Morgunblaðið - 06.01.2008, Síða 56

Morgunblaðið - 06.01.2008, Síða 56
56 SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Fös 11/1 6. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 12/1 7. sýn.kl. 20:00 Ö Þri 15/1 kl. 20:00 U Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Ö Sun 20/1 kl. 13:30 Sun 20/1 kl. 15:00 Sun 27/1 kl. 13:30 Sun 27/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Óhapp! (Kassinn) Lau 12/1 kl. 20:00 Aukasýn. Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Þri 22/1 fors. kl. 20:00 Mið 23/1 fors. kl. 20:00 Fös 25/1 frums. kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 6/1 kl. 14:00 U Sun 6/1 aukas. kl. 17:00 Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Ö Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Ö Sun 27/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Sun 3/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Aukasýn. 6. jan. Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 Lau 16/2 2. sýn. kl. 20:00 Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 Lau 23/2 5. sýn. kl. 20:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Ö Sun 17/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Pabbinn Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Revíusöngvar Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 11/1 kl. 20:00 Ö Lau 19/1 kl. 20:00 Ö Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Sun 6/1 kl. 14:00 U Lau 12/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 14:00 Ö Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Lau 2/2 kl. 14:00 Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Lau 23/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Hér og nú! (Litla svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 10/1 5. sýn.kl. 20:00 U Lau 12/1 6. sýn.kl. 20:00 U Fim 17/1 kl. 20:00 U Fös 18/1 kl. 20:00 U Fim 24/1 kl. 20:00 U Lau 26/1 kl. 20:00 U Fös 1/2 kl. 20:00 U Lau 2/2 kl. 20:00 Ö Fim 7/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 U Sun 27/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Ö Lau 26/1 kl. 20:00 Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára. Síðustu sýningar. Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Ökutímar (LA - Rýmið) Sun 6/1 kl. 20:00 Ö Sun 13/1 kl. 20:00 Ö Fim 17/1 ný aukas kl. 20:00 Sun 27/1 ný aukas kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Sýningum lýkur 3. febrúar Fló á skinni Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Forsala hefst 9. janúar Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 6/1 frums. kl. 16:00 U Fös 11/1 2. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 3. sýn.kl. 20:00 U Sun 13/1 4. sýn.kl. 16:00 Ö Fös 18/1 5. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 6. sýn. kl. 20:00 Sun 20/1 7. sýn. kl. 16:00 Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00 Sun 27/1 10. sýn. kl. 16:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 16:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 16:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mán 14/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 13:00 F Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 22:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 leikritið er ekki fyrir 16 ára og yngri Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning FRÖNSK kvikmyndahátíð verður haldin í Háskólabíói dagana 11. til 24. janúar næstkomandi. Þetta er í áttunda sinn sem hátíð- in er haldin og er hún að þessu sinni skipulögð af Alliance française, Græna ljósinu og franska sendi- ráðinu. Opnunarmynd hátíðarinnar er teiknimyndin Persepolis í leikstjórn Marjane Satrapi og Vincent Par- onnaud. Myndin, sem gerist í Teheran ár- ið 1978, segir frá hinni átta ára Marjane sem hugsar um framtíðina og dreymir um að verða spámaður sem frelsar heiminn. Hún nýtur góðs atlætis hjá menntuðum nú- tímaforeldrum sínum og er í mjög góðu sambandi við ömmu sína. Hún fylgist áköf með atburðum sem leiða til byltingar og falls stjórnar Íranskeisara. Ísl- amska lýðveldið er stofnað og þá hefst tími „bylting- arkommissaranna“, sem hafa strangt eft- irlit með klæðaburði og hegðun allra. Mar- jane, sem nú verður að ganga með blæju, dreymir héðan í frá um að vera bylting- arkona. Brátt leiðir stríðið gegn Írak til sprengjuárása og skorts og nánir ætt- ingjar og vinir hverfa. Kúgunin innanlands harðnar dag frá degi. Þótt ástandið fari síversnandi getur Marjane ekki tjáð sig og það verður erfitt fyrir hana að andæfa. For- eldrar hennar ákveða að senda hana til Austurríkis til þess að vernda hana. Marjane upp- lifir í Vín aðra bylt- ingu: unglingsárin, frelsið og vímu ást- arinnar, en einnig út- legð, einsemd og það að vera framandi. Í heildina verða tíu franskar kvikmyndir á hátíðinni og hinar níu eru Molière, Mál- svari hryðjuverk- anna, Helvíti, 2 dagar í París, Serko, Síðasti geðsjúklingurinn, Breytt heim- ilisfang, Í reipum og Vonbrigði. Upplýsingar um myndirnar á Frönsku kvikmyndahátíðinni má finna á heimasíðu Alliance fran- çaise, www.af.is. Persepolis Í myndinni segir frá hinni átta ára Marjane sem hugsar um framtíðina og dreymir um að verða spámaður sem frelsar heiminn. Frönsk kvikmyndahátíð í áttunda sinn STJÖRNUPARIÐ Tom Cruise og Katie Holmes eru að reyna að geta annað barn en árangurinn er enginn. Ætla þau að leita læknisaðstoðar eftir að hafa reynt í nokkra mánuði að fjölga mannkyninu. Hjónin eiga tuttugu mánaða gamla stúlku, Suri, auk þess sem Cruise á tvö börn fyrir sem hann og fyrrverandi eiginkona hans, Nicole Kidman, ættleiddu. Haft er eftir heimildum breska tímaritsins Now að Katie Holmes sé miður sín vegna þess hve hægt gengur en þau þrái bæði að eignast annað barn enda njóti þau foreldra- hlutverksins til hins ýtrasta. Gengur hægt Foreldrar Tom Cruise og Katie Holmes. Reuters MÓÐIR Britney Spears biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni eftir að hún var flutt á sjúkrahús á föstudag- inn. Mikið álag hef- ur verið á Lynne Spears að und- anförnu, auk sjúkrahús- innlagnar Brit- ney er stutt síðan að opinbert var að 16 ára dóttir hennar, Jamie Lynn er þunguð. „Öll fjöl- skyldan er þjökuð af áhyggjum. For- eldrar stelpnanna eru miður sín og enginn veit hvort þau þoli miklu meira. En þau reyna að vera eins sterk og þau geta,“ sagði fjöl- skylduvinur um ástandið. Annar fjölskylduvinur, fyrrver- andi danskennari Britney, Renee Donewar lét hafa eftir sér: „Ég veit ekki hvar Britney geymir hausinn á sér. Ég hélt hún hefði náð botninum en ég get ekki ímyndað mér hvað gerist næst. Hún er að grafa sína eigin gröf og alls ekki í ástandi til að umgangast börnin sín. Britney var svo staðfastur krakki, hún vissi hvað hún vildi og var ákveðin í að fá það. Núna á hún allt og hvað gerir hún við það?“ Áhyggjufullir foreldrar Áður fyrr Britney Spears á góðri stundu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.