Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 9
SKINFAXI 9 Drengurinn, sem kvæ'ðið lýsir, er borgarbarn, sem flækist um, — einstæðingurinn stefnulausi, soltinn, skítugur, hálfnakinn og veiklaður al' því „að draga fram lífið um daunill og forug torg, og berjast af grimmd, eins og skynlaus skepna, við skítinn i stórri borg.“ — Þessi vesalingur, „sonur syndar og nektar sýgur hvern fingur til blóðs“ og fyllist nú hatri til alls og allra, lærir að nota öll tækifæri til þess að svíkja, blekkja, Ijúga og stela, en felur sig loks í dimmunni ■og finnur svívirðinguna læðast kringum sig. — „Hann sparkar i heiminn með þrjózku þrælsins og þó er hann — saklaust barn.“ Þetta saklausa barn —- þetta „liorbein úr spilltri þjóð“ verður loks að grimmu óarga dýri og svo kem- ur þessi ógnar lýsing og dómadags ádeila: --------„Það vefur sig upp eins og eiturnaðra, sem átti að verða sál.“ Kvæðið endar á þessum ljóðlinum: Hann er nú rúmlega ellefu ára og ósköp stuttur og mjór. En þjóðin mun læra að þekkja hann betur, þegar hann verður stór.“ Myndin er tæpast íslenzk, sem betur fer, en liún er •ægileg og ljóslifandi. Mörg önnur kvæði í bókinni eru með svipaðri stefnu. Má þar til nefna kvæðið „Jón Sigurðsson“, sem fæddist 17. september, og fór í hundana, „Atvinnulaus“, partar úr kvæðinu „Ivarl faðir minn“ o. fl. Þá eru sum kvæðin með glettnisyfirbragði t. d. „Imba“. Imba er vinnukona, sem eignast dreng með prestinum, húsbónda sínum, en hann segir Simba fjósa- manni að eiga þann litla labbakút. Presturinn sýnir svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.