Morgunblaðið - 19.10.2008, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 19.10.2008, Qupperneq 54
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2008 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI S.V. MBL FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE HÚN MUN UPPLIFA ÞAÐ SEM ENGIN PLAYBOY KANÍNA HEFUR UPPLIFAÐ ÁÐUR ... ... HÁSKÓLA! Max Payne kl. 8 - 10 Kraftsýning B.i.16 ára Reykjavík Rotterdam kl. 8 B.i.14 ára House Bunny kl. 5:50 - 10 LEYFÐ Skjaldbakan og Hérinn kl. 2 - 4 LEYFÐ Lukku Láki kl. 2 LEYFÐ Grísirnir 3 kl. 4 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:50 LEYFÐ The Women kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Max Payne kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Hamlet 2 kl. 6 - 10:15 B.i. 7 ára Lukku Láki kl. 3:30 LEYFÐ Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Mamma Mia kl. 3:30 - 8 LEYFÐ Skjaldbakan og hé... kl. 3:30 LEYFÐ Grísirnir 3 kl. 3:30 LEYFÐ Ma Ma Ho Re Bu SÝND Í SMÁRARBÍÓI OG BORGARBÍÓI HUGLJÚF OG SKEMMTILEG MYND UPPFULL AF FRÁBÆRUM LEIKKONUM MYND SEM ALLAR KONUR VERÐA AÐ SJÁ 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn * Gi* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓÞú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó SÝND Í SMÁRARBÍÓI HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRARBÍÓI HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR 650k r. 650k r. - S.V., MBL - Þ.Þ., DV -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS 650k r. 650k r. HÖRKUSPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. Hið klassíka ævintýri um Skjaldbökuna og Hérann í nýrri og skemmtilegri útfærslu. 650k r. S.V. MBL 650k r. Bangkok Dangerous kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára House Bunny kl. 3:30 - 6 - 8:20 - 10:30 LEYFÐ Burn after reading kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára Pinapple Express kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Step Brothers kl. 3:30 - 5:45 B.i. 12 ára Rafmögnuð Reykjavík kl. 5:30 - 6:45 B.i. 16 ára Lukku Láki ísl. tal kl. 3:30 LEYFÐ Skjaldbakan og .. ísl. tal kl. 3:30 LEYFÐ FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE 650k r. HÚN MUN UPPLIFA ÞAÐ SEM ENGIN PLAYBOY KANÍNA HEFUR UPPLIFAÐ ÁÐUR ... ... HÁSKÓLA! Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HEIMASÍÐA Bjarkar Guðmunds- dóttur er án nokkurs vafa um- fangsmesta og ítarlegasta heima- síða sem nokkru sinni hefur verið gerð fyrir íslenskan tónlistarmann. Aðdáendur söngkonunnar, og aðrir þeir sem vilja fræðast um hana, geta nálgast gríðarlegt magn upp- lýsinga um Björk á síðunni, og í sjálfu sér er auðvelt að verja fleiri klukkutímum í að „sörfa“ um rang- hala hennar. Þegar síðan er opnuð birtast nýj- ustu fréttir af söngkonunni í miðj- unni, en til hliðanna má finna fjöl- marga tengla á heilan hafsjó af fróðleik. Fyrst ber að nefna tengil sem nefnist „About & About“. Sá liður er sérstaklega skemmtilega upp settur, en þar er hægt að lesa ótrú- legt magn stuttra kommenta Bjarkar um Sykurmolana, sólófer- ilinn og hverja einustu plötu henn- ar. Flest eru kommentin tekin upp úr tímaritum og viðtölum. Þá er hægt að sjá hvað Björk hefur um hina ýmsu einstaklinga að segja, og hvað hinir ýmsu einstaklingar hafa um Björk að segja. Dæmi; Björk um Beyoncé Knowles: „Ég er mjög hrifin af rödd hennar, en kannski ekki því sem hún stendur fyrir. Mér finnst fáránlegt að hún sé í öllum þessum auglýsingum. Ég trúi ekki að hún hafi til dæmis unnið fyrir Pepsi. Það er eins og að selja djöflinum sálu sína. En kannski er þetta öðruvísi í Bandaríkjunum, og ég of dómhörð.“ (World Entertain- ment News Network, 26. október, 2004.) Tæmandi listar Undir liðnum „Photo Gallery“ má finna óteljandi myndir af Björk frá öllum tímum á ferli hennar. Hægt er að velja um litmyndir, svarthvítar, myndir úr tímaritum, hljómsveitamyndir, tónleikamyndir, teikningar og fleira. Þá er hægt að smella á „Video Gallery“ og sjá öll myndbönd sem nokkru sinni hafa verið gerð við lög Bjarkar, auk myndbanda við lög Sykurmolanna. Þá má finna alla texta við lög Bjarkar á síðunni, auk texta við lög Sykurmolanna, Kuklsins og Tappa Tíkarrass. Þá má ekki gleyma hreint svakalegum listum yfir alla tónleika sem Björk hefur haldið síðan 1993, fjölmarga „bootlega“ sem gefnir hafa verið út með tón- list hennar, og að sjálfsögðu lista yfir allar plötur Bjarkar þar sem fræðast má mjög ítarlega um hverja og eina einustu plötu. Þá eru ónefndir fjölmargir aðrir tengl- ar á allskonar efni tengt söngkon- unni. Það eina sem maður saknar á síðunni er almennur texti um Björk – stutt ævisaga hennar. Hana má þó auðvitað fá á wikipedia.com. Í stuttu máli er bjork.com sér- lega metnaðarfull síða sem aðrir tónlistarmenn geta tekið sér til fyr- irmyndar. Allt sem þú vildir alltaf vita um Björk Litríkt Sá hluti á bjork.com þar sem fjallað er um nýjustu plötuna, Volta. Björk Heimasíðan er metnaðarfull – fyrirmynd annarra listamanna. VEFSÍÐA VIKUNNAR: BJORK.COM»

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.