Morgunblaðið - 06.01.2008, Page 58

Morgunblaðið - 06.01.2008, Page 58
58 SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Judy Garland, sem móðirhennar nefndi Frances Eth-el Gumm, afkastaði miklu ásinni annars erfiðu ævi. Hún lék í á fjórða tug kvikmynda og kom fram í álíka mörgum sjónvarpsþátt- um, tók upp hundruð laga og söng á ríflega þúsund tónleikum. Einkalífið var ekki síður fjörlegt; hún giftist fimm sinnum, í síðasta sinn skömmu fyrir andlát sitt og eignaðist þrjú börn. Frá unglingsaldri átti hún í vandræðum með vímuefnaneyslu, glímdi við áfengis- og lyfjafíkn svo að segja alla ævi og lést úr of stórum skammti af róandi lyfjum aðeins 47 ára gömul. Foreldrar Judy Garland voru sviðsfólk og hún var snemma komin á sviðið sjálf, farin að syngja opin- berlega tveggja ára gömul. Hún var framúrskarandi söngkona, með frá- bæra rödd, og listamaður fram í fingurgóma; sagan segir að fáir hafi komist með tærnar þar sem hún hafði hælana í sviðsframkomu. Þrátt fyrir það kom drykkja og lyfja- Stjarna endurfædd Það þótti saga til næsta bæjar þegar Rufus Wa- inwright tók sig til og endurflutti fræga tónleika Judy Garland í Carnegie Hall. Afraksturinn kom út á disk snemma í síðasta mánuði. Hugaður Rufus McGarrigle Wainwright - fyrrverandi barnastjarna. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.