinu kynnir Vilborg Halldórsdóttir skáld- konuna og verk hennar. 23.10 Krossgötur. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Samtengdar rásir til morguns. 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fjársjóðsleitin (Skattejakten) (e) (2:6) 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Aukaleikarar (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Bræður og systur (Brothers and Sisters) 20.55 07/08 bíó leikhús Í þættinum er fjallað um- kvikmynda– og leikhúslíf. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrím- ur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um dagskrárgerð. 21.25 Skemmtiþáttur Cat- herine Tate (The Cather- ine Tate Show) Breska leikkonan Catherine Tate bregður sér í ýmis gervi í stuttum grínatriðum. (6:6) 22.00 Tíufréttir 22.25 Soprano–fjölskyldan (The Sopranos VI) Loka- syrpa myndaflokksins um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Aðal- hlutverk leika James Gan- dolfini, Edie Falco, Jamie Lynn Siegler, Steve Van Zandt, Michael Imperioli, Dominic Chianese, Steve Buscemi og Lorraine Bracco. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (14:21) 23.25 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives III) Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (e) (63:70) 00.10 Kastljós (e) 00.40 Dagskrárlok 08.10 Fríða og nördin 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Á vængjum ást- arinnar 10.15 Vistaskipti 2 11.00 Dollars And No Sense 11.25 Ástarfleyið 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.40 Osbourne– fjölskyldan 15.05 Sjóræningjameist- arinn (1:14) 15.55 Barnatími 17.30 Glæstar vonir 17.55 Nágrannar 18.20 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.25 The Simpsons 19.50 Friends 20.15 Ítalíuævintýri Jóa Fel Jói Fel fer til Ítalíu í þeim tilgangi að kynna sér ítalskra matargerð. (1:8) 20.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 21.10 Til dauðadags (Til Death) 21.35 Það er alltaf sól í Fíladelfíu (It́s Always Sunny In Philadelphia) 22.00 Tölur (Numbers) 22.45 Lífið á Mars (Life on Mars) 23.40 Tekinn 2 Auðunn Blöndal hrekkir þau Birg- ittu Haukdal og Geir Ólafs. (6:14) 00.10 Næturvaktin (6:12) 00.40 Skaðabætur 01.25 Konungurinn 02.10 Glansgatan 03.30 Óupplýst mál 04.15 Tölur (Numbers) 05.00 The Simpsons 05.25 Fréttir, Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd 07.00 Meistaradeildin - meistaramörk 15.50 Meistaradeild Evr- ópu (e) 17.30 Meistaradeildin Meistaramörk 18.10 PGA-mótaröðin Það helsta 18.40 UEFA Cup Totten- ham - Getafe (b) 20.45 Meistaradeildin Meistaramörk 21.25 NFL Gameday 21.55 PGA Tour 2007 - Highlights (Fry’s Electro- nics Open) Svipmyndir frá síðasta móti. 22.50 UEFA Cup - UEFA Cup Tottenham - Getafe (e) 06.00 Carried Away Bönn- uð börnum. 08.00 A Space Travesty 10.00 Dirty Dancing 12.00 Herbie: Fully Loaded 14.00 A Space Travesty 16.00 Dirty Dancing 18.00 Herbie: Fully Loaded 20.00 Carried Away Bönn- uð börnum. 22.00 Frailty Stranglega bönnuð börnum. 24.00 Undisputed Strang- lega bönnuð börnum. 02.00 Special Forces Strangl. bönnuð börnum. 04.00 Frailty Stranglega bönnuð börnum. 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.25 Vörutorg 17.25 7th Heaven (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Less Than Perfect Bandarísk gamanþáttaröð sem gerist á fréttastofu bandarískrar sjónvarps- stöðvar. (e) 19.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. Retró leikur vikunnar er Golden Axe, farið er í heimsókn o.fl. (4:12) 20.00 Family Guy Teikni- myndaþættirnir um Griff- in fjölskylduna. Lokaþátt- ur. 20.30 30 Rock Bandarísk gamansería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara með aðalhlutverk. (6:21) 21.00 House Bandarísk þáttaröð um lækninn dr. Gregory House og sam- starfsfólk hans. (8:24) 22.00 The Black Donnellys - Lokaþáttur 22.50 Fyrstu skrefin Um- sjón hefur Sigurlaug M. Jónasdóttir. Fyrstu skref- in fjalla um börn, uppeldi þeirra og hlutverk foreldra og annarra aðstandenda. 23.15 Silvía Nótt 23.40 America’s Next Top Model (e) 00.40 Backpackers (e) 01.10 C.S.I. 02.00 Vörutorg 17.30 Skífulistinn 18.20 Fréttir 19.10 Hollyoaks 20.00 Bestu Strákarnir 20.25 Arr. Development 3 20.50 Spike Feresten 21.15 Skins 22.00 Big Love 23.00 Ghost Whisperer 23.45 Windfall (e) 00.30 Tónlistarmyndbönd 09.00 Blandað efni 13.30 Fíladelfía 14.30 The Way of Master 15.00 Benny Hinn 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Samverustund 17.00 Morris Cerullo 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Robert Schuller 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Morris Cerullo 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp gesschau 18.15 Donna Leon - Verschwiegene Kanäle 19.45 Monitor 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter im Ersten 20.45 Schmidt & Pocher 21.45 Aufge- merkt! Pelzig unterhält sich 22.45 Nachtmagazin 23.05 Die Attacke der leichten Brigade 00.55 Ta- gesschau 01.00 Harry und die Hendersons 01.40 Sturm der Liebe 02.30 Die schönsten Bahnstrecken der Welt 02.55 Tagesschau 03.00 Monitor 03.30 ZDF- Morgenmagazin DR1 07.00 Dyrehospitalet 07.30 Nyheder fra Grønland 08.00 Viden om 08.30 Skolen på havet 09.00 DR- Derude i Island 09.30 Politiskolen 10.00 TV Avisen 10.10 Penge 10.35 Aftenshowet 11.30 Blandt dyr og mennesker i Norden 11.50 Hvad er det værd 12.20 Lær - på livet løs 12.50 Nyheder på tegnsprog 13.00 TV Avisen med vejret 13.10 Liga 14.00 Boogie Update ANIMAL PLANET 6.00 Meerkat Manor 6.30 Wildlife SOS 7.00 Animal Cops Phoenix 8.00 Healing with Animals 8.30 A King- dom for the Dzanga Gorillas 9.30 Big Cat Diary 10.00 Feast of Predators 11.00 Mad Mike and Mark 12.00 A Kingdom for the Dzanga Gorillas 13.00 When the Bamboo Flowers 14.00 Corwin’s Quest 15.00 Animal Cops Phoenix 16.00 Healing with Animals 16.30 Meerkat Manor 17.00 Deep Into the Wild with Nick Baker 17.30 Ultimate Killers 18.00 Big Cat Diary 18.30 Meerkat Manor 19.00 Going Ape 20.00 Animal Cops Phoenix 21.00 Animal Precinct 21.30 E-Vets 22.00 The Planet’s Funniest Animals 23.00 Meerkat Manor 23.30 Big Cat Diary 24.00 Deep Into the Wild with Nick Baker 0.30 Ultimate Killers 1.00 Mad Mike and Mark 2.00 Going Ape 3.00 Corwin’s Quest 4.00 Growing Up... 5.00 When the Bamboo Flowers BBC PRIME 6.15 Come Outside 6.35 Teletubbies 7.00 Houses Behaving Badly 7.30 Location, Location, Location 8.00 Small Town Gardens 8.30 How to Be a Gardener 9.00 To Buy or Not to Buy 9.30 Killer Ants 10.20 Keeping Up Appearances 10.50 Only Fools and Hor- ses 11.25 Some Mothers Do ’Ave ’Em 12.00 Antiques Roadshow 13.00 Hetty Wainthropp Investigates 14.00 Houses Behaving Badly 14.30 Homes Under the Hammer 15.30 Garden Challenge 15.55 Only Fools and Horses 16.25 Some Mothers Do ’Ave ’Em 17.05 The Monastery 18.00 Silent Witness 19.00 The In- spector Lynley Mysteries 20.00 Two Pints Of Lager & A Packet Of Crisps 20.30 Nighty Night 21.00 Silent Wit- ness 22.00 Keeping Up Appearances 22.30 The In- spector Lynley Mysteries 23.20 Only Fools and Horses 23.55 Some Mothers Do ’Ave ’Em 0.30 EastEnders 1.00 Silent Witness 2.00 Antiques Roadshow 3.00 How to Be a Gardener 3.30 Balamory 3.50 Tweenies 4.10 Big Cook Little Cook 4.30 Tikkabilla 5.00 Boogie Beebies 5.15 Tweenies 5.35 Balamory 5.55 Big/Little Cook DISCOVERY CHANNEL 6.15 Wheeler Dealers 6.40 Fishing on the Edge 7.35 Rex Hunt 8.00 FBI Files 9.00 How Do They Do It? 10.00 Dirty Jobs 11.00 American Hotrod 12.00 An MG is Born 12.30 Wheeler Dealers 13.00 Mega Build- ers 14.00 Extreme Machines 15.00 Rides 16.00 Am- erican Hotrod 17.00 How Do They Do It? 18.00 Myt- hbusters 19.00 Dr G: Medical Examiner 20.00 Most Evil 21.00 Fugitive Strike Force 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 24.00 A Haunting 1.00 How Do They Do It? 1.55 Dirty Jobs 2.45 Fishing on the Edge 3.10 Fishing on the Edge 3.35 Rex Hunt 4.00 Mega Builders 4.55 Extreme Machines 5.50 An MG is Born HALLMARK 7.15 Not Just Another Affair 9.00 Search and Rescue 10.00 McLeod’s Daughters 11.00 Stone Undercover 12.30 She, Me & Her 14.15 Not Just Another Affair 16.00 Search and Rescue 17.00 McLeod’s Daughters 18.00 Everwood 19.00 Monk 20.00 Elizabeth I 21.45 Summer’s End 23.30 Monk 0.30 Elizabeth I 2.15 Summer’s End 4.00 Stone Undercover 5.30 Follow the River MGM MOVIE CHANNEL 7.05 Ski Patrol 8.35 A Thousand Clowns 10.30 Esca- pes 11.45 Barquero 13.35 Yours, Mine and Ours 15.25 Crossing the Line 17.00 Bulletproof 18.35 Bio- Dome 20.10 Lost Angels 22.05 Chrome and Hot Leat- her 23.35 Blade 0.55 Diplomatic Immunity 2.30 Sto- refront Hitchcock 3.45 Return of the Seven 5.20 A Star for Two TCM 19.00 The Haunting 20.55 Sweet Bird of Youth 22.55 Rio Rita 0.25 Scaramouche 2.15 Tortilla Flat ARD 07.00 heute 07.05 Rote Rosen 07.55 Wetterschau 08.00 heute 08.03 Brisant 08.30 Ein spätes Mädc- hen 10.00 heute mittag 10.15 ARD-Buffet 11.00 ZDF-Mittagsmagazin 12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Pinguin, Löwe & Co. 15.00 Tagesschau um fünf 15.15 Brisant 15.47 Tagesschau 15.55 Verbotene Liebe 16.20 Marienhof 16.50 Ster- nenfänger 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta- 14.30 Den smarte ælling 14.35 Frikvarter 15.00 Brø- drene Løvehjerte 15.30 Fandango med Sine 16.00 Af- tenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Af- tenshowet med Vejret 17.30 Rabatten 18.00 VQ, videnskabsquiz 18.30 Min store drøm - Bruden 19.00 TV Avisen 19.25 Task Force 19.50 SportNyt 20.00 En særlig sag 21.35 OBS 21.40 Liga 22.25 Boogie Up- date 22.55 Private - pop nu ifølge Thomas Troelsen DR2 07.55 Folketinget i dag 15.00 Deadline 17:00 15.30 Dalziel & Pascoe 16.20 Viden om 16.50 The Daily Show 17.10 Den forhastede krig 18.00 Debatten 18.40 Cracker: Hvide spøgelser 20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne 21.40 Ernest Hemingway: Floder til havet 23.00 Spil for livet 23.30 Den 11. time NRK1 07.30 Forbrukerinspektørene 07.55 Frokost-tv 10.00 NRK nyheter 10.15 Migrapolis 10.45 Spekter 11.40 ’Allo, ’Allo! 12.15 Vinbaronen 13.00 Fabrikken 13.30 Guttegærne jenter 13.50 Grusomme grøss 14.00 Er- statterne 14.25 Kid Paddle 14.35 Ninjaskolen 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat - Nyheter på samisk 15.25 Árdna - Samisk kulturmagasin 15.40 Mánáid- TV - Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Pipalina 16.05 Uhu 16.35 Magga og Lille-Bobs 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Tilbake til 90-tallet 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsre- vyen 21 19.30 Forbrytelsen 20.30 Hjemme hos Bye & Rønning 21.00 Kveldsnytt 21.15 Urix 21.45 El Lobo 23.45 Norsk på norsk jukeboks 01.00 Sport Jukeboks 04.25 Frokost-tv NRK2 07.00 NRK nyheter 11.35 Lunsjtrav 12.00 NRK nyhe- ter 12.05 Lunsjtrav 12.30 NRK nyheter 14.50 Kulturn- ytt 15.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Dagsrevyen 17.30 Summer X-games 18.00 NRK nyheter 18.10 Viten om 18.40 Og nå 19.05 Jon Stew- art 19.30 Urix 20.00 NRK nyheter 20.20 Kulturnytt 20.30 Oddasat - Nyheter på samisk 20.45 Dagens Dobbel 20.50 Glatte gater 21.30 Mission integration 22.00 Schrödingers katt 22.25 Redaksjon EN SVT1 07.30 Lilla löpsedeln 07.45 Teknikshowen 08.00 Tyst- nad tagning! 08.10 Sprattel 08.15 Mellan raderna 08.20 The New Tomorrow 08.45 Wiz Quiz 09.00 Tunggung 09.10 Mediekompassen 09.25 Katten, mu- sen, tiotusen - spanska 09.35 Katten, musen, tiotu- sen - finska 09.45 Asha och nattskolan 10.00 Rap- port 10.05 På jakt efter lyckan 10.35 Alfreds liv i Utsjoki 13.30 Mitt i naturen 14.00 Rapport 14.10 Go- morron Sverige 15.00 Karamelli 15.30 Pi 15.45 Sa- goträdet 16.00 BoliBompa 16.25 Pingu 16.30 Ex- pedition vildmark 17.00 Bobster 17.30 Rapport 18.00 Niklas mat 18.30 Packat & klart 19.00 Örnen 20.00 Argument 21.00 Rapport 21.10 Kult- urnyheterna 21.20 Uppdrag Granskning 22.20 Skild! 22.50 Out of Practice 23.15 Sändningar från SVT24 04.00 Gomorron Sverige SVT2 07.30 24 Direkt 13.10 Sverige! 13.55 Dokument inifrån: Pälsjägarna 14.55 Eftersnack 15.20 Nyhet- stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55 Regio- nala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Skolf- ront 18.00 Veronica Mars 18.45 Nöjesnytt 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Jonas och Musses religion 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Hairspray 22.00 Babel ZDF 07.00 heute 07.05 Volle Kanne - Service täglich 08.30 Wege zum Glück 09.15 Reich und Schön 10.00 heute mittag 10.15 drehscheibe Deutschland 11.00 ZDF-Mittagsmagazin 12.00 heute - in Deutsc- hland 12.15 S.O.S. Tierbabys 13.00 Sport 13.15 Ru- hrpott-Schnauzen 14.00 in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 Wetter 15.15 hallo Deutschland 15.40 Leute heute 15.50 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Semino Rossi 19.05 SPORT extra 21.15 Maybrit Illner 22.15 heute nacht 22.30 Der Mann auf den Quais 00.10 heute 00.15 Johannes B. Kerner 01.20 heute 01.25 Maybrit Illner 02.25 @rt of animation 03.05 hallo Deutschland 03.30 ZDF-Morgenmagazin Sakamál Þátturinn um Monk og félaga sem rannsaka allskyns sakamál er á dagskrá Hallmark í kvöld kl. 19 og 23.30. 92,4  93,5 n4 18.15 Að Norðan End- urtekinn á klst. fresti til kl. 10.40 á föstudag. sýn2 17.20 Enska úrvalsdeildin 2007/2 (Middlesbrough – Chelsea) 19.00 Ensku mörkin 2007/2008 20.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmynd- ir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.30 Bestu leikir úrvals- deildarinnar Hápunktarnir úr bestu og eftirminnileg- ustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 21.30 Goals of the Season 2002/2003 (Goals of the season) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úr- valsdeildarinnar frá upp- hafi til dagsins í dag. 22.30 4 4 2 Umsjón: Heimir Karlsson og Guðni Bergsson.. 23.55 Coca Cola mörkin 2007–2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.