Morgunblaðið - 06.01.2008, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 06.01.2008, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 39 UMRÆÐAN Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is Í FORNUM norrænum lögum var sú refsing að þeir sem höfðu brotið af sér voru dæmdir í „fjörbaugsgarð“ og „skóggangssök“ og var unnt að snúa aftur úr „fjörbaugsgarði“ en úr „skóggangssök" var endurkoma erf- iðari – nær útilokuð. Þessi fornu laga- ákvæði koma upp í hugann þegar fyr- ir liggja á komandi Kraftlyftingaþingi Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) lagabreytingatillögur, stefnuyfirlýsing og málefni þess efnis að KRAFT gangi til liðs við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands sem Samtök íþróttafréttamanna á Íslandi hafa gert að skilyrði fyrir kjörgengi íslenskra íþróttamanna til vals um „Íþróttamann ársins“ ár hvert. Árangur Maríu E. Guðsteinsdóttur kraftlyftingaíþróttakonu á árinu 2007 er sá fremsti meðal íslenskra íþrótta- manna en hún varð í 8. sæti á Heims- meistaramótinu í kraftlyftingum á vegum Alþjóðakraftlyftinga- sambandsins (International Power- lifting Federation (IPF)) sem fram fór í bænum Sölden í Austurríki og setti hún Íslandsmet í öllum greinum. Hún keppti í 67,5 kg flokki á heims- meistaramótinu við frægustu stjörn- ur í alþjóðlegum kvennakraftlyft- ingum eins og hina heimsþekktu bandarísku íþróttakonu Priscillu Ri- bic sem hefur um árabil verið drottn- ing heimskraftlyftinga. María er nú við árslok í 10. sæti í sama þyngd- arflokki samkvæmt alþjóðastigatöflu IPF og fyrir ofan alla keppendur frá Norðurlöndum og í 80. sæti sam- kvæmt Wilks-einingastigatöflu yfir alla þyngdarflokka í þeim mótum sem IPF viðurkennir til stigaárangurs. Helsti kostur Maríu sem keppn- iskonu er að hún er nær jafnvíg í öll- um greinum en líklega er bekkpressa sú grein sem hún þarf að bæta til þess að komast í keppni um verðlaun á komandi Evrópu- og heimsmeist- aramótum. Alþjóða kraftlyftingar eru nú í mikilli sókn og eru skráðar með- limaþjóðir í IPF að nálgast 120. Í kraftlyftingum er keppt á komandi Heimsleikum er fram fara í Kaohsi- ung City í Taívan árið 2009 sem er forstig fyrir fullri aðild að Ólympíu- leikum. Þá skiptir miklu máli að IPF er í gegnum bandaríska kraftlyft- ingasambandið (USAPL) nú löggiltur þátttakandi í Íþróttakeppni Arnolds (Schwarzenegger) (Arnold Sport Festival), er fram fer í borginni Col- umbus í Ohio-ríki í febrúar og mars 2008, en það eru eins konar „Ólymp- íuleikar“ í líkams- og hreystirækt- argeiranum svo og fleiri íþróttagrein- um. Það er von mín að þegar á næsta ári verði hin frábæra kraftlyftinga- íþróttakona, María E. Guðsteins- dóttir, kjörgeng til vals um „Íþrótta- mann ársins“ 2008 en í því felst að leitað er eftir jákvæðum stuðningi Samtaka íþróttafréttamanna á Ís- landi við aðildarumsókn KRAFT að Íþrótta- og ólympíusambandi Ís- lands. HALLDÓR EIRÍKUR S. JÓNHILDARSON, þjóðaréttar- og lögfræðingur. María besti íþróttamað- ur Íslands árið 2007 Frá Halldóri Eiríki S. Jónhildarsyni ur ef við hefðum haft umboðs- mann sjúklinga til að leiðbeina um kvartana- og kæruleiðir og hvern- ig hægt er að tryggja eigið öryggi í heilbrigðisþjónustu. Mikilvægt er að hvetja almenning til að kvarta og kæra mistök svo við fáum betri heilbrigðisþjónustu í framtíðinni. Við eigum ekki að sætta okkur við mistök, ein mistök eru of mikið. Meginástæðan fyrir því að mistök verða er í fyrsta lagi að sam- skiptum er ábótavant á milli heil- brigðisstarfsmanns og sjúklings. Í öðru lagi er greining röng eða sein í upphafi. Í þriðja lagi er að- gengi að þjónustu takmarkað. Kæri heilbrigðisráðherra. Sjúk- lingaöryggi á að vera forgangsmál í íslenskri heilbrigðisþjónustu. Því miður er það tilhneiging okkar á Íslandi að þagga niður mistök í heilbrigðisþjónustu. Læknar hafa staðið saman í því að mynda svo- kallaðan „silent wall“ þar sem álit frá landlækni er álit frá einum eða tveimur starfsfélögum í lækna- stéttinni. Það er tími til kominn að brjóta þennan múr og veita al- menningi réttlætanlega og mann- úðlega framkomu í meðhöndlun á kvörtunum og mistökum. Hinn 9. maí síðastliðinn var haldin ráð- stefna á vegum Emilíusjóðsins og FOCAL um sjúklingaöryggi og hversu mikilvægt það er að inn- leiða virkt gæðakerfi í alla heil- brigðisþjónustuna. Það sem var áhugavert var að einungis þrír læknar mættu á ráðstefnuna af 90 manns, en tveir læknar heldu er- indi á ráðstefnunni. Ég fékk þau skilaboð að málefnið á þessari ráð- stefnu væri ekki málefni sem læknar hefðu áhuga á. Þetta voru mjög sorgleg skilaboð. Ég nefndi stúlkuna mínu Emilíu og var stofnaður sjóður til minningar um hana til að miðla upplýsingum og fræðslu um öryggi sjúklinga og um leiðir til að kvarta og kæra mistök í heilbrigðisþjónustunni. Kæri heilbrigðisráðherra. Ég treysti þér til þess að skilgreina störf og skyldur umboðsmanns sjúklinga og leggja fram lög þess efnis á yfirstandandi Alþingi. » Sjúklingaöryggi á aðvera forgangsmál í íslenskri heilbrigð- isþjónustu. Því miður er það tilhneiging í heil- brigðiskerfinu að þagga niður mistök. Höfundur er ráðgjafi í gæðastjórnun. á ári hverju með rekstri Strætó bs., ætli það láti ekki nærri 2 milljörðum króna árlega nú um stundir. Þessi sömu sveitarfélög hafa það í hendi sér að koma með raunhæfar lausnir sem virka. Málið snýst um að auka forgang í umferð, fjölga ferðum á álags- tímum þegar flestir eru á ferð- inni, og ráðast í umfangsmikla áróðursherferð þar sem höfðað er til umhverfisþátta og almennrar skynsemi. Miðað við það mikla fjármagn sem rennur til þessarar starfsemi á ári þurfa kjörnir fulltrúar að veita þessum mála- flokki mun meiri athygli en þeir hafa gert fram að þessu, þeir þurfa fyrst og fremst að hafa frumkvæði (proactive) í stað þess að bregðast við (reactive). Stærsti vandi almenningssamgangna er viðhorfið til þeirra. Til að breyta viðhorfi þarf að breyta hegðun. Með því að gera almennings- samgöngur að eftirsóknarverðum og raunhæfum valkosti er unnt að breyta hegðuninni og þar með viðhorfinu fyrr en marga grunar. Það verður fróðlegt að fylgjast með hverjar áherslur nýja meiri- hlutans í borgarstjórn Reykjavík- ur verða í málefnum almennings- samgangna. Höfundur er rekstrarhagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Strætó bs. flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Einkar falleg, 3ja herbergja íbúð og stæði í bílskýli. Íbúð á annarri hæð með glæsilegu útsýni af 17 fm svölum yfir sjóinn og bátabryggjuna. Íbúðin er fal- lega innréttuð á smekklegan hátt. Góð eign á einstökum stað. Laus fljótlega. V. 32,9 m. NAUSTABRYGGJA - ÚTSÝNISÍBÚÐ Glæsilegt útsýni - Lyfta - Stæði í bílgeymslu - Frábær staðsetning. 118 fm íbúð á 3. hæð í Sjálandinu í Garðabæ. 3 herbergi með skápum, stofa og sjónvarpshol með parketi. Eldhús, baðherbergi með sturtu og baðkari og þvottahús flísalagt. L-laga flísalagðar svalir. Sjón er sögu ríkari. V. 42,9 m. Nánar á heimili.is. STRANDVEGUR 4ra herbergja - Lyfta - Stæði í bílgeymslu. íbúðin er á annari hæð í nýlegu fjölbýli. Góðar suðursvalir með útsýni. Mjög stutt er í alla helstu þjónustu í Spöngina sem er rétt hjá, t.a.m. Bónus, Hagkaup, apótek, bakarí, blómabúð, vínbúð svo eitthvað sé nefnt. Sjón er sögu ríkari. V. 26,9 m. SÓLEYJARRIMI - 50 ÁRA OG ELDRI Góð 100 fm, 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi. Þrjú góð herbergi og gott útsýni frá suðursvölum. Stór sameiginlegur garður með leik- tækjum. Stutt í verslun og þjónustu í Spönginni. Góðir leigutekjumöguleikar. Áhvílandi 17,0 m. LAUFRIMI Björt og falleg íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stór og góð stofa og þrjú svefnherbergi. Aukaherbergi í kjallara er í útleigu sem auðveldar mjög að greiða af fasteignalánum. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Nánar á www.heimili.is FLÚÐASEL M. AUKAHERBERGI Í KJALLARA Nýjar 2ja herbergja, fullbúnar íbúðir, 62 fm til 76 fm, tilbúnar til afhendingar, fullbúnar með gólfefnum, parketi og flísum. Stúdíoeldhús með innréttingu, flísar á milli skápa, uppþvottavél og ísskápur. Í þvottahúsi sem jafnframt er geymsla með hillum er þvottavél. Baðherbergi er með flísalagt gólf, flísalagða veggi innréttingu og sturtu. Í svefnherbergi eru skápar. Stofan er björt með góðum svölum. HÁTÚN - NÝJAR ÍBÚÐIR TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING www.heimili.is Raðhús og sérstæður bílskúr á frábærum stað í Garðabæ. Húsið er aðalhæð og ris- hæð. Bílskúrinn er mög rúmgóður með mikilli lofthæð. Jeppaskúr. Eignin er alger- lega endurinnréttuð. Ný gólfefni og innréttingar. Öll tæki á baði eru ný. Um er að ræða sérlega fallegt, 3ja herbergja raðhús í góðu ástandi. Verð 39,5 millj. Laust strax. Opið hús milli kl. 15 og 16. OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG KL. 15 - 16 KJARRMÓAR 12, GARÐABÆR Ármúla 21 • 108 Reykjavík • Sími 533 4040 kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali gsm 896 4013 Glæsileg algerlega endurnýjuð sérhæð ásamt bílskúr í góðu steinsteyptu húsi. Stærð 134,3 fm. Ný gólfefni og innihurðar. Nýjar vatns- og frárennslislagnir. Allt nýtt í eldhúsi og baði. Bjartar og rúmgóðar stofur. FRÁBÆR STAÐSETNING MEÐ MIKLU SJÁVAR ÚTSÝNI. LAUS STRAX. VERÐ 49,0 MILLJ. Opið hús milli kl. 17 og 18. jöreign ehf Kristinn Valur Wiium Ólafur Guðmundsson sölumaður s. 896-6913 sölustjóri s. 896-4090 OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG KL. 17 - 18 SÖRLASKJÓL 94 - VESTURBÆR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.