Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Judy Garland, sem móðirhennar nefndi Frances Eth-el Gumm, afkastaði miklu ásinni annars erfiðu ævi. Hún lék í á fjórða tug kvikmynda og kom fram í álíka mörgum sjónvarpsþátt- um, tók upp hundruð laga og söng á ríflega þúsund tónleikum. Einkalífið var ekki síður fjörlegt; hún giftist fimm sinnum, í síðasta sinn skömmu fyrir andlát sitt og eignaðist þrjú börn. Frá unglingsaldri átti hún í vandræðum með vímuefnaneyslu, glímdi við áfengis- og lyfjafíkn svo að segja alla ævi og lést úr of stórum skammti af róandi lyfjum aðeins 47 ára gömul. Foreldrar Judy Garland voru sviðsfólk og hún var snemma komin á sviðið sjálf, farin að syngja opin- berlega tveggja ára gömul. Hún var framúrskarandi söngkona, með frá- bæra rödd, og listamaður fram í fingurgóma; sagan segir að fáir hafi komist með tærnar þar sem hún hafði hælana í sviðsframkomu. Þrátt fyrir það kom drykkja og lyfja- Stjarna endurfædd Það þótti saga til næsta bæjar þegar Rufus Wa- inwright tók sig til og endurflutti fræga tónleika Judy Garland í Carnegie Hall. Afraksturinn kom út á disk snemma í síðasta mánuði. Hugaður Rufus McGarrigle Wainwright - fyrrverandi barnastjarna. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.