Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1926, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.07.1926, Blaðsíða 3
SKINFAXI 51 Brott er fólksfjandi, — finst oss vorandi svífa yfir sandi sæll á ljósgandi. — Víst er þó vandi, ef verjast skal grandi, stofninn svo standi í stjórnfrjálsu landi. Hljóðs bið ég bygðir, — bið um þegndygðir, bið um barnstrygðir, bið um samhygðir. Aldrei féll niður íslands fjörviður. Enn vernda vættir vígðar háættir. Hljóðs bið ég bræður, bragþjónn stirðkvæður, —• opna ásskræður við aringlæður. — Nú skal hátt hefja hryn fornra stefja, og til stórstarfa stefna goðarfa. Nú skal vorveldi vekja und bláfeldi, storka ís og eldi að efsta kveldi. — Nú skal afl andans, inst í sál landans, storka djöfli og dauða við dagsbrún rauða.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.