Morgunblaðið - 25.10.2007, Page 41

Morgunblaðið - 25.10.2007, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2007 41 Mannauðsstjóri hjá Ísafjarðarbæ Ísafjarðarbær óskar eftir að ráða metnaðar- fullan einstakling til að takast á við nýtt starf mannauðsstjóra hjá bæjarfélaginu. Starfssvið: Þróun mannauðsstefnu og almenn framkvæmd hennar. Starfsþróun, þ.m.t. mat á frammistöðu. Starfslýsingar og skipurit. Fræðslu- og símenntunarmál starfsmanna. Starfsráðningar og móttaka nýliða. Önnur verkefni sem tengjast mannauðsmálum. Hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfinu. Framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála æskileg. Starfsreynsla á sviði stjórnunar og mannauðsmála æskileg. Framúrskarandi hæfni í mannlegum sam- skiptum. Frumkvæði og leiðtogahæfni. Umsóknir sendist til Ísafjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Upplýsingar um starfið gefur Þorleifur Pálsson bæjarritari, sími 450-8000, netfang thorleifur@isafjordur.is. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Morgunfundur í Garðabæ Umræður um stöðu mála í Garðabæ laugar- daginn 27. október. Páll Hilmarsson, forseti bæjarstjórnar, mætir í létt spjall. Fundurinn verður í félagsheimilinu, Garðatorgi 7, milli kl. 11 og 13. Heitt á könnunni. Ath. Árshátíð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ frestast um óákveðinn tíma. Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hátún 6, 228-3875, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.15. Hátún 6, 228-3876, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.30. Hátún 6, 228-3877, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.45. Hátún 6, 228-3878, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 11.00. Hátún 6, 228-3879, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 11.15. Hátún 6, 228-3880, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 11.30. Hátún 6, 228-3881, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 11.45. Hátún 6, 228-3882, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 13.30. Hátún 6, 228-3883, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 13.45. Hátún 6, 228-3884, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 14.00. Hátún 6, 228-3885, Reykjavík, þingl. eig. Hörður Þorgeirsson ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 14.15. Hátún 6, 228-3886, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 14.30. Hátún 6, 228-3887, Reykjavík, þingl. eig. Hörður Þorgeirsson ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 14.45. Hátún 6, 228-3889, Reykjavík, þingl. eig. Hörður Þorgeirsson ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 24. október 2007. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hafnarbraut 27 við lögreglustöð laugardaginn 3. nóvember 2007 kl. 14.00. UH-256 UV-495 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Höfn, 24. október 2007. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 8, 200-1965, Reykjavík, þingl. eig. Byggðaverk ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Álftahólar 4, 204-9070, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Margrét Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Álftahólar 4, 204-9130, Reykjavík, þingl. eig. Brauðberg ehf., gerðar- beiðendur Reykjavíkurborg og Stafir lífeyrissjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Ármúli 38, 221-3259, Reykjavík, þingl. eig. Markaðsmenn ehf., gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Ásvallagata 19, 200-4091, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Barðastaðir 9, 224-4881, Reykjavík, þingl. eig. Leifur Jónsson og Anna Arndís Árnadóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Ríkisútvarpið ohf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Barmahlíð 26, 203-0080, Reykjavík, þingl. eig. Arna Svavarsdóttir og James Raymond Brown, gerðarbeiðendur Factor ehf., Íbúðalána- sjóður, Reykjavíkurborg, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útib. og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bárugata 4, 200-1822, Reykjavík, þingl. eig. Hrefna Ósk Benedikts- dóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bárugrandi 11, 202-4925, Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Ragnars- dóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Blöndubakki 16, 204-7543, Reykjavík, þingl. eig. Sara Rós Kavanagh og Sverrir Björn Þráinsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bollagata 2, 201-2159, Reykjavík, þingl. eig. Brynja D. Runólfsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Íbúðalánasjóður og Reykjavíkur- borg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Brautarholt 4, 201-0529, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bræðraborgarstígur 18, 200-1110, Reykjavík, þingl. eig. Miðsvæði ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bústaðavegur 65, 203-5223, 50% ehl.., Reykjavík, þingl. eig. Halldór Bragi Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bústaðavegur 99, 203-5379, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðlaugs- son, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Reykjavíkurborg, mánu- daginn 29. október 2007 kl. 10.00. Bústaðavegur 101, 203-5381, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðlaugs- son, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Byggðarholt 1d, 208-2908, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jón Þór Karlsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Drekavogur 4, 226-0776, Reykjavík, þingl. eig. John Manuel Ontive- ros, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Dvergaborgir 8, 222-5616, Reykjavík, þingl. eig. Árni Róbert Sigurðs- son og Inga Lúthersdóttir, gerðarbeiðendur Flügger ehf., Innheimtu- stofnun sveitarfélaga, Sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Efstasund 88, 202-0510, Reykjavík, þingl. eig. Valur Benediktsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Engjateigur 17-19, 201-9498, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Jónmundsdóttir, gerðarbeiðendur Engjateigur 17-19, húsfélag, Gildi - lífeyrissjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Eskihlíð 22a, 203-0470, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Börkur Thorarensen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Fífusel 39, 205-6383, Reykjavík, þingl. eig. Ida Marguerite Semey, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Flúðasel 88, 205-6795, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Gautur Daníelsson og Anna Halla Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Flúðasel 94, 205-6813, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Jóhann Sæmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Freyjugata 11, 200-6906, Reykjavík, þingl. eig. Freyjugata 11 eh., gerðarbeiðendur Byko hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Raf- virkni ehf., Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Freyjugata 11, 200-6907, Reykjavík, þingl. eig. Freyjugata 11 ehf., gerðarbeiðendur Rafvirkni ehf., Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Funafold 54, 204-2409, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimars- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Grettisgata 64, 200-8247, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn Viktorsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Gyðufell 4, 205-2452, Reykjavík, þingl. eig. Bjarki Steinar Hermanns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg og Spari- sjóður Rvíkur og nágr., útib., mánudaginn 29. október 2007 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 24. október 2007. Til sölu Pallanet Þrælsterk og meðfærileg. Hentug í skjólgirðingar. Rúllur 3x50 m og 2x50 m. HELLAS ehf., Skútuvogi 10F, 104 Reykjavík, s. 568-8988, 892-1570. hellas@simnet.is Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Símon Bacon og Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Landsst. 6007102519 X I.O.O.F. 5  18825108  Fl. Gleðilega páskahátíð! Samkoma í kvöld kl. 20. Ólafur Sveinbjörnsson talar. Söngur: Birta og Lilja. Umsjón: Fanney Sigurðardóttir og Guðmundur Guðjónsson. Opið hús daglega kl. 13-18 nema mánudaga. Fimmtudagur Samkoma í Háborg, Stangarhyl 3A, kl. 20. Vitnisburður og söngur. Predikun Sigríður Helga Ágústsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Starfsmenn óskast á hjólbarðaverkstæði. Upplýsingar í s. 544 4333 og 820 1070. Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.