Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 4
4 SKINFAXI Vcrmenn V. Jóhannes úr Kötlum. Jóhannes úr Kötlum er fluttur til borgarinnar. Það kemur fáum Islendingum ókunnuglega fyrir að heyra nafn lians. Hann er fyrir alllöngu þekktur landshorn- anna milli fyrir kvæði sín og rithöfundarstörf. Ljóða- bækur þrjár hefir hann gefið út: „Bí, bí og l)laka“ 1926, „Álftirnar kvaka“ 1929, „Eg læt sem eg sofi“ 1932, rétt fyrir jólin. Kom þá cinnig út eftir bann smákver „Jólin koma“, barnaljóð um jólasveina, jólaköttinn o. fl., myndum prýtt eftir Tr. Magnússon. Vafalaust hafa verið skiptar skoðanir um fyrstu bók Jóhannesar, eins og gengur um nýgræðinga. En varla liefir skynbærum mönnum dulizt, að ungi maðurinn, er sendi frá sér „Bi, bí og blaka“, var smekkvis, tilfinn- ingaheitur og hugsandi böfundur. Hann var sveila- barnið, sem kyssti blómin og blessaði sveitina sina bátt og í liljóði. Hann var ástagjarni unglingurinn, sem elsk- aði allt fagurt, gott og göfugt, fallega stúlku handsmáa og fótnelta, sólskinið og guð á liæðum. En hann var einnig knéfallandi aðdáandi íslenzkrar tungu, og i blóð borinn liæfileikinn til þess að láta „víxlubrand lieilags anda gjalla við í vísnaföllum,“ eins og hann segir sjálfur. Það er hagmælskan, sem færir líf í fábreytt orðin og fábreytt viðfangsefnin. Og svo tekur hann sér fyrir hendur að yrkja háttalykil og kveður undir 52 bragar- báttum, dýrum og snjöllum, sem fáir munu eftir leika. Fyrir þetta, meðal annars, viðurkenndu margir til- verurétt Jóhannesar sem skálds, en vonuðust þó eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.