Morgunblaðið - 24.11.2007, Síða 55

Morgunblaðið - 24.11.2007, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2007 55 TÓMAS R. Einarsson kontrabassaleikari stýrði sjö manna hljómsveit á Domo á mið- vikudag þegar væntanlegri útgáfu á RommTommTechno-plötunni var fagnað. Þar er um að ræða endurhljóðblönd- unarskífu þar sem tíu skífuþeytarar frá fimm löndum endurhljóðblanda latínlög Tómasar R. Einarssonar. Einn þátttakend- anna er breski tónlistarmaðurinn Mark Brydon (Moloko) en hann endurhljóðbland- aði lagið „Jörfagleði“ sem kom út á diskn- um Romm Tomm Tomm á síðasta ári. President Bongo úr GusGus stýrði verkefn- inu. Á myndum má sjá sveit Tómasar R. á tónleikunum: Kjartan Hákonarson á tromp- et, Óskar Guðjónsson á tenórsaxófón, Sam- úel J. Samúelsson á básúnu, Ómar Guð- jónsson á gítar, Sigtryggur Baldursson á slagverk og Matthías MD Hemstock á trommur og slagverk. RommTommTechno á Domo Snillingar Tómas R. Einarsson og Sig-tryggur Baldursson í góðri sveiflu. Morgunblaðið/Ómar Latínsveifla Sammi, Kjartan Hákonarson, Óskar Guðjónsson og Tómas R. Castro Sammi í Jagúar í góðum kúbönskum fíl- íng ásamt Ómari Guðjónssyni gítarhetju.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.