Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 7
SIÍINFAXI 7 dalbúinn, seni býst ekki við neinuin gauragangi af meinlausum og glaðlátum læknum. Hann leggur bók- ina frá sér öðru hvoru, til þess að átta sig. Það er skemmst af að segja, að bókin markar tíma- mót í sögu höf. Hann er logandi af áhuga, deilir harð- lega á menn og málefni, leggur margt til dægurmál- anna, hefir skyggnzt inn á ný svið og — flutzt til borgarinnar. Kvæði þessi lcita drjúgum á þann, sem byrjaðúr er að lesa þau. Það er þessi undra hagleikur, scm gerir svo að segja hverja ljóðlinu áfenga, og lesandinn teyg- ar af nautn hvert kvæðið eftir annað. Inngangskvæði hókarinnar lieitir: Eg læt sem eg sofi, og kemur þar glöggt fram stefnubreyting skáldsins. Þar segir meðal annars: Á bak við sálmasönginn í'er sultarskjálfti um þjóð. -—- Og gas og guðsafneitun, og gaddavír og blóð nú steypist inn um strompinn og streymir út — sem ljóð. Eg get ei gert að þessu, — það guð má vita og sjá. Eg stofnaði ekki stríðið, né stigamennsku þá, er myrti í kreppukvölum þann Krist, sem trúði eg á. Mín öld er full af falsi, — hún fellir suma i mót, og liamrar ])á og hnoðar unz hjartað verður grjót. Þetta er uppliaf, en við þennan tón kveður víða i bókinni. Hann dregur upp myndir af þjóðinni eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.