Morgunblaðið - 06.01.2008, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 53
Krossgáta
Lárétt | 1 forneskjulegur,
8 sakaruppgjöf, 9 ánægð,
10 húsdýra, 11 nemur, 13
hafna, 15 ljóðasmiður, 18
vegurinn, 21 kraftur, 22
önug, 23 kynið, 24 hrein-
skilið.
Lóðrétt | 2 braukar, 3
endurtekið, 4 fuglinn, 5
hlýði, 6 endaveggur, 7
sálar, 12 reið, 14 rengja,
15 regn, 16 skrifa á, 17
íláts, 18 lífga, 19 pinna, 20
nálægð.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skolp, 4 skart, 7 áttur, 8 ríkum, 9 tjá, 11 daun, 13
Erna, 14 áfram, 15 form, 17 mauk, 20 bak, 22 loppa, 23
uglur, 24 tinna, 25 niður.
Lóðrétt: 1 skáld, 2 ostru, 3 port, 4 strá, 5 akkur, 6 tomma,
10 jurta, 12 nám, 13 emm, 15 fullt, 16 ræpan, 18 aflað, 19
kúrir, 20 baga, 21 kunn.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Hinn hvatvísi þú kemur fram,
tilbúinn fyrir leikinn. Fjölskyldan er upp-
spretta mikillar gleði. Ekki vera á hlaupum
út um allan bæ, fjörið er allt heima fyrir.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú brýtur af þér hömlur – frábær
leið til að byrja nýja árið. Fleiri reglur
verða brotnar áður en mánuðurinn er lið-
inn. Þær voru hvort eð er bara í hausnum á
þér.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ert einstaklega heillandi þeg-
ar þú vilt, og í dag viltu það svo sannarlega.
Það er til mikils að vinna, ástúðar og pen-
inga sem vinirnir fá svo að njóta.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Það er erfitt fyrir þig að gera þér
upp áhuga þegar þú hefur hann ekki. En
núna verður þú að einbeita þér og finna
ástæður fyrir áhuga þar til hann vaknar.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Áhrif þín á heiminn eru að aukast,
eins og þú vildir. Þú ert sterkari, fljótari og
kemur hugmyndum þínum betur á kopp-
inn. Svo sérðu það sem aðrir ekki sjá.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Öryggið sem þú hefur þegar kemur
að því að eignast nýja vini er einstakt. Þú
gætir brætt hjarta eða dregið að þér at-
hygli einhvers fáskiptins aðila.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Alræmd ráðsnilld þín kemur sér vel
núna þegar allir metast í kringum þig. Þú
þarft ekki að segja margt til að segja eitt-
hvað rétt. Vinir eru hrifnir af því þegar þú
hælir þeim.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Öll sambönd þarfnast við-
halds – sum bara eins símtals í mánuði,
önnur stöðugrar athygli. Þú reynir að
sinna öllum núna og tekst bara vel upp.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Ólíkt öllum öðrum ertu að
reyna að koma aðeins einum hluta lífs þíns
á réttan kjöl. Þegar það er orðið að raun-
veruleika liggur leiðin áfram og upp.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú ert í brennidepli. Ekki af því
að allir hata þig heldur af því að þú er svo
vinsæll að allir vilja vita allt um þig. Haltu
einhverju fyrir sjálfan þig.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þegar þú metur áhugann í
kringum þig, þá ertu vel liðinn, vel skilinn
og samþykktur, en líka virtur sem sjálf-
stæður hugsuður og leiðtogi.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú ert að endurskipuleggja heim-
inn þinn, og ástvinur virðist standa í veg-
inum. Hafðu samúð. Sumum þykja breyt-
ingar mjög erfiðar.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
a6 5. Bd3 g6 6. b3 Bg7 7. Bb2 Rf6 8.
O–O d6 9. Rd2 O–O 10. a4 b6 11. a5
bxa5 12. Rc4 Bb7 13. He1 Rc6 14.
Rxc6 Bxc6 15. Rxa5 Dc7 16. e5 dxe5
17. Bxe5 Db6 18. Rxc6 Dxc6 19. Ha4
Hfd8
Staðan kom upp í heimsmeist-
arakeppninni í hraðskák sem lauk fyr-
ir nokkru í Moskvu. Alexm ei Shirov
(2739) hafði hvítt gegn Gata Kamsky
(2714). 20. Da1! hvítur vinnur nú
skiptamun og fær léttunnið tafl.
Framhaldið varð: 20…Rh5 21. Bxg7
Rxg7 22. Be4 Db5 23. Bxa8 Hxa8 24.
De5 Db6 25. g4 h5 26. h3 Hd8 27.
Hea1 Hd5 28. Hxa6 Db4 29. Ha8+
Kh7 30. Db8 Dxb8 31. Hxb8 hxg4 32.
hxg4 Hd4 33. f3 Hd2 34. Ha7 og
svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
Gæsin flýgur.
Norður
♠872
♥D96
♦K42
♣ÁK106
Vestur Austur
♠D53 ♠Á10964
♥742 ♥85
♦96 ♦G1073
♣G8752 ♣94
Suður
♠KG
♥ÁKG103
♦ÁD85
♣D3
Suður spilar 6G.
Yfirleitt forðast spilarar að taka af-
gerandi afstöðu í fyrsta slag. Ekki síst í
slemmu. Oft er það rétt nálgun, en
stundum verður að grípa gæsina meðan
hún gefst – annars flýgur hún í burtu.
Segjum að sagnhafi fái út lauf gegn sex
gröndum. Á hann að láta tíuna?
Spilið er frá minningarmóti BR um
Hörð Þórðarson, sem fram fór um ára-
mótin. Ef sagnhafi prófar ekki lauftíuna
strax, mun hann varla svína síðar og
þarf þá á endanum að spila spaða sjálfur
og hitta í litinn. En ef hann lætur lauf-
tíuna í fyrsta slag fást fjórir slagir á lauf
og síðan rennur sjálfkrafa upp þvingun
á austur í tígli og spaða fyrir þrettánda
slagnum!
Fjörutíu pör tóku þátt í mótinu og
unnu Kristján Blöndal og Ómar Ol-
geirsson með yfirburðum. Mæðgurnar
Dröfn Guðmundsdóttir og Hrund Ein-
arsdóttir urðu í öðru sæti, en Ágúst Óla-
son og Guðmundur Snorrason hlutu
bronsið.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Íslensk myndlistarkona sýnir nú í Galleríi Turpentine.Hver er hún?
2 Lunningin af varðskipi fannst nýverið eftir 35 ár.Hvaða heitir skipið?
3 Hvað heita kraftahjónin sem létu pússa sig samanum áramótin?
4 Hver stýrir þáttunum Sjálfstæðu fólki?Svör við spurningum gærdagsins:
1. Björn Ingi Knúts-
son hefur tekið við
sem fram-
kvæmdastjóri Salt-
kaupa. Við hvað
starfaði hann áður?
Svar: Flugvall-
arstjórn á Keflvík-
urflugvelli. 2. Rögnu
Ingólfsdóttur bad-
mintonkonu var
veittur styrkur úr
minningarsjóði. Við hvern er sjóðurinn kenndur? Svar: Gunnar
Thoroddsen. 3. Ungur Íslendingur, Kristján Einar Kristjánson, æf-
ir nú og keppir á Nýja-Sjálandi. Í hvaða grein? Svar: Kappakstri. 4.
Hvað hefur Ariel Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, leg-
ið lengi í dái eftir heilablóðfall? Svar: Tvö ár.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Kristinn
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
VALDIMAR Sigurðsson, að-
júnkt við viðskiptadeild Háskólans
í Reykjavík, varði doktorsritgerð
sína í markaðs-
fræði með
áherslu á neyt-
endasálfræði við
Cardiff-háskóla
11. desember sl.
Aðalleiðbein-
andi var prófess-
or Gordon Fox-
all, en einnig
voru dr. Þorlák-
ur Karlsson, for-
seti viðskiptadeildar Háskólans í
Reykjavík og dr. John Pallister
(Cardiff) í doktorsnefnd. Andmæl-
endur við doktorsvörnina voru
prófessor Stephen Lea, deild-
arforseti sálfræðideildar háskólans
í Exeter og Ahmad Jamal frá Car-
diff Business School. Doktors-
ritgerðin ber heitið „Relative sales
and matching analysis of consu-
mers’ brand choices in open sett-
ings“ og byggist á þremur vett-
vangstilraunum sem voru
framkvæmdar við sex íslenskar
verslanir yfir þriggja mánaða
skeið. Rannsóknin var gerð í sam-
starfi við Huga Sævarsson, þá
markaðsstjóra hjá Íslensk amer-
íska, og Haga.
Einblínt var á stjórnun versl-
unarumhverfis og kannað hvaða
áhrif það hefði að breyta markaðs-
ráðum eins og verði vörumerkja,
staðsetningu þeirra í hillum og
auglýsingum inni í verslunum. Tal-
ið er að um 70% af kauphegðun
neytenda í smásölu sé ákveðin í
versluninni sjálfri. Þrátt fyrir
þetta er mikill skortur á vett-
vangsrannsóknum í verslunum
sem einkum má rekja til ofur-
áherslu markaðsfræðinnar á hug-
ræn líkön sem stundum er erfitt
að mæla og virðast hafa lítið sam-
band við hinar endanlegu fylgi-
breytur markaðsrannsókna, það er
sölu, tekjur og hagnað.
Vettvangstilraunirnar fólust í að
mynda samanburð milli íhlutana,
bæði innan sömu verslunar jafnt
sem og milli samskonar og ólíkra
verslana. Þessu var ætlað að leiða
áhrifatengsl í ljós, sem og áreið-
anleika niðurstaðna innan sömu
verslunar og alhæfingu milli eins
og ólíkra verslana. Í þessu sam-
hengi fóru fram ýmsar atferl-
ishagfræðilegar greiningar byggð-
ar ýmist á sölutölum, verði og
öðrum upplýsingum frá verslunum.
Ein greiningin, hlutfallsleg sala
greind eftir samanburðar- og íhlut-
unarskeiðum, leiddi í ljós ýmislegt
áhugavert. Almennt kom á óvart
hversu stöðug kauphegðun neyt-
enda er og ónæm fyrir áðurnefnd-
um breytingum. Engu skipti þó
vörumerki væri lækkað allt að 27%
í verði. Neytendur breyttu ekki
vali sínu og keyptu jafnvel bara
minna af því ef eitthvað er (það
var áreiðanleg niðurstaða í einum
stórmarkaðnum). Önnur greining,
hlutfallsleg eftirspurn, sýndi í
samræmi við þetta ýmist lárétta
eða upphallandi eftirspurnarkúrfu.
Sömu sögu er að segja af auglýs-
ingum inni í verslunum. Þótt nær
allir neytendur hafi lesið skila-
boðin þá hafði það engin áhrif og
jafnvel neikvæð áhrif þar sem ein-
hver breyting sést. Hvað varðar
staðsetningu vöru í hillu komu
fram skýr og vel alhæfanleg tengsl
á milli staðsetningar og sölu í lág-
vöruverslunum, þar sem miðhillan
virkaði best, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Valdimar er í sambúð með Höllu
Hjördísi Eyjólfsdóttur og eiga þau
tvo stráka, Alexander og Viktor.
Doktor í
markaðsfræði
Valdimar
Sigurðsson
Rangt nafn á tríói
Í umfjöllun um tónlistarárið 2007 í
síðustu Lesbók var Tríó Nordica
óvart nefnt Tríó Reykjavíkur. Hlut-
aðeigandi eru beðnir velvirðingar á
þessum klaufalegu mistökum.
LEIÐRÉTT