Morgunblaðið - 25.10.2007, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Antík á Selfossi - Maddömurnar
Mikið af fallegum munum í búðinni
okkar á Kirkjuvegi 8. Munið heima-
síðuna; www.maddomurnar.com.
Opið mið.-fös. kl. 13-18
og lau. kl.11-14.
Barnavörur
Kerruvagn óskast!
Óska eftir að kaupa notaðan kerru-
vagn. Upplýsingar í síma 6910220
Dýrahald
Eigendur labratortíka!
Innfluttur labrador frá USA tiltækur á
tíkur. Tiger uppfyllir allar heilsufars-
kröfur HRFÍ. Ný og spennandi lína á
Íslandi! Allar upplýsingar í síma
821-8644.
Fleiri myndir á www.pointinglab.tk
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
STREITU- OG KVÍÐALOSUN.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694-5494,
www.EFTiceland.com.
Mikið úrval fæðubótarefna
Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer
Ármúla 32. Sími 544 8000
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18.
LÉTTIST UM 20 KG Á 16 VIKUM Á
LR-KÚRNUM Þú færð meiri orku,
meira úthald, sefur betur og auka-
kílóin hreinlega fjúka af. Engin
örvandi efni. Uppl. hjá Dóru í síma
869-2024/www.dietkur.is
Gjafaegg óskast
Við erum hjón sem getum ekki
eignast barn saman nema einhver
góðhjörtuð kona gefi okkur egg.
Viðkomandi þarf að vera 35 ára eða
yngri. Þær sem vilja láta gott af sér
leiða með þessum hætti mega snúa
sér til Art Medica í síma 515-8100.
Húsgögn
Frábært heilsurúm
Stillanlegur Queen-size S-CAPE
rúmbotn, Visco Medicare heilsudýnur
(2x80x200) - rúmteppi og lök fylgja, v.
140 þús. S. 552-6525, 662-3121.
Húsnæði í boði
Íbúð í Hveragerði
Til leigu er íbúð í nýju húsi. Íbúðin er
með einu svefnherbergi, þvottahúsi,
stóru baði,borðstofu,stofu, eldhúsi og
góðri geymslu. Íbúðin sem hefur sér-
inngang er á 2. hæð, og er með 6 fm.
svölum. Uppl. í gsm 891 7565.
Atvinnuhúsnæði á Akranesi
Til leigu er 190 fermetra húsnæði á
jarðhæð. Þá er í húsnæðinu um 60
fermetra skrifstofu og starfsmanna-
rými á 2. hæð. Stórar innkeyrsludyr,
og lóð. Uppl. í gsm 891 7565 og
893 4800.
Húsnæði óskast
Nemi óskar eftir leigu á herbergi
eða lítilli íbúð.
Helst nálægt Menntaskólanum í
Kópavogi. Reyklaus og reglusamur.
Öruggum greiðslum lofað.
Upplýsingar í síma 867 9277, Telma.
Geymslur
VERÐFELLUR HÚSVAGNINN
ÞINN ÚTI Í VETUR? Fyrsta flokks
húsnæði á Eyrarbakka. Upphitað og
nýstandsett. Stór hjólhýsi/húsbílar =
95 þús. Minni hjólhýsi/húsbílar = 79
þús. Fellihýsi = 55 þús. S: 564-6500.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
Sandspörslun og málun
Upplýsingar í síma 893 5537 og
Arno@internet.is
Arnar málarameistari.
Námskeið
Einstakt enskunámskeið
Fyrir þá sem vilja styrkja enskugrunninn,
tala og skilja enska tungu.
• Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum
• Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist
frá Friðriki Karlssyni
• Vinnubók með enska og íslenska textanum
• Taska undir diskana
• Áheyrnarpróf í lok náms
Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið
Allar uppl‡singar
www.tungumal.is
eða í símum 540-8400 eða 820-3799
PMC Silfurleir
Smíðið ykkur módelskargripi úr silfri.
Grunnnám helgina 3.-4. nóv.
Ath. Stéttarfélög niðurgreiða námið!
Uppl. í síma 695 0495 og á
www.listnam.is
Til sölu
Yfirhafnir í stærðum 40-60
Mikið úrval af fallegum yfirhöfnum í
stærðum 40-60. Úlpur, kápur og
jakkar. Póstþjónusta í boði.
Belladonna,
Skeifunni 11d, sími 517-6460.
www.belladonna.is
Verslun
INNIGOSBRUNNAR. Róandi og fe-
grandi innigosbrunnar. Frábær ra-
katæki. Tilvalin tækifærisgjöf!
Nánar: www.gosbrunnar.is - Gos-
brunnar.is, verslun Langholtsvegi
109, - Sími 517-4232.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ítalskir hringstigar til sölu.
Hágæða "ítölsk" vara. Gler/viðar
tröppur, burstað stál (stainless) eða
pólerað, engar suður.
B.Haraldsson ehf., s. 897 8947
bjorneh@simnet.is
Ýmislegt
580 7820
Bæklinga-
Prentun
Úti og inni
standar
580 7820
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið
Peysur m. vösum. viscos,nylon.
St.S/M L/XL , 4 litir. Verð kr. 4.900,-
Pils, 3.litir. Verð kr. 3.990,-
Blússa st. S-XXXL. Verð kr. 3.990,-
Sími 588 8050.
Rope Yoga hjá Sigurjónu. Ný nám-
skeið hefjast 26. október og í byrjun
nóvember. Nokkur pláss laus. 4ra ára
reynsla. Skráning og upplýsingar í
síma 899 4329.
Nýkomin flott dömustígvél
úr mjúku leðri. Stærðir: 36-40.
Verð: 14.500 kr.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551-2070.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Herrakuldaskór í úrvali
úr vönduðu leðri. Fóðraðir með
lambsgæru.Margar gerðir.
Stærðir: 40-47.
Verð frá 6.885.- til 12.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Blómaskór. Margir litir.
Barnastærðir kr. 500, fullorðins-
stærðir kr. 990. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Veiði
Eigendur labratortíka!
Innfluttur labrador frá USA tiltækur á
tíkur. Tiger uppfyllir allar heilsufars-
kröfur HRFÍ. Ný og spennandi lína á
Íslandi! Allar upplýsingar í síma
821-8644.
Fleiri myndir á www.pointinglab.tk.
Bílar
TILBOÐ Toyota Avensis '03
90km, 1450 þús. Stgr. Áhvílandi 760
þús. kr. (27 þús greiðsl. mán.). Ný
sumardekk , tveggja vetra vetrardekk.
Allar upplýsingar og myndir hér :
http://loftid.net/toyota
Gsm: 858 4177.
Matador og Sava vetrardekk, tilboð
155 R 13 kr. 3.500
165 R 13 kr. 3.700
165/70 R 13 kr. 3.900
175/70 R 13 kr. 3.900
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, Kópavogi,
s. 544-4333 og 820-1070.
Audi Allroad 2003.
Ek. 95 þús. mílur. 2,7 vél með 2
túrbínum, 250 hö. Beinskiptur.
Loftpúðafjöðrun, leður, topplúga, raf-
magn í öllu, Bose hljóðkerfi. Lúxusbíll
með öllu hugsanlegu og sér ekki á
honum. Nýr svona bíll kostar 9,3
millj. Verð 2.950 þús. Sími 899 2005.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Fellihýsi
Geymsluhúsnæði - fellihýsi
Höfum til leigu nokkur pláss undir
fellihýsi, tjaldvagna o.fl. í upphituðu
rými í Borgarfirði á sanngjörnu verði.
Uppýsingar í síma 899 7012.
Mótorhjól
Hippar
Á afmælistilboði, 298.000 þús., með
götuskráningu. 250 cc, með fjarstarti,
þjófavörn, rollbar og töskum. Litur
svartur.
Ítalskar vespur
50cc, með fjarstarti, þjófavörn, abs-
bremsukerfi og breiðum dekkjum. 4
litir. Verð 188.000 þús. með hjálmi,
götuskráningu og boxi að aftan.
Eigum til á lager 80cc kitt í vespur,
kr. 34.000.
Skoðið vefsíðu okkar,
www.motorogsport.is.
Mótor og sport ehf.,
Stórhöfða 17,
110 Reykjavík.
Sölusímar 567-1040 og 845-5999.
Varahlutir og viðgerðaþjónusta,
s. 567-1040.
Mercedes Benz Sprinter 213 CDI
Sk. 03.2007, til sölu. Millilengd. 130
hestöfl, dísil, ek. 3 þús. km.
Kaldasel ehf., s. 544-4333
og 820-1070.
Tékkneskar og slóvanskar
handslípaðar kristal ljósakrónur til
sölu. Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Þórður Sigurðsson
Íslandsmeistari í einmenningi
Íslandsmótið í einmenningi fór fram um
helgina og sigraði Þórður Sigurðsson nokkuð
sannfærandi, hlaut 530 stig. Sigurður Björg-
vinsson varð annar með 503 stig, Vignir
Hauksson þriðji með 500 og Brynjar Jónsson
fjórði með 448 stig. Næstu einstaklingar voru
Sveinn Ragnarsson, Harpa Fold Ingólfsdóttir
og Sigtryggur Sigurðsson.
56 einstaklingar tóku þátt í mótinu.
Íslandsmót kvenna
í tvímenningi
Hið skemmtilega Íslandsmót kvenna í tví-
menningi verður haldið um næstu helgi, 27.
og 28. október.
Mótið hefst kl. 11 báða dagana.
Hægt er að skrá sig á skrifstofu BSÍ, s.
587-9360 eða á heimasíðu BSÍ.
Íslandsmeistarar frá því í fyrra eru Dóra
Axelsdóttir og Esther Jakobsdóttir.
Bridssambandið hvetur allar konur til að
mæta, etja kappi og eiga skemmtilega helgi
saman.
Bridsfélögin á Suðurnesjum
Mjög góð þátttaka er í þriggja kvölda tví-
menningi sem hófst sl. mánudagskvöld en tvö
kvöld telja til úrslita. Var spilaður á átta
borðum Howell tvímenningur.
Þessir skoruðu mest:
Þórir Hrafnkelsson - Þröstur Þorláksson 209
Jón Gíslason - Ævar Jónasson 191
Jóhannes Sigurðsson - Svavar Jensen 189
Karl G. Karlsson - Gunnlaugur Sævarsson 186
Kristján Kristjánsson - Reynir Jónsson . 178
Meðalskorin er 168.
Þessi mikla þátttaka kom skemmtilega á
óvart.
Annað spilakvöldið í þessari keppni verður
nk. mánudagskvöld og er enn hægt að tvö-
falda borðafjöldann a.m.k. húsnæðisins
vegna.
Keppnin hefst á mínútunni 19.15 en spilað
er í Félagsheimilinu á Mánagrund.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is