Morgunblaðið - 25.10.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.10.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2007 41 Mannauðsstjóri hjá Ísafjarðarbæ Ísafjarðarbær óskar eftir að ráða metnaðar- fullan einstakling til að takast á við nýtt starf mannauðsstjóra hjá bæjarfélaginu. Starfssvið: Þróun mannauðsstefnu og almenn framkvæmd hennar. Starfsþróun, þ.m.t. mat á frammistöðu. Starfslýsingar og skipurit. Fræðslu- og símenntunarmál starfsmanna. Starfsráðningar og móttaka nýliða. Önnur verkefni sem tengjast mannauðsmálum. Hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfinu. Framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála æskileg. Starfsreynsla á sviði stjórnunar og mannauðsmála æskileg. Framúrskarandi hæfni í mannlegum sam- skiptum. Frumkvæði og leiðtogahæfni. Umsóknir sendist til Ísafjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Upplýsingar um starfið gefur Þorleifur Pálsson bæjarritari, sími 450-8000, netfang thorleifur@isafjordur.is. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Morgunfundur í Garðabæ Umræður um stöðu mála í Garðabæ laugar- daginn 27. október. Páll Hilmarsson, forseti bæjarstjórnar, mætir í létt spjall. Fundurinn verður í félagsheimilinu, Garðatorgi 7, milli kl. 11 og 13. Heitt á könnunni. Ath. Árshátíð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ frestast um óákveðinn tíma. Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hátún 6, 228-3875, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.15. Hátún 6, 228-3876, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.30. Hátún 6, 228-3877, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.45. Hátún 6, 228-3878, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 11.00. Hátún 6, 228-3879, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 11.15. Hátún 6, 228-3880, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 11.30. Hátún 6, 228-3881, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 11.45. Hátún 6, 228-3882, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 13.30. Hátún 6, 228-3883, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 13.45. Hátún 6, 228-3884, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 14.00. Hátún 6, 228-3885, Reykjavík, þingl. eig. Hörður Þorgeirsson ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 14.15. Hátún 6, 228-3886, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 14.30. Hátún 6, 228-3887, Reykjavík, þingl. eig. Hörður Þorgeirsson ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 14.45. Hátún 6, 228-3889, Reykjavík, þingl. eig. Hörður Þorgeirsson ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 24. október 2007. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hafnarbraut 27 við lögreglustöð laugardaginn 3. nóvember 2007 kl. 14.00. UH-256 UV-495 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Höfn, 24. október 2007. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 8, 200-1965, Reykjavík, þingl. eig. Byggðaverk ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Álftahólar 4, 204-9070, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Margrét Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Álftahólar 4, 204-9130, Reykjavík, þingl. eig. Brauðberg ehf., gerðar- beiðendur Reykjavíkurborg og Stafir lífeyrissjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Ármúli 38, 221-3259, Reykjavík, þingl. eig. Markaðsmenn ehf., gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Ásvallagata 19, 200-4091, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Barðastaðir 9, 224-4881, Reykjavík, þingl. eig. Leifur Jónsson og Anna Arndís Árnadóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Ríkisútvarpið ohf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Barmahlíð 26, 203-0080, Reykjavík, þingl. eig. Arna Svavarsdóttir og James Raymond Brown, gerðarbeiðendur Factor ehf., Íbúðalána- sjóður, Reykjavíkurborg, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útib. og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bárugata 4, 200-1822, Reykjavík, þingl. eig. Hrefna Ósk Benedikts- dóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bárugrandi 11, 202-4925, Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Ragnars- dóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Blöndubakki 16, 204-7543, Reykjavík, þingl. eig. Sara Rós Kavanagh og Sverrir Björn Þráinsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bollagata 2, 201-2159, Reykjavík, þingl. eig. Brynja D. Runólfsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Íbúðalánasjóður og Reykjavíkur- borg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Brautarholt 4, 201-0529, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bræðraborgarstígur 18, 200-1110, Reykjavík, þingl. eig. Miðsvæði ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bústaðavegur 65, 203-5223, 50% ehl.., Reykjavík, þingl. eig. Halldór Bragi Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bústaðavegur 99, 203-5379, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðlaugs- son, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Reykjavíkurborg, mánu- daginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bústaðavegur 101, 203-5381, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðlaugs- son, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Byggðarholt 1d, 208-2908, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jón Þór Karlsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Drekavogur 4, 226-0776, Reykjavík, þingl. eig. John Manuel Ontive- ros, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Dvergaborgir 8, 222-5616, Reykjavík, þingl. eig. Árni Róbert Sigurðs- son og Inga Lúthersdóttir, gerðarbeiðendur Flügger ehf., Innheimtu- stofnun sveitarfélaga, Sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Efstasund 88, 202-0510, Reykjavík, þingl. eig. Valur Benediktsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Engjateigur 17-19, 201-9498, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Jónmundsdóttir, gerðarbeiðendur Engjateigur 17-19, húsfélag, Gildi - lífeyrissjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Eskihlíð 22a, 203-0470, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Börkur Thorarensen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Fífusel 39, 205-6383, Reykjavík, þingl. eig. Ida Marguerite Semey, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Flúðasel 88, 205-6795, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Gautur Daníelsson og Anna Halla Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Flúðasel 94, 205-6813, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Jóhann Sæmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Freyjugata 11, 200-6906, Reykjavík, þingl. eig. Freyjugata 11 eh., gerðarbeiðendur Byko hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Raf- virkni ehf., Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Freyjugata 11, 200-6907, Reykjavík, þingl. eig. Freyjugata 11 ehf., gerðarbeiðendur Rafvirkni ehf., Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Funafold 54, 204-2409, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimars- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Grettisgata 64, 200-8247, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn Viktorsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Gyðufell 4, 205-2452, Reykjavík, þingl. eig. Bjarki Steinar Hermanns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg og Spari- sjóður Rvíkur og nágr., útib., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 24. október 2007. Til sölu Pallanet Þrælsterk og meðfærileg. Hentug í skjólgirðingar. Rúllur 3x50 m og 2x50 m. HELLAS ehf., Skútuvogi 10F, 104 Reykjavík, s. 568-8988, 892-1570. hellas@simnet.is Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Símon Bacon og Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Landsst. 6007102519 X I.O.O.F. 5  18825108  Fl. Gleðilega páskahátíð! Samkoma í kvöld kl. 20. Ólafur Sveinbjörnsson talar. Söngur: Birta og Lilja. Umsjón: Fanney Sigurðardóttir og Guðmundur Guðjónsson. Opið hús daglega kl. 13-18 nema mánudaga. Fimmtudagur Samkoma í Háborg, Stangarhyl 3A, kl. 20. Vitnisburður og söngur. Predikun Sigríður Helga Ágústsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Starfsmenn óskast á hjólbarðaverkstæði. Upplýsingar í s. 544 4333 og 820 1070. Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.