Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 51 • Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að þekktu bílaþjónustufyrirtæki. • Innflutnings- og verslunarfyrirtæki með fatnað á góðum verslunarstað. • Fjármálastjóri-meðeigandi óskast að sérhæfðu þjónustufyrirtæki. Ársvelta 170 mkr. Miklir vaxtamöguleikar. • Matsölustaður og veisluþjónusta í nágrenni Reykjavíkur. Góður rekstur. • Lítið innflutnings- og iðnfyrirtæki með plexigler. Ársvelta 70 mkr. • Heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 320 mkr. • Innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem er í föstum viðskiptum við opinberar stofnanir. Ársvelta 280 mkr. Góður hagnaður. • Iðnfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr. • Vélsmiðja með langa og góða sögu. Ársvelta 120 mkr. • Málmsteypa með föst verkefni. Hentar vel sem deild í stærra fyrirtæki. • Stórt þjónustu- og innflutningsfyrirtæki með sérhæfðar tæknivörur. • Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 40 mkr. • Meðalstórt kæliþjónustufyrirtæki. Ársvelta 100 mkr. • Stór sérverslun með barnavörur. • Meðalstórt jarðvinnufyrirtæki. Ársvelta 240 mkr. Góð verkefnastaða. • Stórt ferðaþjónustufyrirtæki í Kaupmannahöfn. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. Góður hagnaður. Auðveld kaup fyrir duglegt fólk. • Sérverslun með sportvörur. Ársvelta 120 mkr. • Heildverslun-sérverslun með byggingavörur. Ársvelta 260 mkr. • Rótgróin heildverslun með sérvöru. Ársvelta 100 mkr. • Meðeigandi/framkvæmdastjóri óskast að jarðverktakafyrirtæki á Austurlandi. Mjög góð verkefnastaða. • Deild úr heildverslun með gjafavörur. Ársvelta 60 mkr. BRIDS SKÓLINN Innritun á vorönn ... Byrjendur ... 21. janúar, tíu mánudagar frá 20-23 Framhald ... 23. janúar, tíu miðvikudagar frá 20-23 • Bridsskólinn hefur starfað í rúm 30 ár. • Í boði eru námskeið fyrir byrjendur og fjölbreytt fram- haldsnámskeið fyrir þá sem vilja auka kunnáttuna. • Hvert námskeið stendur yfir í 10 kvöld, einu sinni í viku, þrjár klukkustundir í senn. • Hægt er að mæta stakur, í pari eða í hóp. • Námskeið skólans eru haldin í húsnæði Bridssambands Íslands, Síðumúla 37 í Reykjavík. • Mörg stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna. • Sjá nánar á Netinu undir bridge.is / fræðsla. - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - Uppl. og innritun í síma 564-4247 frá 13-18 daglega. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ FRÉTTIR KRAKKAR við Þinghólsbraut í Kópavogi hreinsuðu flugeldarusl í götunni sinni og næsta nágrenni í byrjun nýs árs rétt eins og í fyrra. Í Kópavogi eins og víða annars staðar fellur gjarnan mikið rusl til um áramót vegna flugelda. Á vef sínum vekur Kópavogsbær athygli á framtaki og fordæmi barnanna. Mælt er með því að flugeldarusl sé flutt í móttökustöðvar Sorpu en einnig er bent á að starfsmenn áhaldahúss Kópavogsbæjar safni slíku rusli sé því komið fyrir við lóðamörk. Leita megi upplýsinga í áhaldahúsinu í síma 570 1660. Á myndinni eru Steinar Þór Ein- arsson, Sigurjón Guðmundsson og Adrian Sölvi Ingimundarson, en auk þeirra tóku þátt í hreinsuninni Kristín Pétursdóttir, Ólafur Thor, Einar Thor, Berglind Pétursdóttir, Hákon Magnússon, Fannar Þór Einarsson og Jónas Helgi Sverr- isson. Kópavogs- börn taka til hendinni Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.