Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 19
SKINFAXI 19 — Heiðríkja ad norðan í liugann leitar. Nú ev ég barn hinnar björtu sveitar. J ó h a n n e s ú r K ö 11 u rn. U. M. F. og æskudraumar. i. Ungu fóllii í alþýðustétt má með ærnum rökum skipta í þrjá höfuðflokka eftir löngunum þess og þrám, þó að sú flokkaskipting sé auðvitað ekki skýr né glögg'. 1. flokkur: Þeir, sem eiga ekkert takmark annað en að „njóta lífsins“ og „liaí'a það golt“. 2. flokkur: Þeir, sem vilja komast frá alþýðukjörum í hóglegra líf og meiri laun. 3. flokkur: Þeir, sem vilja vinna alþýðustéttina upp. Það er fi’óðlegt að athuga liver af þessum flokkum er líklegastur til mestrar sæmdar og þjóðþrifa. Fyrsti flokkurinn leitar yfirleitt heiman að úr sveitunum, vegna þess að kaupgjald er liærra í þorpum og bæjum og glaumur er þar meiri. Mér finnst ofsnemmt að segja að glaðværð sé meiri þar. En þar er hægra að afla sér skotsilfurs og kaupa sér gleði og tilbreytni í líf sitt. En nú er því þannig varið, að sannasta gleði verður ekki keypt og ekkert er ungum mönnum háskalegra en það, að eiga ekkert til að lifa fyrir annað en sjálfa sig. Skæð- asti skortur og bitrasta fátækt er það, að eiga hvorki helgidóm né liryggðarefni. Keypt gleði verður jafnan tómleg þegar fram í sækir. Það er af þvi, að maðurinn er skapaður með vaxtarþrá og starfsþrá. Þar, sem starfsþráin fær ekki þátttöku í gleðiefninu glatar það b*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.