Morgunblaðið - 25.10.2007, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 25.10.2007, Qupperneq 44
44 FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Digital myndavél tapaðist LÍTIL digital myndavél af gerðinni Smart JVCAM, Slim 1255, tapaðist annað hvort í nýju verslunni Toys ’r Us, eða annars staðar á Smáratorgi, sl. sunnudag. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 893-6070. Brynj- ólfur. Fyrirspurn til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu Sem notandi forgangsakreina í Reykjavík langar mig að spyrja þig hvaða reglur gildi um þær reinar? Aðrir en við vagnstjórar virðast telja sig mega nota forgangsreinarnar, s.s. lögreglumenn sem aka eftir þeim án forgangsljósa. Allar reglur um notkun eru bæði okkur og öðrum vegfarendum nauð- synlegar. Heimir L. Fjeldsted, vagnstjóri og trúnaðarmaður. Kvenmannsgiftingahringur fannst Kvenmannsgiftingarhringur fannst síðastliðinn miðvikudag 17. október fyrir framan bráðamóttöku Lands- spitalans við Hringbraut. Nánari upplýsingar gefur Jenetta í síma 892-7035 eða jenetta@simnet.is Alþingismenn gerast stuðningsmenn Bakkusar ÞEIR alþingismenn sem berjast með kjafti og klóm fyrir auknu að- gengi að áfengi og taka hvorki tillit til reynslu annarra þjóða eða rann- sókna sem sýna að aukið aðgengi or- sakar aukna drykkju, ásamt þeim hörmungum sem því fylgir, geta ekki búist við að þeir séu virtir af kjósendum. Ég lít á þá sem óvini þjóðarinnar. Í allri þessari umræðu hefur lítið verið minnst á það að ríkið ber kostnaðinn af afleiðingum drykkjunnar, s.s. sjúkrakostnað, löggæslu og fleira. Munu þessir kaupmenn, sem á að afhenda leyfi til að selja drykkina, standa straum af þeim kostnaði? Sigríður Jónsdóttir. Að blaðra frá sér björgina Það er alveg furðulegt hvað úgerð- armenn og sjómenn þurfa að koma fréttum um fiskirí, fisktegundir, fljótt í fjölmiðla. Eftir þessu taka þjóðir sem maður kærir sig ekkert um að viti um þetta. Það skapar að- eins riflildi, öfundsýki hjá okkar bestu frændþjóðum kannski. Var ekki einu sinni sagt að frændur væru frændum verstir? Þó er það kannski ekki algilt, nýleg dæmi eru um makríl og síld sem Norðmann sjá ofsjónum yfir. Hér í gamla daga voru tog- arasjómenn þögulir sem gröfin ef þeir komust í fiskirí, til að allir fengju ekki aðeins hrafl, en þeir að- eins brot af því sem þeir ætluðu sér. Svona var það á síldarárunum góðu. Maður skilur ekki að maður þurfi að vera sér úti um makrílkvóta inni í okkar löglegu fiskveiðilögsögu. Karl Jóhann Ormsson. ÍSLENSKU varðskipin gegna mikilvægu hlutverki. Landhelgisgæslan hef- ur með höndum almenna löggæslu og eftirlit á hafinu umhverfis Ísland auk ýmissa annarra eftirlits- og rannsóknastarfa. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Ægir leggur úr höfn Milljónaútdráttur Þar sem eingöngu er dregið úr seldum miðum þarf miðaeigandi bæði að hafa rétt númer og bókstaf til að hljóta vinning í þessum útdrætti. Birt með fyrirvara um prentvillur. 10. flokkur, 24. október 2007 Kr. 1.000.000,- 5117 H 5179 G 7077 F 8567 B 13650 B 31818 F 35452 G 40406 E 41317 G 55704 E hamingju! Til Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LÍSA VILL FARA AÐ KAUPA Á MIG FÖT ÞESSI KONA ER DÝRLINGUR HÚN SAGÐI AÐ ÉG VÆRI „TÍSKUSLYS“ EN FALLEGT AF HENNI ER ÞAÐ EKKI SÆTT? ÉG HEF HEYRT HERÐATRÉN ÞÍN GRÁTA PÓLITÍSKA MYNDASAGAN MÍN Á EFTIR LEYSA VANDA- MÁL HEIMSINS HELDUR ÞÚ EKKI AÐ HÚN EIGI EFTIR AÐ LEYSA ÖLL VANDAMÁL? HÚN Á EFTIR AÐ BÚA TIL FLEIRI SJÁÐU! HÉRNA ER FRIÐARDÚFA, OG HÉRNA ER FÍLL, OG HÉRNA ER ASNI, OG HÉRNA ER MAÐURINN MEÐ LJÁINN... OG HÉRNA ER SKATTGREIÐANDINN, OG HÉRNA ER SNÁKUR SEM VILL EKKI LÁTA STÍGA Á SIG HÉRNA KEMUR SKÓLABÍLLINN. ÞETTA ER VONLAUST ÉG FANN PÖDDU TEFÐU BÍLSTJÓRANN VIÐ EIGUM AÐ KOMA MEÐ FIMMTÍU SKORDÝR. ÞÚ KEMUR KANNSKI MEÐ EITT NÁÐI ÞVÍ! SÉRÐU HVAÐA TEGUND ÞETTA ER? TAKTU ÞAÐ! EKKI KOMA NÁLÆGT MÉR! ÞÚ ERT AÐ SÓA TÍMANUM ÞÍNUM! KENNARINN Á EFTIR AÐ SJÁ AÐ ÞÚ EYDDIR ENGUM TÍMA Í AÐ BÚA TIL SKORDÝRASAFN HVAÐ ER ÞETTA? ÉG KALLA ÞETTA, „RJÓMA MEÐ BERI“ HVAÐ ER UNDIR RJÓMANUM? EKKI NEITT... ANNARS HÉTI ÞAÐ EITTHVAÐ ANNAÐ VERTU HREINSKILINN, SUPERMAN... HVAÐ SÉRÐU ÞEGAR ÞÚ HORFIR Á MIG? ÉG SÉ TVO FYLLTA JAXLA OG JÁRNPLÖTU Í ENNINU Á ÞÉR TAKK FYRIR AÐ HRINGJA Í TÆKNI- AÐSTOÐINA OKKAR. SÍMTÖLUM VERÐUR SVARAÐ Í ÞEIRRI RÖÐ SEM ÞAU BERAST HALLÓ, ERLENDUR HEITI ÉG. HVERNIG GET ÉG AÐSTOÐAÐ ÞIG? HALLÓ? MARY JANE ÞURFTI AÐ FARA Í MYNDVERIÐ SNEMMA Í MORGUN ÉG ÆTLA AÐ LÍTA VIÐ OG KOMA HENNI Á ÓVART EN HÚN ER KONAN MÍN... ÉG GET EKKI HLEYPT ÞÉR INN EKKERT MÁL... FYRIR KÓNGULÓAR- MANNINN dagbók|velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.