Morgunblaðið - 09.10.2008, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 09.10.2008, Qupperneq 34
34 FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ AtvinnuauglýsingarFundir/Mannfagnaðir Sæktu beint um á www.werc.tv Fyrir frekari upplýsingar sendið email á cv@werc.no STARF Í NOREGI RAFVIRKI - VÉLVIRKI Raðauglýsingar 569 1100 Samráðsfundir um Rammaáætlun Verkefnisstjórn 2. áfanga Rammaáætlunar boðar til samráðsfunda með þeim aðilum er leggja vilja orð í belg um nýtingu vatnsafls og jarðvarma verkefnið. Fundirnir verða haldnir í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík dagana 14. október á milli kl. 13:30 og 16:00 og 17. okt. á milli kl. 12:00 og 14:00. Þeir sem áhuga hafa á að funda með nefndinni skulu senda ósk þar að lútandi til starfsmanns nefndarinnar með tölvupósti á netfangið rammaaaetlun@unak.is eða í síma 460 8900. Markmið Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma er að skapa faglegar forsendur fyrir ákvörðun um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafls- og jarðhitasvæði. Í áætluninni skal leggja mat á og flokka virkjunarkosti og áhrif þeirra á náttúrufar og minjar m.t.t. til orkugetu, hagkvæmni og annars þjóðhagslegs gildis, auk þess að skilgreina og meta áhrif á hagsmuni þeirra sem nýtt geta þessi sömu gæði. Nánari upplýsingar veitir starfsmaður verkefnastjórnar. Verkefnisstjórn 2. áfanga Rammaáætlunar Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Heilsa Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum Aukin orka, vellíðan , betri svefn og aukakílóin hreint fjúka. Þýsk gæða- vara. Dóra 869-2024, www.dietkur.is Djúpslökun gegn streitu og kvíða Hugarfarsbreyting til betra lífs með EFT og sjálfsdáleiðslu. Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694 5494, vidar@theta.is, www.theta.is Húsnæði í boði Langtímaleiga á besta stað í Seljahverfi Til leigu 4ra herb. íbúð, 170 m² á tveimur hæðum, 3 stór svefnherb. Íbúðin er með sérinngangi og er í einbýlishúsi nálægt Ölduselsskóla í Seljahverfi. Íbúðinni fylgir þvottavél, ísskápur og uppþvottavél. Húsið er staðsett á mjög rólegum og barn- vænum stað í botnlanga, umkringt trjágróðri og útivistarsvæðum. Áhugasamir hafið samband við Hrafnhildi, hrafnhildur@pulsinn.com, s: 496 2004. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvk. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Sumarhús Stórglæsilegt sumarhús til leigu Til leigu 97 fm sumarhús, þar af 25 fm milliloft. Húsið er staðsett í Brekkuskógi, um 15 mínútna akstur frá Laugarvatni. Þau gerast ekki mikið flottari! Heitur pottur. Sími 841 0265. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið PMC silfurleir Búið til módelskartgripi úr silfri. Námskeið 11. - 12. okt. Uppl. í síma 695 0495. www.listnam.is Til sölu EXTRAKAUP, Suðurlandsbraut 8 Rýmum fyrir nýjum vörum, 50 prósent afsláttur af öllum vörum nema 100 krónu horninu. Gjafavara, leikföng og margt fleira. Þjónusta Myndatökur lgi.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Málarar Málaranemi getur tekið að sér verkefni Fagmennska og gott verð. Sími 697 9867. Ýmislegt Vetrarvörurnar komnar Húfur, sjöl, vettlingar. Skarthúsið, Laugavegi 12. sími 562 2466. Velúrgallar Innigallar fyrir konur á öllum aldri. Str. S - XXXL. Sími 568 5170 Úrval af mjög þægilegum dömuskóm úr leðri og með skinnfóðri. Litir: hvítt, beige, brúnt og svart Stærðir: 36 - 41. Verð: 6.985.- Vandaðir skór á góðu verði. Misty skór Laugavegi 178 sími 551 2070 opið: mán - fös 10 - 18 lau 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Teg. Gabriella - nýr litur á þessu flotta sniði í D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH,J skálum á kr. 8.990,- Teg. Bridgette - nýkominn aftur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 8.990,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Mikið úrval af hárspöngum og hálsklútum. Skarthúsið, Laugavegi 12. sími 562 2466. Bílar HYUNDAI ACCENT árg. ´99. Ekinn 105.000 km., sjálfskiptur, vetrardekk fylgja með. Verð 150.000.- Upplýsingar í síma 863 3318. Árg. '07, ek. 32 þús. km Subaru Legacy spec-b, óska eftir yfirtöku á láni, rúmlega 5 m. Mánað- arleg afborgun 90-100 þ. 1.2 milljónir fylgja með í peningum. Vantar virki- lega að selja bílinn. Hörður s: 864-9988. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Einkamál Stefnumót.is "Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant- ar þig dansfélaga? Ferðafélaga? Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu þér vandaðan vef til að kynnast fólki á þínum forsendum. Stefnumót.is Vertu ævinlega velkomin/n.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.