Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 45

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 45
SKINFAXI 45 Getur það lalizt sæmandi, að þjóðfélagið starfræki tó- bakssölu? Yið skulum athuga þetta nánar. Yið vitum sannað, að tóbaksnautn hafi i för með sér aukin útgjöld ríkisins til heilbrigðis og dómsmála, og þar með þegna þess, bæði beint og óbeint. Við vitum sannað að tóbak er þröskuldur i vegi einstaklinga til að lifa eins og sið- uðum mönnum sæmir. Og mín skoðun er sú, að við verðum fyrst og fremst að gera þá kröfu lil þjóðl'c- lagsins að það sé fyrirmynd einstaklinganna, en elcki gagnkvæmt, eins og á sér stað i þessu tilfelli. Sama sag- an endurtekur sig i sölu áfengis, en tíminn leyfir ekki, að út í það sé farið að þessu sinni. Það má vera að það þyki firn mikil og fjarstæða að talað skuli vera um að banna aðflutning á tóbaki, og eg veit að jietta eru mörgum viðkvæm mál. En ekkert gagn er að hlifast við að taka á Iiláköldum veruleikan- um fyrir því. Að dylja sannleikann fyrir sjálfum sér er ekki til neins nema ills. Og það ætti til dæmis fyrir löngu að vera búið að banna með lögum, að nokkur tóbaksmaður tæki barnakennarapróf. Eins liitt: Enginn tóbaksmaður ætli að geta verið embættismaður ríkis- ins. En til að berjast fyrir því, befir enginn maður liaft menningu, og livað þá heldur að flytja það á Alþingi. Líklega verður þess langt að bíða, af ótta við almenn- ingsálitið. Eg veit að ykkur óar við baráttunni. Eg veil að dýrkendur tóbaksins eru fleiri en þeir sem vilja það úr landi. En minnist þess sem á undan er gengið. Minn- ist baráttunnar sem feður okkar háðu fyrir sjálfstæð- inu. Baráttunnar sem þeir háðu þcgar þeir sóttu rétt. sinn i hendur Dönum, þeim margfalt fjölmennari og voldugri þjóð. Minnist baráttunnar fyrir aðflutningsbanni á áfengi. Við íslendingar höfðum tækifæri til að losna við áfeng- ið fyrir fullt og allt. Til að lögfesta bannlög, meiri en að nafninu til. Það er ekki þeirra sök, sem fyrir mát- inu börðust, að því tækifæri var sleppt, og' þappirslög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.