Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 67

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 67
SKINFAXI 67 aurum, er sóttir voru handa þeim ofan í vasa auðkýf- inganna, án þess að sú talenta hefði ávaxtazt. Þessvegna verður ríkið að leggja hlekki á framtak einstaklingsins til þess að jöfnuður þrífist í því, sem lýtur að þeningum. Ef til vill liefði verið reynandi að fara þá leið, að láta hvern mann vinna í eigin þarfir, safna og ej'ða, og skipta svo, jafna auðnum, t. d. á hverjum mannsaldri. En liætt er við, að það yrði ekki affarasælt, vegna þess, að einstaklingarnir vendust um of á frjálsræði í starfi og hugsun, leynt og ljóst, og færu meir eftir eigin „duttlungum“ lieldur en vilja rikisins. En stærsti gallinn væri el' til vill sá, að þjóðin yrði safn meinagemlinga, sem liefðu tapað öllum álmga á vinnunni og hefðu ekkert merkara markmið en að stefna að þvi, að verða sem snauðastir, svo að ekkert væri af þeim að taka. Það er alræmt mjög, að spar- semdarmanninum hefir þráfaldlega blætt vegna eyðslu- seggsins. Vegna óráðlingsins, sem ekki kann með pen- inga að fara, og ofsækir og öfundar þann, sem betur gengur, á að leggja liöft á einstaklingsfrelsið og reisa nýtt skipulag — skipulag, sem tekur í sína arma að mæla mat og vinnu! Byltingastefnurnar segja, að þjóðskipulagið eigi að vera reist á jafnrétti, því að náttúrulögmálum séu allir jafnir. En það er einmitt ekki rélt. Og einmitt þess- vegna ldýtur hugmynd þeirra um nýja jörð, þar sem jöfnuður ræður í smáu og stóru, að verða órar dreym- andi manna. Við sjáum alstaðar mismun i lífinu, í riki náttúrunn- ar, meðal dýranna, meðal mannanna sjálfra. Það er náttúran sem ræður. Ætla mennirnir að taka að sér að móla hana eftir eigin geðþótta, eigin skilningi á þvi, hvernig lífið yrði hezt og ánægjulegast? Þvi fer betur, að þeir geta það ekki. Það væri vopn í höndum vitfirr- inga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.