Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 51
• Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að þekktu bílaþjónustufyrirtæki.
• Innflutnings- og verslunarfyrirtæki með fatnað á góðum verslunarstað.
• Fjármálastjóri-meðeigandi óskast að sérhæfðu þjónustufyrirtæki. Ársvelta 170 mkr.
Miklir vaxtamöguleikar.
• Matsölustaður og veisluþjónusta í nágrenni Reykjavíkur. Góður rekstur.
• Lítið innflutnings- og iðnfyrirtæki með plexigler. Ársvelta 70 mkr.
• Heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 320 mkr.
• Innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem er í föstum viðskiptum við opinberar stofnanir.
Ársvelta 280 mkr. Góður hagnaður.
• Iðnfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr.
• Vélsmiðja með langa og góða sögu. Ársvelta 120 mkr.
• Málmsteypa með föst verkefni. Hentar vel sem deild í stærra fyrirtæki.
• Stórt þjónustu- og innflutningsfyrirtæki með sérhæfðar tæknivörur.
• Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 40 mkr.
• Meðalstórt kæliþjónustufyrirtæki. Ársvelta 100 mkr.
• Stór sérverslun með barnavörur.
• Meðalstórt jarðvinnufyrirtæki. Ársvelta 240 mkr. Góð verkefnastaða.
• Stórt ferðaþjónustufyrirtæki í Kaupmannahöfn.
• Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. Góður hagnaður.
Auðveld kaup fyrir duglegt fólk.
• Sérverslun með sportvörur. Ársvelta 120 mkr.
• Heildverslun-sérverslun með byggingavörur. Ársvelta 260 mkr.
• Rótgróin heildverslun með sérvöru. Ársvelta 100 mkr.
• Meðeigandi/framkvæmdastjóri óskast að jarðverktakafyrirtæki á Austurlandi. Mjög
góð verkefnastaða.
• Deild úr heildverslun með gjafavörur. Ársvelta 60 mkr.
BRIDS
SKÓLINN
Innritun á vorönn ...
Byrjendur ... 21. janúar, tíu mánudagar frá 20-23
Framhald ... 23. janúar, tíu miðvikudagar frá 20-23
• Bridsskólinn hefur starfað í rúm 30 ár.
• Í boði eru námskeið fyrir byrjendur og fjölbreytt fram-
haldsnámskeið fyrir þá sem vilja auka kunnáttuna.
• Hvert námskeið stendur yfir í 10 kvöld, einu sinni í viku,
þrjár klukkustundir í senn.
• Hægt er að mæta stakur, í pari eða í hóp.
• Námskeið skólans eru haldin í húsnæði Bridssambands
Íslands, Síðumúla 37 í Reykjavík.
• Mörg stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna.
• Sjá nánar á Netinu undir bridge.is / fræðsla.
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Uppl. og innritun í síma 564-4247 frá 13-18 daglega.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
FRÉTTIR
KRAKKAR við Þinghólsbraut í
Kópavogi hreinsuðu flugeldarusl í
götunni sinni og næsta nágrenni í
byrjun nýs árs rétt eins og í fyrra.
Í Kópavogi eins og víða annars
staðar fellur gjarnan mikið rusl til
um áramót vegna flugelda. Á vef
sínum vekur Kópavogsbær athygli
á framtaki og fordæmi barnanna.
Mælt er með því að flugeldarusl sé
flutt í móttökustöðvar Sorpu en
einnig er bent á að starfsmenn
áhaldahúss Kópavogsbæjar safni
slíku rusli sé því komið fyrir við
lóðamörk. Leita megi upplýsinga í
áhaldahúsinu í síma 570 1660.
Á myndinni eru Steinar Þór Ein-
arsson, Sigurjón Guðmundsson og
Adrian Sölvi Ingimundarson, en
auk þeirra tóku þátt í hreinsuninni
Kristín Pétursdóttir, Ólafur Thor,
Einar Thor, Berglind Pétursdóttir,
Hákon Magnússon, Fannar Þór
Einarsson og Jónas Helgi Sverr-
isson.
Kópavogs-
börn taka
til hendinni
Fréttir
í tölvupósti