Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 61 Dansnámskeið Þjóðdansafélags Reykjavíkur Gömludansanámskeiðin hefjast 7. janúar. Opið hús 9. janúar. Upplýsingar í síma 587 1616 Þjóðdansafélag Reykjavíkur Álfabakka 14a Bjarna Benediktssonar-styrkir til lögfræði- og sagnfræðirannsókna Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2008 Rannís Rannsóknamiðstöð Íslands Laugavegi 13, 101 Reykjavík www.rannis.is Auglýst er eftir umsóknum um rannsóknarstyrki úr sjóði til minningar um Bjarna Benediktsson lagaprófessor og forsætisráðherra. Veittir verða sex styrkir árið 2008 til rannsókna á sviði stjórnsýslu- og stjórnskipunarréttar annars vegar og hag- og stjórnmálasögu 20. aldar hins vegar. Úthlutun miðast við faglegt mat á gæðum rannsóknarverkefnis, færni og reynslu umsækjanda til að stunda rannsóknir og aðstöðu hans til að sinna verkefninu. Sjóðurinn er í vörslu Rannsóknamiðstöðvar Íslands (Rannís). Reglur og umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu Rannís, www.rannis.is. LEIKKONAN Lindsey Lohan sem nýverið lauk við þriðju meðferð sína eftir að hafa verið handtekin í sumar fyrir að keyra undir áhrif- um áfengis og hafa kókaín í fórum sínum, sást drekka kampavín á gamlárskvöld. Lohan var þá stödd á Ítalíu og náðist á filmu þegar hún drakk hinn dýra mjöð beint af stút. Lögmaður Lohan, Blair Berk, sagði þetta um atvikið: „Eftir að hafa tekið sopa af kampavíns- flösku sem henni var rétt á dans- gólfi á skemmtistað á Ítalíu á gamlárs- kvöld hringdi hún strax í með- ferðarfull- trúa sinn og kom sér aft- ur á rétt spor.“ Lohan var nýlega kosin versta leikkona ársins 2007. Illa gengur að fjármagna nýjustu mynd henn- ar, Dare To Love Me, en framleið- endur myndarinnar segja þau vandræði ekkert tengjast þátttöku Lohan í henni. Drakk kampavín af stút Lindsey Lohan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.